Vísir - 25.10.1978, Page 7

Vísir - 25.10.1978, Page 7
VISIR Miövikudagur 25. október 1978 t Umsjón: Katrín Pálsdóttir. Skógareldarnir við Los Angeles: 120 HUS BRUNNU TIL ÖSKU Slökkviliðsmenn i Los Angeles á vestur- strönd Bandarikjanna hafa nú loks ráðið niðurlögum hinna miklu skógarelda sem hafa geisað þar um slóðir siðustu daga. Heimili margra auökýfinga hafa oröiö fyrir baröinu á eldin- um. Tjóniö sem þegar er séö aö oröiö er vegna skógareldanna nemur mörgum milljónum dala. Vont veöur hefur veriö f Los Angeles slöustu daga og hefur þaö tafiö mjög fyrir slökkvi- starfinu. Vindasamt hefur veriö á svæöinu og hefur þaö átt sinn þátt I þvi aö breiöa út eldinn. Fýlkisstjóri Kaliforniu hefur íyst yfir neyöarástandi i fylkinu. Hann hefur fariö fram á aöstoö frá Washington. Um 120 hús hafa brunniö til ösku i' skógareldinum, en flest þeirra voru heimili auömanna. Margir kvikmyndaleikarar áttu hús sem brunnu til ösku. Þar á meöal eru Jack Lemmon, Ali MacGraw og söngkonan Dinah Shore. Einnig brann hús hljóm- sveitarstjórans Herb Alpert til ösku. ÓLYMPÍUMÓTIÐ í SKÁK: Sveit Sovét- manna ósigrandi ólympiuskákmótið i Buenos Aires i Argentinu hefst i dag. Dregið verður um töflu- röð. Alls eru 72 þátttöku- þjóðir mættar leiks og íslendingar meðal þeirra. Sovétmenn hafa sent mjög sterka sveit á mótiö og þaö er vart álitamál aö þeir sigri á mót- inu. Ef þeir sigra á þessu móti veröur þaö i 23.sinn sem þeir fara heim meö Ólympiutitilinn. Anatoly Karpov veröur ekki meö á mótinu I Buenos Aires. Hann er sagöur mjög eftir sig eft- ir hina höröu baráttu um heims- meistaratitilinn viö Victor Kortsnoj á Filipseyjum, sem lauk i siöustu viku. Kortsnoj keppir fyrir Sviss á Ólympiuskákmótinu. Búist er viö aö hann láti i sér heyra vegna óánægju sinnar með heimsmeist- araeinvigiö á Filipseyjum. 1 skáksveit- Sovétmanna veröa ma. Boris Spassky og Tigran Boris Spassky er meðal keppenda á ólympiuskákmótinu. Petrosjan, sem báöir eru fyrrver- andi heimsmeistarar i skák. Sérfræöingar telja aö JUgóslav- ar, Ungverjar og Tékkóslóvakar eigi möguleika á þvi að komast langt i' mótinu. Þessi lönd tefla um annaö sætiö i mótinu, en eins og áöur segir er taliö aö Sovét- menn séu öruggir um fyrsta sætiö og þeim veröi ekki ógnaö. Dollari fellur enn gagnvart yeni skráður á japönsk yen. Carter boðar róðstafanir gegn verðbóigunni Bandariski dollarinn féll mjög i verði á gjaldeyrismörkuðum i gær. Hann hefur aldrei staðið svo lágt fyrr, alla-vega ekki siðan i siðari heimstyrjöld- inni. Dollarinn var 180.75 Rétt áöur en hin slæma staöa dollarans varö ljds, haföi Carter Bandarikjaforseti boöaö miklar aðgeröir gegn veröbólgunni heima fyrir. Veröbólgan hefur verið aöal-sökudólgurinn i sam- bandi viö fall dollarans á erlendum gjaldeyrismörkuöum. 1 ársbyrjun 1978 var dollarinn skráður á 237 yen. í ráöstöfunum Carters i baráttunni gegn veröbólgu felst þaö m.a. aö halda niöri verö- hækkunum á neysluvöru i land- inu. Akveöiö hefur veriö aö hækkun á þessum vörum fari ekki yfir 5.75 prósent. Kaup- hækkanir koma einnig til, og hefur veriö ákveöiö aö þær fari ekki yfir sjö prósent. Mól bandariska blaðamannsins Farbers: Lœkmrinn sýknaður Mario Jascalevich er frjáls maöur og hefur veriö sýknaöur af ákæru um aö hafa myrt þrjá sjúklinga sina. En þessi dómur