Vísir


Vísir - 25.10.1978, Qupperneq 2

Vísir - 25.10.1978, Qupperneq 2
2 r*. msm Spyr í Reykjavík Ert þú búinn að sjá hús-, gagnasýninguna sem nú stendur yfir? StefánGrlmsson.gerir ýmislegt: „Nei, en ég á ekki von á öðru en aö ég fari á hana. baö veröur gaman aö sjá rúmiö sem kostar 5 millj. Henry K. Hansen: „Nei ég er ekki búinn aö þvi en ég er ákveö- inn i' aö s já hana og jafnvel i dag.’ ’ Sighvatur Sveinsson, rafvéla- virki: „Nei ég er ekki búinn að sjá hana. Ég reikna þó meö aö fara á hana þrátt fyrir það aö ég eigi öll húsgögn nema svefnbekki fýrir kútana mina tvo. Ólafur Sveinson, bflstjóri: „Nei ég hef ekki séö hana og ætla mér ekki aö gera þaö. Maöur á enga peninga núna til aö eyöa i slika hluti. Bragi Garöarsson, prentari: „Nei og hef ekki sérstakan áhuga á þvi. Þrátt fyrir þaö held ég að þetta sé merkileg sýning. Mér hefur þó veriö sagt aö þaö sé of litiö af eldhúsinnréttingum.” Miövikudagur 25. október 1978 VISIR Pétur ólason er hér viö viöirunna, sem er oröinn nokkura ára gamall. Birki og viöirunnar sem þessi þurfa iitia umhiröu yfir veturinn, en gott er aö setja viö þá skjólgarö ef þeir standa þar sem ekkert skjól er. GRÓÐURINN UNDIRBÚ- INN FYRIR VETURINN /#Ég ráðlegg garð- eigendum að líta sérstak- lega vel eftir sígrænum plöntum yfir vetrar- tímann. Ef langvarandi þurrkar koma t.d. eins og oft vill verða i febrúar og fram i mars, þá vilja þær ofþorna. Til að koma i veg fyrir að plönturnar skemmist af þessum sök- um, þá á að grípa til garð- slöngunnar og vökva þær." sagði Pétur ólason hjá Gróðrarstöðinni Mörk, þegar við spjölluðum við hann um undirbúning gróðurs fyrir veturinn. Ef um ungar sígrænar plöntur er aö ræöa, þá er gott aö strengja striga á grind og setja i kring um þær: A þann hátt má komast hjá frostskemmdum og kali. Striginn á aö ná upp fyrir plönturnar. Gæta> veröur þess aö loft fái aö leika um plönturnar, svo óheppi- legt er aö nota t.d. plast Ungar laufplöntur þurfi sérstaka umönnum. „Ungar laufplöntur sem hefur t.d. veriö plantaö f vor þurfa sér- staka umönnun. Þaö getur komiö fyrir ef veöurfar er risjótt aö þær lyftist upp i holklaka. Getur þá svo fariö aö plönturnar missi rót- festuna og skemmtist. Gott ráö til aö koma I veg fyrir þetta er aö setja t.d. húsdýraáburö i kring um þær. Hann er ekki þjappaöur aö stofninum, heldur látinn liggja laus”, sagöi Pétur. Hann sagöi aö þaö væri einnig gott aö setja upp skjólvegg t.d. úr timbri ef um limgeröi væri aö ræöa. Sérstak- lega ætti þetta viö um skraut- runna t.d. snjóber og rósakvist. Fjölærum plöntum þarf að skýla. „Þegar fólk snyrtir til i garöin- um sinum aö hausti, þá er mjög gott aö safna saman laufi og visn- um jurtum. Þær eru svo notaöar til aö skýla f jölæru plöntunum yf- ir veturinn. Laufiö er lagt ofan á plönturnar eftir aö búiö er aö hreinsa þaö sem visnar á haustin. Meö þessu fá plönturnar meira Þemban í málvörn prófessora Eins og stendur drekkutn viö mjólk meö venjulegu fituinni- haldi og svo undanrennu. Siöan eru alltaf aö skjóta upp kollin- um umræöur um þriöju tegund mjólkur, sem á aö vera meö eitthvaö minna fituinnihald, og virðist veröákvöröun standa II vegi fyrir framleiöslu hennar. A sama tlma og þessar mjólkur- umræöur eiga sér staö, er einnig veriö aö ræöa um málvöndun, en þó einkum áhrif