Vísir - 25.10.1978, Blaðsíða 19
19
I
VISIR Miövikudagur
25. október 1978
i
Pétur Einarsson er umsjdnar-
maöur upplýsingaþáttanna sem
nú eru aö hefja göngu sfna i Út-
varpinu. Fyrsti þátturinn er á
dagskrá i kvöld kl. 22.10.
„Þátturinn er miöaöur viö þaö,
aö vera upplýsingaþáttur um
flugmál. 1 framtiðinni mun hann
byggjast upp á samtölum viö
helst sem allra flesta sem starfa
viö flugiö.
Viö, áhugamenn um flugiö
erum mjög ánægöir meö aö fá
þetta tækifæri tii aö kynna fhigiö
fyrir almenningi, kannski sér-
staklega vegna þess aö viö
þykjumst vita aö þaö sé margt I
sambandi viö flugiö sem almenn-
ingur vitiekkienlangieftil vill til
aö vita”, sagöi Pétur.
Pétur sagöi aö aðalinntakiö i
fyrsta þættinum i kvöld yröi
spjall um stjórnun flugmála hér-
lendis, svona nokkurs konar al-
mennt upphafsspjall.
Þátturinnhefst ikvöldkl. 22.10.
—SK.
Sföasti þátturinn 1 myndaflokknum „Dýrin min stór og smá” er á
dagskránni I kvöld.
A myndinni sést einn sjúklinga þeirra félaga James og Tristan
Sjónvarp i kvöld kl. 21.05:
„Sigur lífsins"
nefnist lokaþóttur myndaflokksins„Dýrin
min stór og smó"
,,Þaö er nú erfitt, aö segja frá
þessum þætti þar sem þetta er
iokaþátturinn en hann fjallar
aöallega um ,gilfcog klaufaveiki
sem kemur up'p hjá þeim félög-
um ”, sagöi óskar Ingimarsson en
hann er þýöandi myndaflokksins
um „Dýrin min stór og smá” en i
Sjónvarpi f kvöld er lokaþátturinn
á dagskrá og hefst hann kl. 21.05.
„Þessi sjúkdómur er stórhættu~
legur ef hann nær aö breiöast út
og þeir reyna allt hvaö þeir geta
til aö komast i veg fyrir þaö. Þeir
reyna eftir fremsta megni aö ein-
angra þau tilfelli sem koma upp”,
sagöi Óskar.
Þátturinn endar siöan á þvi aö
efnt er til mikillar veislu.
Siegfried haföi dregiö aö sér mik-
iö af kampavlni og ákvaö þaö aö
ef illa færi ætlaöi hann aö drekka
sig fullanenef allt færi vel að lok-
um myndi veröa skálaö í hófi.
Viö spuröum Óskar 1 tilefni af
þvi aö þetta er slöasti þátturinn
hvort hugsanlegt væri aö þeir
sem áhuga heföu fengju aö sjá
framhaldið I fleiri báttum.
„Égveitaöþaö erbúiö aö ljúka
viö myndaflokk um næstu, bók
sem ég held aö ég megi segja aö
séuf jórtán þættir. Ég á von á þvi
aö þessir þættir komi hingaö. Ég
held aö þettahafi veriö orðnir þaö
vinsælir þættir en hvenær þaö
veröur ekki gott aö segja”, sagöi
Óskar.
—SK.
18.00 Kvakk-kvakk. ttölsk
klippimynd.
18.05 Klokkó og Nappó. Trúö-
arnir Klokkó og N appó eru á
leiö til hringleikahússins,
þar sem þeir skemmta, en
villast og enda för slna I
sjónvarpssal ásamt hópi
barna. Þýöandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið)
18.45 Tony. Kanadlsk mynd
um blindan tólf ára dreng.
Þýöandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Góöan dag, Hedda
frænka. Norsk mynd, tekin I
skóla fyrir fjölfötluö börn,
þarsem tónlist er mikilvæg-
ur þáttur I kennslunni. Þýö-
andi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision —
Norska sjónvarpiö)
21.05 Dýrin mln stór og smá.
Þrettándi og slöasti þáttur.