yfir lækninum á eftir aö draga dilk á eftir sér. Hann á eflaust eftir aö koma illa viö bandariska fjölmiöla á komandi árum. Bandariskur blaöamaöur, Farber aö nafni, hefur setiö i fangelsi vegna þess aö hann hefur neitaö aö láta dómnum i té gögn varöandi þetta mál. Blaöamaður- inn starfar hjá New York Times. Mál 'hans hefur vakiö mikla at- hygli og hefur komiö af staö mik- illi umræöu um störf blaöamanna og frelsi blaöanna. A árinu 1976 skrifaöi Farber nokkrar greinar um Jascalevich lækni, sem hannkallaöi Doktor X. Farber hélt þvi fram aö læknirinn heföi myrt sjúklinga sina til aö ná sér niöri á samstarfsmönnum sinum og koma i veg fyrir aö þeir stæöu i vegi fyrir stööuhækkun hans. Farber neitaöi aö gefa upp heimildarmenn sina og varö þvi aö sitja I fangelsi og blaö hans var sektað. Nadio kemur ekki lengur á óvart Heimsmeistaramót kvenna i fimleikum er nú haldiö i Stras- bourg i Frakklandi. Þar eru mættar til leiks allar bestu fim- leikakonur heims. Nú kemur rúmenska stjarnan Nadia Comaneci ekki lengur á óvart meö færni sinni, þvi aö á mótinu standa nokkrar stúlkur henni mun framar. Þaö eru sovét- stúlkurnar Maria Filatova og önnur óþekkt, Natalia Shaposhnikova.sem hafa skotist langt fram úr Comaneci. Nadia er nú 16 ára gömul. Hún hefur enn yfir aö ráöa mikilli tækni og færni en still hennar hefur breyst mjög. En þótt færni hennar sé mjög mikil, þá dugar þaö ekki til aö sigra á þessu móti. Taliö er aö sovétstúlka muni hreppa titilinn.________________ Keith Richard átti yfir höfði sér margra ára fangelsis- dóm en hlaut árs skilorðsbundinn dóm. Keith Rich- ard fékk skilorðs- bundinn dóm • Áttí yfir höfði sér allt að sjö órum í fangelsi fyrir að hafa heróín Keith Richard einn meölima i hard verður aö halda hljómleika hljómsveitinni Rolling Stones, til ágóöa fyrir blinda i Kanada hefur veriö dæmdur i árs skil- innan sex mánaöa. Þegar hann orösbundiö fangelsi fyrir aö hafa var spuröur um þetta atriöi sagöi heróin i fórum sinum. Richard Richard að hann byggist viö þvi átti yfir höföi sér mjög þungan aöhann fengi félaga sina i liö meö dóm og töldu menn liklegt aö sér. hann fengi nokkurra ára fangelsi, allt upp i s jö ár. Hann hefur beöið Það kom fram i réttarhöldun- dóms i tuttugu mánuöi og getur / um aö Keith Richard er eitur- nú fyrst um frjálst höfuö strokiö. lyfjasjúklingur. Hann hefur veriö Mikiö hefur veriö skrifaö um þaö i i læknismeöferö vegna þess um blöö aö ef til heföi komiö aö Ric- alllangan tíma. Læknar hans hard heföi þurft að sitja inni I sögöu fyrir rétti aö hann heföi aö nokkur ár, þá hefði hljómsveitin mestu komist yfir þetta vanda- lagst niöur. Dómurinn yfir Ric- mál en samt sem áöur þarf hann hardveröursem sagt ekki tilþess á meðferö aö halda i allt aö eitt aö svo fari. ár til viðbótar. Richardvar dæmdur I Toronto i 1 viötali viö blaöamenn eftir aö Kanada, þar sem heróin fannst i dómur hafði veriö kveöinn upp fórum hans i febrúaráriö 1977. En sagði Richard aö þeir félagar i dómarinn lét fylgja eitt skilyröi I hljómsveitinni væru nú aö vinna dómsuppkvaöningu sinni. Ric- aö nýrri plötu. húshyggjendur ylurinn er Afgreiöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplastl h/f Bot^ameril umiw-737D k»6td 09 hclyntmi »1-7355

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.