Vísir - 25.10.1978, Side 24
VÍSIR
Ragnhildur Jónsdóttir á KeflavikurflugveUi i nótt.
Visismynd: GVA
Lærír meðferð
háhyrninga i USA
Ragnhildur Jónsdóttir,
átján ára dóttir Jóns Kr.
Gunnarssonar, forstööu-
manns Sædýrasafnsins i
Hafnarfiröi, fór til San
Diego i Californiu meö
sömu flugvél og há-
hyrningarnir fjórir i nótt.
Er ætlunin aö hún veröi viö
nám i þjálfun dýranna um
nokkurra vikna skeið hiá
Sea World sædýrasafninu.
Þar eru nú fyrir 6 há-
hyrningar, þar af fjórir
veiddir á Islandsmiöum
fyrir ári.
Þegar Ragnhildur kemur
aftur til fslands, biður
hennar þaö verkefni aö
annast þann háhyrning,
sem ætlað er aö fari til Sæ-
dýrasafnsins.
—GBG
Furðuljósin yfir Suðurlandi:
Það var ekki
stjörnustríð!
Sennilega stór vígahnöttur
segir Þorsteinn Scemundsson
stjörnufrœðingur
„Eftir lýsingum sem ég hef fengið eru all-
ar líkur á að þetta haf i verið stór vígahnöttur
sem kom inn i guf uhvolf jarðar og brann þar
upp," sagði Þorsteinn Sæmundsson, stjörnu-
fræðingur, um furðuljós á himni sem sáust
víða af Suðurlandi í gærkvöldi.
,.Bestu lýsinguna hef ég
úr Noröurárdal, en þar
heyröu menn jafnframt
eins og sprengingu sem
kemur heim og saman viö
vfgahnattarheimsókn.
Þaö er ekki óeölilegt, þótt
fólki hafi sýnst þessi hlutur
hreyfast I mismunandi átt-
ir, þvi aö þaö er margt sem
truflar og sjónarhorn eru
mismunandi.
Ég ætla nú að kanna
þetta mál nánar og vona aö
ég fái lýsingar frá fleiri
aöilum.” __óT
Tekinn tyrír
stórþjófnað
Maöur á þrltugsaldri var handtekinn I gærkvöldi
vegna stórþjófnaöar, sem framinn var i skartgripa-
verslun viö Strandgötu i Hafnarfiröi I fyrrinótt.
Samkvæmt upplýsingum
Rannsóknarlögreglu ríkis-
ins, var þar stoliö 23-25
karlmannsúrum, 27-30
kvenúrum, 13-14 skólaúr-
um og einhverju af skart-
gripum. Orin eru af ýms-
um gerðum, en eigandinn
geröi sér ekki nákvæma
grein fyrir fjölda þeirra,
sem tekin voru.
Eitthvaö mun hafa fund-
ist af þessum hlutum i gær-
kvöldi, en máliö er i frekari
rannsókn.
—EA
Eimskip lœkk-
ar enn um 25%
•Bcmdaríkjaher hagnast um 900
milljónir á ársgrundvelli vegna
samkeppni Eimskips og Bifrastar
Eimskipafélag Is-
lands hefur lækkað
farmgjöld á gámum
milli Islands og
Bandaríkjanna um
25%, að því er
Valtýr Hákonarson
skrifstofustjóri
Eimskips, staðfesti
við Visi i morgun.
Gildir þessi lækkun fyr-
ir flutning fyrir varnar-
liöið á Keflavíkurflugvelli
og almenn farmgjöld fyr-
ir Islendinga. Valtýr
sagöi aö þessi ákvöröun
heföi veriö tekin til aö
mæta samkeppni frá öör-
um skipafélögum, en þau
heföu verið meö lægri
farmgjöld, en Eimskip.
Finnbogi Gislason,
framkvæmdastjóri
Bifrastar, sagöi viö Visi i
morgun, aö hér væri um
hreint undirboö aö ræöa
hjá Eimskip. Að visu
heföu almenn farmgjöld
Bifrastar fyrir Islendinga
veriö lægri en hjá Eim-
skip, en farmgjöld fyrir
varnarliöiö heföu veriö
jafnhá, þannig aö Eim-
skip byöi nú 25% lægri
farmgjöld fyrir herinn.
