Vísir - 25.10.1978, Síða 17

Vísir - 25.10.1978, Síða 17
visrn Miðvikudagur 25. október 1978 17 (Bílamarkaður VÍSIS - sími 86611 ) Sílasalan Höíóatuni 10 s.18881&18870 Chevrolet Camaro '71. Blár með vinyl, 8 cyl, sjálfskiptur, power stýri og bremsur. Króm- felgur. Hörkukerra. Verð 2,5-6 millj. Skipti, Skuldabréf. 11« iiii*mr,'*°°^ i> Gra'id Torino '72, 8 cyl, 351 Cleveland, 4 gíra Hurst beinskipting, Cougar felgur. Verð 2,6 millj. Skipti. Volvo Amason '66. Hvítur, 2ja dyra. Góð dekk. Gott lakk. Útvarp, kasettutæki. Verð 800 þús. Skodi 110 L '76. Rauður. 35 þús. km. Verð 1 millj. Dodge Dart 2ja dyra, 8 cyl, 318, sjálfskiptur, power stýri og bremsur. Krómfelgur, sylsaður. Ný dekk. Verð 1200 þús. Volkswagen Passat '74 Mettolic, ekinn 47 þús. km. Góð dekk. Gott lakk. Verð 2,4 millj. Volvo 144 '71. Hvítur. Góð vetrardekk og sumardekk. Verð 1,8 millj. Volkswagen pallbill meðstórum palli, ekinn 95 þús. km. árg. '73. Verð 1550 þús. Ath.: höfum alltaf fjölda bifreiða sem fást fyrir fasteignatryggð veðskuldabréf Ath.: okkur vantar ýmsar tegundir bifreiða á skrá.t.d. nýlegar Volvo bifreiðir. Opið til kl. 7 Ekkert innigjald Ókeypis myndaþjónusto Saab 99 GL árg. '76. Rauður og fallegur, aðeinsekinn23þús. km. útvarp og segulband. Onotaður. Traustur gæðabíll. BÍLAKAUP I_J 11,! I I ! iJL ií jiffniiiii iTTnyii m ii uTTii h ÍTiií :Ti nii iiuuuuúlilu:: SKEIFUNNI 5 SIMI 86010 - 86030 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-7 VW 1300 árg. '73. Blár. Voffarrir eru ótrúlega vinsælir. Skipti á dýrari bíl möguleg. Einnig góð kjör. Willys árg. '66 með blæju. Hurricanewél, allur nýupptekinn. Grænn, nýtt lakk. Góð nýleg dekk. Skipti möguleg á Land Rover. Kr. 800 þús. Ford Pinto árg. '72. Ekinn 64 þús. km. Hvftur °g orange-litur. Skipt á ódýrari bil möguleq. Kr. 1250 þús. Fiat 127 árg. '74. Rauður. Góð dekk. Skipti möguleg á Land Rover. Kr. 800 þús. Sunbeam 1250, árg. '72. Ekinn 85 þús. km. Ný vetrardekk fylgja. Dráttar-kúla, rafm.-tengi og kerra. Gott verð. Góð kerra. Kr. 650 þús. Ford Econoline lengri gerðin, árg. '74, ekinn 87 þús. km. 8 cyl, 302 cub. Sjálfskiptur. Auk þess höfum við annan og sá er með vökvastýri og •bremsum. Skipti möguleg. Litur rauður, ekinn 47 þús. km. Hefur greinilega fengiö góöa meðferð. Verð 1.9 millj. Audi 100 LS úrg. '76 Sérstaklega vel með farinn. Litur rauður ekinn 38 þús. km. Verð 3,7 millj. Sendibíll árg. 73 Dekurbíll með upptekna vél og gott lakk á nýjum dekkjum og annað eftir þvi. Tilvalinn bill fyrir þann sem ætlar að útbúa ferðabil fyrir sumarið. Fæst fyrir 1,5 millj. Sendibifreið árg. '74 VW Golf '76 Draumabíll allra idag, ekinn aðeins 25 þús. km. Litur gulur. Verð 2,6 millj. Audi 100 LS árg. 76 Einstaklega fallegur og vel með farinn. Litur silfurblásanseraður. Ekinn 35 þús. km. Verö 3.650 þús. VW 1200 L órg. '76

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.