ensku á is- lenska tungu og er þar margt velog réttilega sagt. Hins vegar er varla von aö almenningur telji sig þurfa aö hafa uppi stór vöndugheit I þessu efni, þegar jafnvel prófessorar I bókmennt- um viö háskólann geta ekki skrifaö svo grein I fagi sinu aö þeir noti ekki enska oröiö „theme” I útsetningunni „þema” máli slnu til skýringar, þegar hægt er nota oröin stef eöa viökvæöi meö sama árangri. Oröið „theme” er skýrt þannig aö þaö þýöi viðfangsefni samtals, ræöu eöa ritgeröar og I músik röö nótna sem myndi lag- linuna. tslenska háskólaútgáfan á þessu orði, þ.e. þema er aö likindum dregiö af nafnorðinu þemba meö niöurfellingu bé- sins, en slikar niöurfellingar eru alkunna. Þegar ölmáliö var til umræöu slöast, komu einkum sænskfróö- ir ölmenn I fjölmiöia tii aö miðla almenningi af reynslu sinni I öl- drykkju. Þá var margt skrafaö um drykk sem þeir nefndu milliöl, og vissi enginn hvort um var aö ræöa öl, sem átti aö drekkast milli þils og veggjar eöa milli svefns og vöku. Þetta milliöl varö ekki aö sinni þjóöardrykkur tslendinga, og I föðurlandi þess, Svlþjóö, mun þaö hafa lagst af. Þar hét þaö mellanöl, sem er kannski góö og giid sænska en heldur ekki meir. Hin hráa þýöing á heitinu á is- lensku særöi ekki málsmekk nokkurs manns, enda erum viö eins og allir vita I óöa önn aö verjast enskum áhrifum meö tilheyrandi þemum eöa þemb- um. Miiliöls-tungan Islenska ber auövitaö af ensku slettunum. enda eru sænskir menningar- vinir okkar og hin mestu þarfa- þing I málspjöllum. Og ekki minnka afnotin af sænskri tungu þegar kemur aö mjólkinni, en margvisleg heiti á henni hafa fram aö þessu veriö til I Islensku frá alda ööli. Jafn- vel skammaryröiö „mjólki þinn” þótti gott og gilt á þjóö- veldisöld og var notaö um menn deiga undir vopnum og náttúru- lausa. Þriöja tegund mjólkur, sem nú er iráöslagaö um aö byrja aö framleiöa, hefur fengiö heitiö léttmjólk. Forstööumaöur mjólkursamsölunnar I Reykja- vfk, aö líkindum fimmtándi ætt- liöur frá þeim þjóöveldisköllum sem töluöu um mjólka þann, nefnir þriöju tegund mjólkur léttmjólk I f jölmiölum og viröist ekki hafa hugmynd um aö hann er farinn aö tala sænsku upp úr þurru. Viö pössum náttúrlega aö hann sletti ekki ensku 1 starfi sinu, enda mundi þaö getaö kostað svo sem eins og eina Kefla vikurgöngu. Þannig gæta þeir þá tungunn- ar þessir, sem hafa aö atvinnu sinni aö fjalla um ritaö og talaö mál i I landinu. Þeir þýöa á flöt- ustu islensku orö úr Noröur- landamáli eins og sænsku, og mitt I öllum gagnráöstöfunum gegn ensku sullast þeir fram á ritvöllinn meö þema aö viö- kvæöi, eins og Islenskan hafi veriö nýtt I botn um þaö bil sem þeir tóku sér stööu viö upp- fræöslu I bókmenntum. Létt- mjólk er svona ámóta barna- skapur og milliöliö, og hefur ef- laust borist til mjólkursam- sölunnar meö Tetra-Pak um- búöunum sem ómissandi þykja utan um landbúnaöarvöruna. Tungan á ekki þess aö vænta, aö þeir sem fallast hljóöalaust á notkun viökvæöisins þema og oröanna milliöl og léttmjólk, llti á sig sem sérstaka málsvara hennar. Þeim er sama þótt hún tvlstrist aftur og fram um hundamó eins og segir I kvæö- inu. Og þaö bætir ekki úr þegar þunnm jólkin veröur til aö lengja I þeim llfiö og losa þá viö þembu hins háa aldurs. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.