Vísir - 25.10.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 25.10.1978, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 25. október 1978 VÍSIR LÍF OG UST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST Listafólkiö á æfingu f vikunni fyrir feröina noröur. tónleika í Mývatnssveit ó laugardagskvöld „Okkur iangaði einfald- lega til aö halda konsert. Þetta er aöferö til aö setja sér markmiö til aö vinna aö. Ef maöur hefur ekkert til aö stefna aö, þá gerir maöur ekki neitt”, sagöi Jón Stefánsson, kantor i stuttu samtali viö Visi i gær I tilefni af tónleikum sem hann og Ólöf Kolbrún Haröardóttir, Garöar Cort- es og Krystyna Cortes haida I Skjóibrekku i Mý- vatnssveit næstkomandi laugardagskvöld kl. 21.00. A efnisskrá fjórmenn- inganna eru iög eftir is- lenska og erienda höfunda, ásamt arium og dúettum úr óperunum La Bohéme eftir Puccini og La Traviata eft- ir Verdi. „Okkur hefur langaö til þess lengi aö gera eitthvaö þessu likt öli f jögur en viö höfum unniö mikiö saman”, sagöi Jón. „Upphaflega hugmyndin var sú aö fara aö sumarlagi út á land og halda bæöi almenna tónleika i félags- heimilum og kirkju- tónleika, en aö þessu sinni veröa siöari tónleikarnir aö biöa”. Slöastliöiö sumar voru Garöar og Ólöf viö nám á Italíu hjá hinni kunnu óperusöngkonu Linu Pagliughi og er óperuhluti efnisskrárinnar unninn meö henni. Listafólkiö hefur allt komið viða viö i ■Islensku tónlistarlifi undanfarið. Ólöf hefur m ,a. sungiö eitt aðalhlutverkiö i Kátu ekkjunni I Þjóöleik- húsinu og fengiö prýöilega dóma fyrir. Garöar gaf úr fyrrá þessu ári hljómplötu, þar sem hann söng Islensk lög við undirleik Krystynar. Hann undirbýr nú, ásamt Ólöfu aöra plötu þar sem þau munu syngja kirkjuleg lög og ariur meö aöstoö kórs Söngskólans, sem Garöar stjórnar, og kórs Langholtskirkju sem Jón stjórnar, en hann mun jafnframt annast orgel- undirleik á plötunni. Fyrir hugaö er aö lista- fólkiö haldi tónleika viöar á iandinu á næstunni, en þetta framtak er alfariö á þess eigin vegum. Danski listamaöurinn og glerhönnuöurinn Per Lulken flytur erindi og sýnir litskyggnur og kvik- mynd um gierhönnun I Norræna húsinu i kvöld, miðvikudag, klukkan 20.30. Per Lutken er listrænn forstöðumaður dönsku glerverksmiöjunnar Holmegaard. Glermunir hans sem framleiddir er.u i verksmiðjunni eru þekktir um allan heim og stööugt sýndir á söfnum I Evrópu og Ameriku. Listamaöurinn kom hingaö I tilefni glersýn- ingarinhar sem nú stendur yfir I Norræna húsinu og er hún opin daglega kl. 14-19 frám til 12. nóvember. ----SG m Laugarásbíó: Hörkuskot ★ ★ ★ Sportidjótar Hörkuskot — Slap Shot Laugarásbió. Bandarisk. Argerö 1977. Aöalhlutverk: Paul Newman, Strother Martin, Michael Ontkean, Jennifer Warren, Lindsay Crouse. Handrit: Nancy Dowd. Leikstjóri: George Roy Hill. „Góö iþrótt er gulli betri”, mun vera eitt helsta mottó eöa skálkaskjól iþróttamaniakka. 1 Ameriku mun þetta slagorö eiga erfitt uppdráttar. Þar eins og reyndar viöar er hin góöa iþrótt farin aö vikja ansi mikiö fyrir gullinu. Slap Shot lýsir einmitt slikum kringumstæöum. Isknattleiksliöiö Charlestown Chiefs er I dúndrandi lægö, bæöi keppnislega og fjárhags- lega, þvi þetta tvennt fylgist aö. Til þess aö rétta liöið af að þessu tvennu leyti er gripiö til þess ráös aö láta hina „góðu iþrótt” isknattleiksins (sem varla er nú goö né fögur fyrir) lönd og leið og óheftri villi- mennsku er gefinn laus taumurinn i staöinn. Og ekki lætur gulliö á sér Kvikmyndir ( m Arni Þórar- insson skrifar standa. Inn I þessa sögu er svo fléttaö persónulegum kröggum liösmanna, sem eru hiö ófrýnilegasta kompani. 