Bifröst tekur nú 1750
dollara fyrir 20 feta gám,
enEimskip 1315 dollara. I
sumar kostaöi aö flytja 20
feta gám milli Bandarikj-
anna og íslands 2300 doll-
ara, þannig aö þetta
farmgjaldastriö hefur
leitt til tæprar 50% lækk-
unar. Aætlað var aö flutn-
ingur fyrir herinn næmi 6
milljónum dollara, en
helmings lækkun þýöir
um 900 milljóna hagnaö i
islenskum krónum á árs-
grundvelli fyrir Banda-
rikjaher vegna sam-
keppni Eimskips og
Bifrastar. Kc
I M0RGUN
1 morgun kom til landsins hin heimsþekkta söngkona Anna Moffo, á vegum
Fuibright-stofnunarinnar, I tilefni af tuttugu ára afmæli stofnunarinnar hér á landi,
en söngkonan er fyrrverandi styrkþegi Fulbright stofnunarinnar. Myndin var tekin
á Hótel Loftleiðum i morgun. Anna Moffo og undirleikari hennar komu þangaö frá
Keflavikurflugvelli. Visismynd: GVA
Hcekkunor-
mólblað-
anna til
saksóknara
Hækkunarmál VIsis og
Dagblaösins hefur nd veriö
sent rikissaksóknara til at-
hugunar og ákvöröunar, en
yfirheyrslum fyrir Verö-
lagsdómi lauk I gær.
,,Mér sýnist máliö vera
nægilega upplýst til aö
hægt sé að taka ákv.öröun
um aö fella þaö niöur”,
sagöi Sveinn Snorrason,
hgestaréttarlögmaður, viö
Vi'si i' morgun.en Sveinn er
réttargæslumaöur Visis.
Það er rikissaksóknari
sem tekur ákvöröun um
hvort höfðaö veröur opin-
bert mál á hendur blöðun-
um. Lögmenn blaöanna
höföu krafist þess aö verö-
lagsstjóri skýröi frá þvi á
hvaöa gögnum hannbyggöi
vitneskju sina um afkomu
blaöanna.
A skriflegu svari verð-
iagsstjóra. sem lagt var
fyrir dóminn i gær mátti
skilja aö hann heföi engin
gögn undir höndum.
—ÓT
Sambandið kaupir tvö skip aff sömu gerð og nýju
Eimskipafélagsskipin s
M vn lœgra verð
en hjá Eimskip
„Þaö er rétt aö við er-
um aö kaupa tvö vöru-
flutningaskip til endur-
nýjunar i skipaflota okk-
ar og fengum þessi skip á
mjög hagstæöu veröi”,
sagöi Erlendur Einarsson
forstjóri StS i samtali viö
Vísi I morgun.
Skipin, sem Sambandiö
er að kaupa, eru af sömu
gerö og fjögur skip, sem
Eimskip keypti i fyrra.
Um er aö ræöa nokkurra
ára skip, sem eru um 700
brúttólestir aö stærö.
Eimskip keypti hvert
skip á 13,2 milljónir
danskra króna, en nú hef-
ur verðiö á þeim lækkaö
um allt að helming, sam-
kvæmt upplýsingum, sem
Visir birti i siöasta mán-
uði.
Erlendur Einarsson
sagöist ekki telja þaö rétt,
aö Sambandsskipin væru
helmingi ódýrari, en vis-
aði á Axel Gislason fram-
kvæmdastjóra Skipa-
deiidar, en blaöinu tókst
ekki að ná tali af honum I
morgun.
I fýrri fréttum Visis af
verði skipanna sem
Eimskip keypti kemur
fram aö hvert skip kost-
aði 13,2 milljónir danskar
krónur eöa hátt i 800
milljónir. 1 haust voru
samskonar skip boöin á 8
milljónir danskar eöa um
480 milljónir islenskar.
—SG
Hvaúvantarþig?
HvaðvHtulosnaviú?