Sigur Iffsins. Efni tólfta
þáttar: Tristan kemst aö
raun um, aö hann hefur
falliö á prófinu. Til aö bllöka
Siegfried og búa hann undir
fréttirnar stundar hann
trimm eins og brdöir hans.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttlr.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatiminn
Finnborg Scheving stjórnar
þættinum.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Ertu
manneskja?" eftír Marit
Paulsen Inga Huld
Hákonardóttir les (7).
15.00 Miödegistónleikar.
15.40 lslenskt mál. Endurtek-
inn þáttur Asgeirs Blöndals
Magnússonar cand. mag.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir.).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Sagan: „Erfingi
Patrlcks" eftir K.M. Peyton
Silja Aðalsteinsdóttir les
(12.)
17.50 A hvltum reitum og
svörtum Guömundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tl-
kynningar.
19.35 Gestur I útvarpssal:
Guöriöur Siguröardóttir
leikur á planó Tokkötu i
D-dúr eftir Cach og Fimm
prelúdiur úr op. 34 eftir
Sjostakovitsj.
20.00 Úr skólalifinu. Kristján
E. Guömundsson stjórnar
þættinum.
20.30 Útvarpssagan: „Fljótt
fljótt, sagöi fuglinn" eftir
Thor Vilhjálmsson
Höfundur les (10).
21.00 Svört tóniist. Umsjón:
Gerard Chinolti.' Kynnir:
Jórunn Tómassóttir
21.45 Iþróttir , . Herm ann
Gunnarsson ségir frá.
22.10 Loft og. láö. Pétur
Einarsson sérum flugmála-
þátt.
22.30 Veöurfregni'r^ Fréttir.
22.45 (Jr -tónlistarlifinu. Jú
Asgeirsson flytur þáttinn.
23.00 Ljóö eftir Davið Stefáns-
son frá Fagraskógi. Elín
Guöjónsdóttir les.
23.15 Hljómskálamúsik
Guömundur Gilsson kynnir.
23.50 Fréttirf Dagskrárlok.
(Smáauglysingar — simi 86611
J
<i
Verslun
Verksm. útsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskyld-
una. Bútar, garn og lopaupprak,
ný komiö handprjónagarn.
Mussur, nylonjakkar, skyrtur,
bómullarbolir, o.fl. Opiö frá kl. 1-
6. Les-prjón Skeifunni 5.
Uppsetning og innrömmun
á handavinnu. Margar geröir
uppetninga á flauelispúöum,
úrvals flauel frá Englandi og
Vestur Þýskalandi, verö 3.285 og
3.670 meterinn. Járn á strengi og
teppi. Höfum hafið aö nýju inn-
römmun. Barrok rammar og
rammalistar frá mörgum
löndum. 9 ára þjálfun hjá starfs-
fólki á uppetningu. Kynniö ykkur
verö. Hannyröaverslunin Erla
slmi 14290.
Tek aö mér aö ieysa vörur
út úr banka og tolli á heildsölu-
grundvelli. Tilboö sendist VIsi
sem fyrst merkt „Vörur”.
Fatnaóur '
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Terelyn pils I miklu litaúrvali I
öllum stæröum. Sérstakt tæki-
færisverö. Ennfremur slö og hálf-
slö pllseruö pils I miklu litaúrvali
I öllum stæröum. Uppl, I sima
23662.
Fyrir ungbörn
Sæti ofan á
barnavagn óskast keypt. Uppl. I
sima 72009.
Tek börn I gæslu
allan daginn. Æskilegur aldur 9
mánaöa til 3 ára. Hef leyfi. Er I
Seljahverfi. Uppl. I slma 76198.
Einnig til sölu Rowenta grillofn
lítiö notaöur. Verö kr. 25 þús.
Barnagæsla
ViU ekki einhver
11-12 ára telpa taka aö sér aö
passa 1 1/2 ára gamlan strák part
úr degi, á heima viö Eiriksgötu.
Uppl. I síma 25951.
Tek börn I gæslu
hálfan eöa allan daginn, bý i
Noröurbænum I Hafnarfiröi.
