Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 1
Föstudagur 29. desember 1978—310. tbl. —68. árg, Slmi VIsis er 8-66-11. Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Að utan 6 - Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10 - Iþróttir 12,17 Útvarp og sjónvarp 13, 14, 15 og 16 - Dogbók 17 - Stjörnuspá 17 - líf og list 20-21 - Skák 22 - Bridge 23 - Sandkorn 27 Ritstjórar VIsis, Þorsteinn Pálsson og ólafur Ragnarsson, afhentu Friörik Kortasögu islands aö gjöf I morg. un I tilefni af kjöri hans sem Manns ársins. (Vlsismynd. JA) Áramóta- myndagáta Visir birtir i dag verðlauna- myndagátu, sem lesendur blaðsins geta glimt við um áramótin. í verðlaun eru samtals 60 þúsund krónur. Skilaffrestur er til 22. fanúar 1979. Sjá bls. 12 FRiDRIK KÁTT ER Á JÓLABALLI Visir heimsaskir krakka á jólaballi Sjá bls. 4-5 ,MADWR ÁRSf NS' „Mér þykir mjög vænt um þessa viöurkenningu frá lesendum VIsis, ekki sist nú á þessum tima, sem kom mér þægilega á óvart”, sagöi Friörik ólafsson stórmeistari og forseti FIDE I morgun er honum var tilkynnt aö hann heföi verið kosinn Maöur ársins 1978 af les- endum VIsis. Geysimikil þátttaka var i kosningunni um Mann ársins og bárust hátt á þriöja þúsund at- kvæöaseðlar. Friörik Ólafsson fékk um 1700 atkvæði og haföi algjöra yfirburöi. Sá sem kom næstur honum var Ólafur Jóhannesson forsætisráð- herra og I þriöja sæti var Skúli Óskarsson lyft- ingakappi. Alls komu fram nöfn 25 manna og kvenna viö þessa kosn- ingu. Ritstjórar Visis þeir borsteinn Pálsson og Ólafur Ragnarsson af- hentu Friörik Ólafssyni Kortasögu tslands eftir Harald Sigurðsson sem gjöf frá blaöinu I tilefni af kjöri hans sem Manns ársins 1978 og óskar Visir Friörik til hamingju um leið og blaöiö þakkar les- endum fyrir þátttökuna. —SG Hlauff yffir- gnœfandi ffjölda atkvœða í kosningu lesenda Visis Mikil skrauffeldasala ffyrir áramótin S/á frétt á hlaðsíðu 3 Brennum VOO mUllónumS A siðasta ári voru flutt inn rúmlega 50 tonn af flugeld- um og alls kyns skrautblysum. Ofan á innkaupsverö þessa varnings leggst 30% vöru- gjald, 20% söluskattur og 3% jöfnunargjald, auk versl- unarálagningar, en varlega áætlaö mun heildarálagning ckki vera undir 100%. Hversu háum fjárhæöum eyöa islendingar I flugelda og aöra skrautelda um áramótin? Athugun, sem Vlsir hefur gert á þvi máli, leiöir I ijós, aö um áramótin kveikjum viö I nokkuö á annað hundraö milljónum króna til aö fagna nýju ári. Dregið I jóla- getraun Vísis Dregíð var í gmr úr rótffum svörum við jólagoffraun Vfsis. Skýrff er ffrá vinnings- höfunum f blaðinu f dag. Sjá bls. 27.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.