Vísir - 25.10.1978, Qupperneq 11
vism Miðvikudagur 25. október 1978
11
dustað af henni vegna umræöna
nú i sumar um stöðu blaöanna.
Kom þá 1 ljós, aö Morgunblaöið er
nú i flestu tilliti eins og vonir og
óskir voru settar fram á þessum
tima um aö þaö mundi verða. Ef
menn halda, að allir hafi verið
ánægðir meö þessi sjónarmið,
þegar þau voru fram sett, þá er
það mikill misskilningur, margir
töldu fráleitt að gefaútsíikt blað,
þar á meðal margir i hópi ágæt-
ustu baráttumanna i S jálfstæöis-
flokknum. Flokksblöð skyldu það
vera, fbkkspólitik blaða átti að
blifa.
Núernaumastunntað ræða um
nema tvö flokksblöö á Islandi,
Timann og Þjóðviljann, þvi að'‘
ið fer fyrir Alþyðublaðinu. Þessi
blöð eiga i vök að verjast sem
vonlegt er, þvi að tiðarandinn
býður ekki upp á þrönglyndi þaö,
sem hlýtur að riða húsum áblaöi,
sem gefið er út i þeim eina til-
gangi að þjóna ákveðnum póli-
tiskum flokki.
Frjáls blöð
Mikið er nú talað um frjáls
blöð. En hvernig á að skilgreina
það? Er blað frjálst, ef það fylgir
engri fastmótaðri grundvallar-
hugsjón? Væri t.d. Morgunblaðið
frjálsar a blað, ef það byggði störf
sin og skrif ekki á sjálfstæðis-
stefnunni? Væri það frjálsara
blað, ef það værisifellt aö æpa um
að það færi frjálst og óháð? Væri
það frjálsara blað, ef það birti
hvaða óhróöur falsanir og ósann-
indisemværi? Væriþaðfrjálsara
blaö, ef þaö væri öskutunna, sem
hægt væri að hendi i hvaöa sora
sem hverjum og einum sýndist,
þannig að i rauninni væri alls ekki
þörf neinna ritstjóra heldur ein-
ungis umbrots- eða upplímingar-
manna — og svo kannske ein-
hvers fréttastjóra? Væri Morgun-
blaðið frjálsara blað, ef lif þess
væriháð þvi, að ritstjórarnir yrðu
að elta lægstu hvatir hazarblaða-
mennsku, þvi að blaöið yrði að
seljast? Væri það frjálsara og
óháðara, ef ritstjórarnir ættu allt
sitt undir þessu og mættu einskis
láta ófreistað til að ná i meira fé
með minni kostnaði, birta það
48 StoUK MEÐ 8 SÍÐN.4 ÍÞBÓTTABLAÐI
---------- ----------- Í'KlÖJl'IXi.l'k U. OKTÓBER 19.'* ' ViVnii’raiiji'
213. iU. 6í. it%. ....................................................................
Mér fannst Morgunblaðið gott milli kosninga. Það hélt frjáls-
lyndi sinu og reisn, en var fast fyrir I stuðningi við sjálfstæöis-
hreyfinguna.
Dagblaðið held ég að engin áhrif hafi haft tii eða frá I mlnu kjör-
dæmi, hvað sem kann aö hafa veriö annars staðar.
Visir var óneitaniega erfiður „andstæðingur” þvi að menn höföu
vanist því, að hann hefði fastmótaða grundvailarskoöun, þótt
það hefði raunar brugöist áður.
værialmenningsálitekki einungis
myndaö, heldur endurspeglaöist
það á siðum blaðsins. Einhverjir
yrðu aö vlsu að skrifa leiðarana,
kveða upp úr um þaö, hvar blaöiö
sjálft stæði, en einnig þeir yröu að
sæta gagnrýni, og einnig þeir
yrðu fyrir áhrifum umræðn-
anna”.
Þetta er Morgunblaðið nú aö
minu mati — og ég hygg flestra
frjálshyggju- og sjálfstæðis-
manna, þótt auövitað sé það
gagnrýnt, oft óvægilega og stund-
um óviturlega. Það er heldur ekki
algott, fremur en önnur mann-
anna verk, en það hefur fylgt kalli
timans. Það hefur fikrað sig til
þess frjálsræðis, sem nútiminn
útheimtir. Mér dettur ekki i hug
að þakka ritstjórum eða blaða-
mönnum Morgunblaðsins þetta.
Þeir gerðu einfaldlega þaö eina,
sem snefill af viti var I, að lifa i
nútimanum, en byggja á fortiö-
inni. Að sumu leyti hefur siðdegis
blöðunum tekizt að feta i' fótspor-
iö, þótt varla þoli þau vel saman-
burð. Svoeruþað lika gönuhlaup-
in, framúrstefnu kalla menn það
vist.
Sjálfstæðisflokkurinn ætti þvi
sizt að harma breytingar blað-
anna, þegar fólk fer betur aö átta
sig á eðli hvers þeirra og eins og
aðstandendur þeirra á ábyrgð
sinni.
