Vísir - 25.10.1978, Síða 15
15
VTSER Mi&vikudagur 25. október 1978
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
—...— ----------------------
Newraan og aðrir liðsmenn i Slap Shot.
þeir hafi einvörðungu ætlað
sér að gera ruddalega
gamanmynd eða kald-
hæðna athugun á eðli þessa
geggjaða mannlifs sem
þrifst i kringum iþróttina,
bæði innan og utan vallar.
Þeir virðast hafa ætlað sér
að gera hvort tveggja i
einu, en það ráöa þeir hins
vegar ekki við.
Engu að síöur er Slap
Shot hin prýðilegasta af-
þreying. George Roy Hill,
leikstjóri og ekki siöur
Dede Allen klippari reka
myndina áfram af miklum
hraða og Allen formar stór-
vel flestar knattleikssen-
urnar með peppaöri og
markvissri klippingu.
önnur kona á stóran þátt i
útkomunni, en það er
Nancy Dowd, handritshöf-
undur. Hún virðist ráða
yfir makalaust kjarnyrtu
safni af klúryröum og
leggur margar óborgan-
legar setningar á tungu
leikaranna, sem flestir
fara á kostum i grodda-
fengnum en grunnum hlut-
verkunum. Gaman er að
sjá Newman sem óheflaðan
og andlega sjúskaðan
fyrirliða liösins. Og New-
man virðist þykja jafn
gaman sjálfum.
—AÞ.
Ungur áhugamaður um ljósmyndir skoðar myndir á
sýningunni I Bogasalnum. (Visismynd: Þórir).
34 sýningar í
Bogasalnum
Um þessar mundir
standa yfir 34 sýningar i
Bogasal Þjóðminjasafns-
ins. Þannig er mál með
vexti að Félag áhugaijós-
myndara hefur hengt þar
upp 34 spjöld með mynd
eða myndum eins ljós-
myndara á hverju, þannig
að hvert spjald er i raun-
inni sjálfstæð sýning.
Áhugaijósmyndararnir
sem þátt taka i sýningunni
eru einkum úr Reykjavik
og nágrenni, en einnig hafa
áhugaljósmyndarar á isa-
firði sent nokkur spjöld
suður. Sýningarnar 34 1
Bogasalnum eru opnar
fyrir almenning frá 2-10
daglega til 29. október.
LÍFOGLIST LÍFOGLIST
---salur/
Endurfæðing
Peter Proud
Michael Sarrazin
Jennifer O’Neill
Leikstjóri: J. Lee
Thompson
islenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3-5-7-9-11
-----salur IB------
Stardust
Með DAVID ESSEX
íslenskur texti
Epdursýnd kl. 3,05-
5,05-7,05-9,05-11,05
-salur'
Spennandi bandarisk
litmynd um sérstætt
og djarft gullrán. Ric-
hard Crenna — Anne
Heywood — Fred
Astaire
Islenskur texti
Bönnuö innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3,10-
5,10-7,10-9,10-11,10
salur
D-
AFHJUPUN
^Nothing, but nothing?
is left to the
imagination..
Afhjúpun
Spennandi og djörf
ensk sakamálamynd i
litum með Fiona Rich-
mond
islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,15-
5,15-7,15-9,15-11,15
2-21-40
Saturday Night
Fever
Myndin sem slegið
hefur öll met i aðsókn
um viða veröld.
Leikstjóri: John Bad-
ham
Aðalhlutverk: John
Travolta.
ísl. texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
Simapantanir ekki
teknar fyrstu dagana.
Aðgöngumiöasala
hefst kl. 15.
Close Encounters
Of The Third
Kind
isienskur texti
Heimsfræg ný ame-
risk stórmynd i litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri. Steven
Spielberg. Mynd þessi
er allstaðar sýnd með
metaðsókn um þessar
mundir i Evrópu og
viðar. Aðalhlutverk:
Richard Dreyfuss.
Melina Dillon,
Francois Truffaut.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Miöasala frá kl. 4
hafnarbíö
14-444
Elskhugar Blóð-
sugunnar
’ITT ‘.COLE'O'MARA" CUSHING' ADOAMS
Spennandi og hress-
andi hrollvekja i litum
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
ÞROSTUR
850 60
& 3-20-75
Hörkuskot
“Uproarious___
lusty entertainment.’
-BobThomas. ASSOCIATED PRESS
PAUL
NEWMIIN
■ SLItP
SHOT
fl UNIVERSRl PiCTURE |
TECHNICOtOf?^ I
Ný bráðskemmtileg
bandarisk gam-
anmynd um hrotta-
fengiö „iþróttalið”. 1
mynd þessari halda
þeir félagarnir George
Roy Hill og Paul New-
man áfram samstarf-
inu, er þeir hófu með
myndunum Butch
Cassidy and the Sun-
dance Kid og The
Sting.
Isl. texti. Hækkað
verð.
Sýndk 5—7.30 og 10.
Bönnuö börnun innan
12 ára.
Islenskur texti
Billy Joe
(Ode To Billy
Joe)
Spennandi og mjög vel
leikin ný, bandarisk
kvikmynd I litum.
Aöalhlutverk: Robby
Benson, Clynnis
O’Connor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fiÆJARBíe*
Simi.50tfi4
Sjö nætur í Japan
Bráðskemmtileg
mynd, sem segir frá
enskum iprins sem
ratar i ástarævintýri
með japanskri stúlku.
Islenskur texti
Sýnd kl. 9.
Stjörnustríð
Frægasta og mest
sótta mynd alira tima.
Myndin sem slegið
hefur öll aösóknarmet
frá upphafi kvik-
myndanna.
Leikstjóri: George
Lucas.
Tónlist: John
Williams
Aðalhlutverk: Mark
Hamill, Carrie Fisher,
Peter Cushing og Alec
Guinness
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sala aðgöngumiöa
hefst kl. 4.
Hækkað verð
lönabo
"& 3-11-82
s
(
iónvarpskerfið
Network
Kvikmyndin Network
hlaut 4 óskarsverð-
laun árið 1977
Myndin fékk verðlaun
fyrir:
Besta leikara: Peter
Finch
Bestu leikkonu: Fay
Dunaway
Bestu leikkonu i auka-
hlutv. : Beatrice
Straight
Besta kvikmynda-
handrit: Paddy
Chayefsky
Myndin var einnig
kosin besta mynd árs-
ins af kvikmyndarit-
inu „Films and Film-
ing”.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Notciðir
MAZDAl
bílor til
616 órg. 77
121 árg. 76
121 L'78
929 station '78
929 coupé 77
929 coupé ,77
323 3 dyra 77
818 coupé 78
818 coupé 78
ekinn 27 þús. km.
ekinn 49 þús. km.
ekinn 10000 km.
ekinn 16000 km.
ekinn 28000 km.
ekinn 30000 km.
ekinn 27000 km.
ekinn 7000 km.
ekinn 8000 km.