Vísir - 25.10.1978, Side 3
VTSIH Miftvikudagur 25. október 1978
3
Viökvæmar plöntur er ráölegast aö flytja I vermireiti yfir veturinn. Yfir þá er strengt piast, eöa haft
gler. Vlsismyndir JA
skjól fyrir vindi og eins veröur
hitamismunur ekki eins mikill, i
risjóttu veöurfari. Þetta sama
ráö má nota viö lauka sem hafa
veriö settir niöur á haustin. Meö
þvi aö leggja lauf, eöa mosa yfir
þá á hausti, eru meiri llkur á þvi
aö þeir komi upp aö vori.”
Vermireitir,
„Þeir garöeigendur sem hafa
nokkuö margar tegundir af fjöl-
ærum plöntum i göröum sinum
ættu aö koma sér upp vermireit-
um. Þangaö geta þeir flutt plönt-
ur sem viökvæmar eru yfir vetur-
inn. Þaö er mjög einfalt aö koma
sér upp slikum reitum. Plankar
eru slegnir saman á sama hátt og
þegar veriö er aö búa til sand-
kassa fyrir börnin. Gler, eöa
plastdúkur er svo sett yfir. Þær
plöntur sem eru fluttar þannig úr
staö eru þá haföar i pottum”,
sagöi Pétur Ólason. _ KP.
Skjólborö eins og þessi er gott aö hafa þar sem
ungar plöntur hafa veriö settar niftur t.d. viö
limgeröi sem hefur veriö sett niöur I vor.
Laufum sem falla af trjánum á haustin á ekki aö
henda, heldur nota þau til aö leggja yfir fjöiærar
plöntur yfir veturinn. Þaö veitir þeim skjól og
dregur úr hitamismun.
LEYFI HRINGNÓTA-
BÁTA AFTURKÖLLUÐ
ef þeir hofa ekki hafið veiðar i byrjun nóvember
Aöeins 30 bátar höföu hafiö sild-
veiöar meö hringnót 23. okt. sl., af
þeim 98 bátum, sem fengu ieyfi til
sildveiða meö hringnót I septem-
ber s.l., og nam afli þeirra þá aö-
eins um þaö bil 2000 lestum.
Þar sem nauösynlegt er bæöi
vegna verkunar sildar og sölu-
samninga á saltsild, aö sem mest
af sfldinni sé saltaö i október og
byrjun nóvember, hvetur
ráöuneytiöalla aöila, sem ætla aö
nýta leyfi sin til þess aö hefja
veiöar nú þegar og ennfremur aö-
ila, sem ekki ætla aö nýta leyfi
sin, til þess aö tilkynna þaö
ráöuneytinu.
Ráöuneytiö mun fyrstu daga
nóvembermánaöar kanna gang
veiöanna og veröur I framhaldi af
þvi tekin ákvöröun, hvort kvóti
þeirra báta, sem þá hafa byrjaö
veiöar veröi aukinn, á kostnaö
þeirra, sem þá eru ekki byrjaöir.
Mega þeir aöilar, sem hafa ekki
án gildra orsaka byrjaö veiöar
þá, búast viö aö leyfi þeirra veröi
afturkölluö.
Aö lokum vill ráöuneytiö Itreka,
aö sfldveiöitimabiliö rennur út 20.
nóvember. Reynsla fyrri ára sýn-
ir aö sild sú sem veidd er I lok
nóvember er lélegt hráefni bæöi
til söltunar og frystingar.
Nóttúruvernd
í nógrenni
Reykjavíkur
Náttúruverndarfélag Suövestur-
lands efnir til almenns fundar
fimmtudagskvöldiö 26. október,
kl. 20.30 i Norræna Húsinu. Þar
veröur fjallaö um útivistarsvæöi
og náttúruvernd i nágrenni
Reykjavikur og fjallaö meöal
annars um Heiömerkursvæöiö,
ástand Rauöhólanna og leiöir til
endurreisnar þeirra, jaröfræöi
Reykjanessvæöisins og spjöll
vegna efnistöku þar.
Frummælendur veröa Jón
Jónsson, jaröfræöingur og Hákon
Bjarnason, fv. skógræktarstjóri.