Hitt er svo aftur á móti rétt, sem
ýmsir hafa bent á, að þessar
breytingar kalla á breytt viðhorf
þeirra, sem I forustu eru fyrir
Sjálfstæðisflokkinn t.d. á Alþingi,
i sveitarstjórnum og ýmsum
stofnunum. Þeir þurfa að gera
meira af þvi að koma sjónarmiö-
um sinum á framfæri undir eigin
nöfnum. Ritstjórar blaðsins geta
lika skrifað undir nafni og gera
það tiðum. Vonandi dynja þau
ósköp þó aldrei yfir, aö t.d. rit-
stjórar Morgunblaösins fari að
nota ritstjórnargreinar til að upp-
hefja sjálfa sig með merkingum
þeirra, svo að ekki sé nú talaö um
þá smekkleysu, þegar myndir af
blaðamönnum eru látnar fylgja
ritstjórnargreinum. Morgunblað-
ið er mikilvægari stofnun en svo,
að nokkrum einstaklingi eigi að
dæmi, hvað sem kann að hafa
verið annars staðar, en Visir var
óneitanlega erfiöur „andstæðing-
ur”, þviaömennhöfðu vanizt þvl,
að hann hefði fastmótaða grund-
vallarskoðun, þótt það hafi raun-
ar brugðizt áður.
Andstæðingar Sjálfstæðis-
flokksins notuöu sér fjölmiðlana
vel, en við miöur. Greinar birtu
þeir margar, og við þvl er ekkert
að segja. En þeir voru klókari.
Þeir höfðu bakdyraaðgang að
fréttaflutningi, hvort sem rit-
stjórum blaðanna var þaö ljóst
eða ekki. Þar voru sömu öfl að
verki og 1970, öfl sem þá ætluöu
að hnekkja borgarstjórnarmeiri-
hlutanum m.a. með þvi aö kaupa
aðgang að Mánudagsblaðinu og
nota það i' samspili óhugnanlegra
rógsaðgerða. Það tókst raunar
ekki, þótt hurð skylli nærri hæi-
um, en sú saga er liðin og ræði ég
það ekki frekar.
Vonandi grípur forusta Sjálf-
stæöisflokksins aldrei til sllkra
úrræða, en hitt er ljóst, að flokk-
urinn verður að auka samskipti
sin við f jölmiðla, og jafnframt aö
fylgjast meö þvi, aö aörir misnoti
þá ekki. Aukin upplýsingamiðlun
af flokksins hálfu er nauðsynleg,
og helzt þyrfti hann auðvitað að
hafa sérstakan biaðafulltrúa,
sem engu starfi gegndi öðru.
Samvinna andsk....”
tslenzku dagblööin eru, eins og
allir vita, býsna óllk. „Hjörtum
mannanna svipar saman” á siö-
um flokksblaöanna eins og eðli-
legt er. Samkeppni siðdegisblað-
anna hefur að minu mati ekki
bætt þau. Vilmundur eldri hefði
kannski kallaö þess háttar sam-
keppni „samkeppni andsk...” En
vonandi lifa þau bæöi, ef aöstand-
endur þeirra hverfa ekki að þvi
ráði að sameina þau og gefa út
gott siðdegisblað, sem ekki þyrfti
aðglimaviðallar þær freistingar,
sem yfir dynja nú. En auðvitaðer
mér engin launung á þvi, að ég tel
VIsi miklu betra og áreiöanlegra
blaö en Dagblaöið. Veit ég þó, að
til eru þeir, sem hafa þveröfuga
skoðun. En mergur málsins er
einmitt sá, að þeir hafa fullan rétt
■
L
Vilmundur eldrí hefði kannski
kallað þetta samkeppni andsk...
sem seldist, þótt það væri sori —
eða bara innantómt og tilgangs-
laust léttmeti? En versta freist-
ingin er auðvitað sú að styðja
jafnvel vlsvitandi rangan máls-
staö, rita gegn sannfæringu sinni
og betri vitund, til að reyna að
sannfæra fólk um hlutleysi og
frelsi blaðsins — og þykjast svo
heiðarlegastir allra. Væri blaöið
betra, ef það félli i þá freistni?
Nei, og aftur nei.
Ritstjórar Morgunblaðsins eiga
ekki einseyring i blaðinu. Þeir
eiga ekki stórfelidra peninga-
hagsmuna að gæta. Þeir taka
ekki við fyrirmælum um efni
blaðsins frá einum eða neinum,
hvorki flokksstjórn né blað-
stjórn. I þessum skilningi eru
þeirfrjálsir. Enef þeir misnotuöu
þetta frelsi á þann hátt, sem
raunar ritsóðar sumirhalda fram
að þeir geri, væri Morgunblaöið
auðvitað ekki það sem það er i
dag. Enhvað er þá blaðið I dag?