Uppl. I sfma 53883.
Óska eftir
barngóöri og áreiöanlegri stúlku
á Seltjarnamesi, til aö gæta 1 árs
gamals barns tvö kvöld I viku.
Uppl. I síma 13818.
Ljósmyndun
Til sölu 16 mm kvikmyndatöku-
vél.
16 mm Bolex kvikmyndatökuvél
til sölu, mjög lágt verö viö staö-
greiöslu. Uppl. I slma 94-3013 e.
kl. 19.
Fasteignir 1 ffl
Vogar — Vatnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja íbúö ásamt
stóm vinnuplássi og stórum bll-
, skúr. Uppl. I sima 35617.
___________ lll
Sumarbústaóir
Mjög vandaö timburhús
til sölu, stærö 20 fermetrar. Sér-
staklega hannaö til flutnings.
Uppl. I síma 51500.
Get tekiö aö mér
barn I pössun, hálfan eöa allan
daginn. Er I austurbæ Kópavogs.
Slmi 43685.
------------->
Tapað - fundió
Gleraugu I brúnu hulstri
töpuöust sl. sunnudagsmorgun á
leiöinni frá Brekkugeröi aö
Skálageröi. Finnandi vinsamlega
hringi I sima 30287. Fundarlaun.
Dýrahald
ViII ekki einhver
gefa li'tinn hvolp? Uppl. I sima
83726.
Hrein
Gerum hreinar fbúöir og stiga-
ganga.
Föst verötilboö. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Ungu mennirnir
1 hvfta Landrovernum, sem fundu
haglabyssuna á Mosfellsheiöi
miövikudaginn 18. okt. s.l. vin-
samlegast skili henni á af-
greiðslu blaösins. Góö fundar-
laun.
Þrif — Teppahreinsun
Nýkomnir meö djúphreinsivél
með miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúðir, stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. I sima
33049. Haukur.
HÓLMBRÆÐUR ’
Hreingerningafélag Reykjavlkur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúöir og stigaganga, hótel,
veitingahús og stofnanir. Hreins-
um einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leið og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum.
Slmi 32118. Björgwin Hólm.
Þrif, h rein gerninga þjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, 1-
búöum og stofnunum. Einnig
teppa-og húsgagnahreinsun. Van-
ir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá
Bjarna I sima 82635.
Hólmbræöur—Hreingerningar.
Teppahreinsun, gerum hreinar
ibúöir, stigaganga, stofnanir o.fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræöur
simar 72180 og 27409.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferö nær jafnvel ryöi;
tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum.
Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum
viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, slmi
. 20888.
[Kennsla
Kenni stæröfræöi,
einkum nemendum úr 9. bekk
grunnskóla og 1. bekk mennta-
skóla. Uppl. I sima 12189.
Þjónusta ~
Get bætt viö mig
innanhússmálningu. Uppl. f sima
76264.
;Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós-
myndastofa Siguröar Guðmunds-
sonar Birkigrund 40. Kópavogi.
Simi 44192.
Smáauglýsingar VIsis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö VIsi I smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingaslminn
er 86611. Visir.
Nýgrill — næturþjónusta
Heitur og kaldur matur og heitir
og kaldir veisluréttir. Opiö frá kl.
24.00-04.00 fimmtud-sunnud. Simi
71355.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamniágana hjá aug-
lysingadeild Visis og geta þar
með sparaö sér verulegan kostn-
að við samningsgerö. Skýrf
samningsform, auövelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lysingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Lövengreen sólaleöur
er vatnsvariö og endist þvi betur i
haustrigningunum. Látiö sóla
skóna meö Lövengreen vatns-
vöröu sólaleöri sem fæst hjá
Skóvinnustofu Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Söluskattsuppgjör — bókhald.
Bókhaldsstofan, Lindargötu 23,
Grétar Birgir, simi 26161.
Annast vörúflutninga
meö bifreiöum vikulega milli
Reykjavikur og Sauöárkróks. Af-
greiösla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiösla á
Sauöárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.