öllum er heimill aögangur og
skoraö er á áhugafólk um
náttúruvernd aö koma til fundar-
ins og gefa innlegg i umræöuna og
ábendingar er varöa náttúru-
vernd á Reykjavikursvæöinu og á
Suöurnesjum.
Arnarflug:
Fljúga fjór-
ar ferðir ó
dag með
pílagríma
Arnarflug h.f. hefur gert
samning viö flugfélagiö Yemen
Airways, um flug meö pila-
grima milli Sanaa I Yemen og
Jeddah i Saudi-Arabiu. Flugiö
hófst siöastliöinn sunnudag 22.
október og stendur fyrri lotan
fram til 5. nóvember, en flutn-
ingar pilagrimanna til baka til
Yemen standa yfir frá 13.
nóvember til 3. desember.
önnur af Boeing 720 þotum
Arnarflugs, TF-VLB, er notuö
til pilagrimaflutninganna, en
hún hefur undanfarna mánuöi
einkum veriö I sólarlandaflugi
meö Islenska feröamenn.
Flugvélin flytur 149 farþega i
hverri ferö og veröa farnar
þrjár til fjórar feröir á dag milli
Sanaa og Jeddah. Aætlaö er aö
pflagrimarnir sem Arnarflug
flytur veröi nálægt tiu þúsund
talsins. Liölega tuttugu starfs-
menn Arnarflugs, þ.e. þrjár
flugáhafnir og þrir flugvirkjar,
starfa viö pilagrimaflutningana
og hafa aösetur I Jeddah.
Hin Arnarflugsþotan er enn I
áætlunar- og leiguflugi fyrir Air
Malta og eru þrettán starfs-
menn Arnarflugs á Möltu.
Samróð rikisstjórnar við launþegasamtökin:
„SÝNDAR-
MENNSKA FRAM
TIL ÞESSA"
segir Kristjón Thorlacíus,
formaður B.S.R.B.
verið rætt á fundinum og engin
vilyröi gefin um slikar umræöur i
framtiöinni. Þvert á móti heföi
fjármálaráðherra lýst þvf yfir, aö
einstök atriöi fjárlaga yröu ekki
rædd, aöeins meginstefnan, sem
aö visu haföi ekki verið gert á
þeseum fundi.
„Samráð rikisstjórna við laun-
þegasamtökin hefur fram aö
þessu veriö hrein sýndar-
mennska”, dagði Kristján. „Ef
slikt samráö á aö gera gagn,
veröur aö ræöa alla þætti
efnahagsmálanna. Ég tel alveg
nauðsynlegt aö rikisstjórnin geri
heildaráætlun um efnahagsráö-
stafanir. Slika áætlun myndi
launafólk fúslega taka til athug-
unar, þvi kjaramálin eru ekki
þáttur út af fyrir sig, heldur eru
þau tengd öllum öörum þáttum
efnahagsmála þjóöarinnar”.
-SJ
,,Ef f járlagafrumvarpiö er ekki
rætt viö fulltrúa launþega, þá
verö ég aö segja, aö mér finnst
harla litift varift i svona
samstarf”, sagöi Kristján
Thorlacius, formaftur BSRB, i
samtali viö Vísi .
Hann sagöi aö á fyrsta fundi
rikisstjórnarinnar með fulltrúum
launþega og atvinnurekenda á
föstudaginn heföi eingöngu veriö
rætt um, hvernig haga skyldi
samráöi þessara aöila. Heföi
fundurinn veriö gagnleguraö þvi
leyti, aö afstaöa fulltrúa
launafólks i þvi efni heföi orðiö
o£an á. Þeir heföu ekki viljaö aö
sett yröi á fót nefnd aöila vinnu-
markaöarins og rikisstjórnar-
innar, heldur að haft yröi samráö
viö heildarsamtökin hvert i sinu
lagi.
Hins vegar sagöi Kristján aö
fjárlagafrumvarpiö heföi ekki
GLÆSILEG SÝNING
ÍÁGHÚSINU,
ÁRTÚNSHÖFÐA
Skoóið nýjungar innlendra framleióenda;
húsgögn. aklœði og innréttingar.
Opið 'virka daga kl. 17— 22
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—22
20-29 október