Um það var m.a. sagt 2.
nóvember 1963 orðrétt — og dæmi
menn svo, hvort spáin hefur
rætzt:
Spáin frá 2. nóv. 1963
„Það (Morgunblaðið) er ekki
skoðun eins manns, meira að
segja ekki skoðun allrar ritstjórn-
arinnar. Blaðið væri opið fyrir
heilbrigðar rökræöur, enn opnara
én það er i dag. Þar myndu
forustumenn lýðræðislegra sam-
taka setja fram sjónarmið sin,
ýmist að eigin frumkvæði eða
vegna þess að til þeirra væri leit-
að. Þar myndu leiðtogar Sjálf-
stæðisflokksins leiöa saman hesta
sina fýrir opnum fjöldum, ef þá
greindi á um einhver atriöi. Þar
Alþyðuhand«laclft i Reyt
Félagsfunc
t (>>>»)*>»
■»«»s*(»»d*» ki **( S A •***>*tm *
Alþýðuhandaiagld i Re
Félagsfun
A!þ>é«M>K»*l*(!(S s »*>»>*<(*
Aiþýðubandaiaglft f Rt
Félagsfun
A<þy»»ha(utei**<fi ( S»i4ur imt
mihv(»o4*a M
Beatur GuSmuoasaon
„FraaiJ" krukkar I síltrllí
Jtomma og krata S]» blo. 8
Gestur Guömuodsaon
„Freud” krukker I sálarlif
kumma og krata 8J* ble. 8
Nú er naumast unnt að ræða um nema tvö flokksblöö á lsiandi,
Timann og Þjóðviljann, þvl aö litiö fer fyrir Alþýöublaöinu.
Þessi blöö eiga I vök aö verjast sem voniegt er.
leyfast slikt, enda áhrifamáttur
slikra ritstjórnargreina tiðum lit-
ill eða enginn, eins og menn vita,
þá er bara sagt, þetta er hann
Pétur eða þetta er hann Páll, sem
lætur ljós sitt skina. Þá er um leiö
horfiö allt aöhald, öll saga, öll
„tradition” allur áhrifamáttur.
Ritstjórinn er þá bara enn einn
greinarhöfundur.
Sjálfstæðismenn hafa að vonum
áhyggjur af ósigrum tveggja
kosninga og leita skýringa m.a.
hjá blöðunum. Ég held að þar sé
leitað langt yfir skammt. Forusta
Sjálfstæðisflokksins og frjáls-
hyggjublöð, a.m.k. Morgunblaö-
ið, voru býsna samstiga, áður en
ósköpin dundu yfir, Urslit borgar-
stjórnarkosninganna. Þaö virtist
„tabú” aö tala um stjórnmál,
málin sem fólkiö var að hugsa
um. Allt snerist um barnaleik-
velli, elliheimili og aðra hluti,
sem menn eru meira og minna
sammála um. Aldrei tókst samt
að fá fólkið til að tala eða hugsa
um, hvort borginni væri vel
stjórnað, liklega vegna þess ein-
mitt, að henni hefur svolengi ver-
ið svo vel stjórnað, að menn töldu
það náttúrulögmál, að þannig
yrði þetta áfram. Og flótti var
brostinn I liðið og Sjálfstæðis-
menn náðu engri fótfestu fyrir
þin gkosningar.
Visir var óneitanlega
erfiður „andstæðingur”
Ég vil þó ekki kenna dagblöðum
um þaö fyrst og fremst. Mér
fannst Morgunblaðið gott milli
kosninga. Þaö hélt frjálslyndi
sinu og reisn, en var fast fýrir I
stuöningivið sjálfstæðisstefnuna.
Dagblaöið held ég aö engin áhrif
hafi haft til eða frá i minu kjör-
til að hafa þá skoðun sina, rétt
eins og ég mina. A þvi ekki slzt
byggist frjálshyggja, sjálfstæöis-
hugsjón. Samvinna dagblaðanna
á tadcnisviðinu held ég líka að
gæti orðið meiri og bætt allra hag,
og kannski líka samvinna á fleiri
sviðum.
Órökstudda gagnrýni og
stóryrðaglamur geta
allir stundað
En þrátc fyrir þá gagnrýni, sem
ég hef talið mér skylt að setja
fram, bæði til að hún geti oröið
grundvöllur umræðna og eins
vegna þess að menn eiga á fund-
um sem þessum að segja þaö,
sem þeim býr i brjósti, þó að ein-
hverjum kunni að mislika, —
þrátt fyrir þessa gagnrýni tel ég,
að I stórum dráttum megi segja,
að fjölmiðlun á Islandi sé býsna
blómleg og hvorki eigi Sjálf-
stæðisflokknum né lýðræöislegri
þróun almennt að standa stuggur
af fjörmiklum umræðum i blöö-
um, jafnvel þótt lágreistar séu á
tiðum.
Þeir, sem við fjölmiðla starfa,
vinna mikið og erfitt starf, það
verðum viö að hafa hugfast, þeg-
ar okkur mislikar eitt og annað i
blöðunum. Órökstudda gagnrýni
og stóryrðaglamur, geta allir
stundað fyrirhafnarlitið, ef þeir
kunna islenzku nokkurn veginn
skammlaust, sem stundum er þó
misbrestur á. Hitt er erfiðara að
vera þátttakandi i heilbrigðri,
lýðræðislegri uppbyggingu. En
það skulum við þó vona, að verði
hlutverk islenzkrar fjölmiölunar,
blaðanna allra, útvarps og sjón-
varps, Um það ættu menn að geta
verið sammála.