1 þessari gamanmynd George Roy Hill fær fyrri þátturinn, þ.e. tviræð saga um öldudal og uppgang is- knattleiksliösins hina skemmtilegustu úrvinnslu. Hið andlega basl og einka- lifsraunir liðsmanna og eiginkvenna þeirra, sem vægast sagt hafa hlotið heldur raunalegt hlut- skipti, er afturámóti yfir- boröslegt i meira lagi. Reyndar hafa höfundar myndarinnar ekki geta gert nægilega upp viö sig hvert þeir eru aö fara i þessari mynd, þ.e. hvort Fröken Margrét samkvœmt pöntun Flutningur Herdisar Þorvaldsdóttur á brasiiiska leikritinu Fröken Margrét varö einhver vinsælasta leiksýning á siöasta ieikári, og uröu yfir 50 sýúingar. Nú er Þjóðleikhúsiö aö hefja sýningar á þessu verki Roberto Athayde aö nýju og veröa fyrstu sýningarnar utan leikhúss- ins samkvæmt pöntun skóia eöa féiagasamtaka. A morgun, miövikudag veröur riöiö á vaöiö i Fjölbrautaskóianum á Akranesi. Þá hefur leikhúsinu verið boöiö aö sýna Fröken Margréti á ieikhúsdögum i Finnlendi um páskana og mun stefnt aö þvl aö þiggja þaö boö ef styrkir fást. En nú geta sem sagt þeir aðilar hér heiina sem áhuga hafa á aö fá f heimsókn sýnínguna um kennslukonuna fröken Margreti iagt inn pöntun hjá Þjóöleikhúsinu. Leikstjóri er Benedikt Arnason og þýöingu gcröi Olfur Hjörvar. ___AÞ. Beitir ríkisvaldið möðkum gegn menningarverðmœtum? A Bernhóftstorfan að verða eilíft þrætuepli? Ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar og aðrar rikisstjórnir þar á undan veigruðu sér við að taka afstöðu til þessara lágreistu timburhúsa neðst við Bankastrætið. óáreittir fengu maðkar og önnur kvikindi sem leggjast á gamalt tré að naga innviði þessarra vinalegu húsa. Var engu líkara en að þeir herrar sem þjóðin hafði kosið yfir sig til að taka á vandamálum landsins hefðu tekið þessi smáu dýr i þjónustu sína við að útrýma húsunum og þar með því vandamáli hvað gera ætti við þau. Verður f róðlegt að vita hvort þessi litlu dýr verða mikið lengur á launum hins opin- bera. Hvers vegna hefur rlkisvaldiö frestaö svo lengi aö taka afstööu til Bernhöftstorfunnar? Mér viröistástæöan augljós. Hinir háu herrar eru að biöa eftir þvi aö litlu dýrin nagi svo innviöi húsanna aö hægt veröi aö fá þaö mat visra manna aö húsin séu „óhæf til viðhalds”. Þá má byggja draumakastalann á lóöinni, gráa steinkumbaldann sem fyrrum húsameistari og samstarfsmenn hönnuöu. Siöan geta þeir sem þannig gáfu húsun- um friö til aö grotna niöur, labbað frá stjórnarráðinu gamla yfir gö’tuná og inn i gráa steinkumbaldann sem þeir létu reisa yfir sjálfa sig. Ætli maðkarnir sem nú eru aö naga i Bernhöftstorfunni viti hvaö þeir eru aö vinna merkilegt verk? Berhöftstorfan er vinaleg húsa- samstæöa lágreist og úr náttúru- legum efnum. Hún fellur vel inn i þá húsaröö sem markast af Menntaskólanum i Reykjavik annarsvegar og Stjórnarráös- húsinu gamla hinsvegar. En þessi húsaröö er um margt einstæð i miöbæ höfuöborgar. Hún er i hrópandi mótsögn viö þann skýjakljúfafaraldur sem hefur tröllriöið miösvæöum erlendar stórborga, gert sumar þeirra eins og til dæmis Stokkhólm aö lifvana steineyöimörk. Hún er órjúfan- legur hluti menningararfleiföar okkar en jafnframt heppilegur vettvangur fyrir athafnir á liöandi stund. Haldiöi aö þaö væri ekki notalegt aö sitja viö litlu gluggana yfir kaffibolla og horfa á mannlifið i miöbænum aö ekki sé nú talaö um bjórglas (afsakiö bjór er vist handa fullorönu fólki ekki Islendingum)? Kannske myndi endurlifgun Bernhöftstorf- unnar bjarga miöbæ Reykjavikur Þaö var ógleymanleg stund þegar hópur Reykvikinga tók sig til eina nótt og málaði Torfuna, Þá tók sköpunargleöi hins almenna manns yfirhöndina, litir lifsins flóöu yfir hinn allsráðandi gráa lit kerfisins. Aö mati undir- ritaös var þetta tiltæki eitt þaö merkasta i sögu lýöfrelsis á tslandi, þvi á Islandi eru tvær þjóöir, — „þjóöin” og þeir sem stjórna þjóöinni. Þeir sem stjórna þjóöinni hafa hreiöraö um sig i gamla Stjórnarráöshúsinu. Uppeldisstöö þeirra, þar sem lagöur er grunnurinn aö viöhaldi stjórnunarinnar er I Menntaskól- anum I Reykjavik. Berhöftstorfa er mitt á milli þessarra póia. Þess megna má hún grotnari friöi. Hún rýfur þá glæstu framhliö valdsins sem liggur frá Stjórnarráöinu til Menntaskólans i Reykjavik. Ætl- ar núverarfdi rikisstjörn aö standa meö „fólkinu” i landinu — meö þvi aö endurreisa Bernhöfts- torfuna, eöa ætlar hún aö múra upp i þessa glufu i hinum gráa múr kerfisins meö þvi aö veita trjámöökunum áfram vinnufriö? LÍF OG LIST LÍF 0G LIST LÍF OG USr LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.