Vísir - 25.10.1978, Side 13
13
VÍSIR
Miðvikudagur 25. október 1978
Umsjón: Gylfi Kristjansson.
Kjartan L. ?álsson.
rowi
AL"
NNI!
Comaneci, sem hlaut 10 i einkunn fyrir
æfingar i báðum þessum áhöldum á
Ólympiuleikunum i Montreal 1976 fékk nú
„aðeins” 9,75, en tvær sovéskar stúlkur
sigruðu með þvi að hljóta 9,80.
önnur þeirra var engin önnur en Maria
litla Filatova, sem sýndi hér i Laugar-
dalshöll fyrir tveimurárum. Nú er sú litla
komin i fremstu röð i heiminum, og hún
undirstrikaði hæfni sina með þvi aö sigra
einnig i gólfæfingum, hlaut einnig 9,80
þar. Hún var geysilegt efni, þegar hún
sýndi hér á landi, en er nú greinilega eitt-
hvað meira en efnileg.
( STAÓAM )
Staðan i 1. deild tslandsmótsins i hand-
knattleik er nú þessi:
Valur — Fylkir 15:11
FH
Vfkingur
Valur
Haukar
Fram
Fylkir
HK
1R
1100 20:12 2
1100 25:20 2
1100 15:11 2
1100 26:25 2
1 00 1 25:26 0
1001 11:15 0
1 0 0 1 20:25 0
1 0 0 1 12:20 0
Næsti leikur i 1. deild er á föstudags-
kvöld, en þá leika FH og Fylkir i Hafnar-
firði.
neinir
ngar
* ##
inu
hverja svona hluti. En mér er ekki
kunnugt um neitt slikt”.
Friðjón Hallgrímsson, form.
Knattspyrnudeildar Þróttar:
„Þróttur hefur ekki misst nema einn
mann nú um nokkurt skeið og það var
áður en ég fór að hafa afskipti af málum
hjá félaginu. Það var markvörðurinn,
Jón Þorbjörnsson, sem flutti þá upp á
Skaga, og ég fullyrði að það voru engir
peningar I spilinu þar. Ég tel að Jón hafi
talið sig hafa betri möguleika á lands-
liðssæti með þvi að leika með Akranes-
liðinu.
Ég get hinsvegar fallist á að þeir leik-
menn, sem fara út á land, fái vinnu, hús-
næði og jafnvel að húsaleiga sé greidd
fyrir þá, og svo hafa heyrst raddir um
bensínpeninga fyrir leikmenn i a.m.k.
einu félaginu hér á Reykjavikursvæð-
inu. Allt eru þetta að minu viti hlunn-
indi.
En ég held að það séu engar beinar
peningagreiðslur til leikmanna hér inn-
anlands, a.m.k. ekki ennþá, og við
Þróttarar höfum aldreiboðið einum eða
neinum neitt”. gk-.
HROLLUR
TEI7UR
AGGI
virkilega tiu
Þúsund kr?
Þetta eru tveir síöustu diskarnir úr
heilu setti, sem búiö var til fyrir
Kosta þessir diskarX Þöngulhaus^ Paö er
ekki verögildi/ heldur
' söfnunargildi sem
. skiptir máli.
Copyiifhc ||) 1971 / Sama er mér. Ég hef
Wtlt Dutw, Ptod«nooi I
v«MRi|haR»n«i 1 ekkert á móti þvl aö vera prins.
Hertu þig upp. A miönætti getur þú fariö úr
búningnum og oröiö minn eini sanni prins.