Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 12
12
c
Föstudagur 29. desember 1978.
VÍSIR
VÍSIR
Föstudagur 29. desember 1978.
Umsjón:
Gylfi lýristjiinsson — Kjartan L. Pálsson
Þeir bandarísku voru
qllt of quðveld bráð
— Léku algjöran byrjendahandknattleik og ísland vann 21 marks sigur án mikilla
átaka í gœrkvöldi — Liðin leika á Selfossi i kvöld
„tslenska liöið var mjög gott en
við hjálpuðum þvi með miklum
og mörgum mistökum”, sagöi
Mike Cavanaugh þjálfari banda-
riska landsliösins I handknattleik
eftir að iið hans hafði tapaö 38:17
fyrir islenska landsliöinu i
Laugardalshöll I gærkvöldi. „Við
erum með ungt liö og um
helmingur leikmanna minna var
að leika sinn fyrsta landsleik hér i
kvöld” bætti Cananaugh við. —
Við spurðum þjálfarann að þvi i
hverju mestur munurinn á liðun-
um lægi, og kvað hann það vera
reynsluna. „Það sem við þurfum
fyrst og fremst að gera er að leika
fleiri leiki við sterkar þjóðir i
Evrópu”, sagöi hann.
Það er ekki hægt að dæma is-
lenska liðið eftir leiknum i gær-
kvöldi, til þess var mótstaðan allt
of lltil. Bandarikjamennirnir
voru hreinir klaufar, og sennilega
hefði landsliðið okkar fengið
meiri mótspyrnu frá liði sem er
neðarlega i 2. deildinni hér, svo
slakir voru gestirnir i gær.
En margt i leiknum verður að
taka sem aðvörun til Islensku
leikmannanna. Það aö banda-
Nýliðinn i Islenska landslið-
inu, Erlendur Hermannsson,
átti góðan leik i gærkvöldi.
Hér er hann kominn inn úr
horninu og skorar af öryggi.
— Visismynd Einar.
Bandoríkjamenn að fara út í
atvinnumennsku í handbolta?
„Við vitum ekki fyrir vist, en
sáum fréttir um þaö i biöðum I
Bandarikjunum fyrir skömmu,
að það hefur einhver hug á að
setja á stofn atvinnumanna-
keppni I handknattleik,” sagði
Tom Digby, aöalfarar«tjóri
bandariska iiðsins, við okkur
eftir leikinn I gærkvöldi.
„Við hjá bandariska hand-
knattleikssambandinu vitum
ekki hver þaö er, sem ætlar aö
fjármagna þetta. Það eina sem
viðvitum.er þaðsem um máliö
hefur veriö skrifað, og þar segir
að hugmyndin sé að setja á stofn
atvinnumannadeild með alls
átta liðum,” sagði Digby.
Ef af þvi veröur að Banda-
rikjamenn fara af staö með at-
vinnumennsku I handknattleik
likt og þekkist I Vestur-Þýska-
landi ogsvo að sjálfsögðu iaust-
ant jaldslöndunum, getum við
fariö aö búast við fjörugum
leikjum, er þeir koma hingað I
heimsókn.
Nú sem stendur leggur
bandariska handknattleikssam-
bandið allt upp úr þviaðkomast
með íþróttina inn I skólana i'
Bandarik junum. Gengur það
viða greiðlega, en annars á
handknattleikurinn erfitt upp-
dráttar hjá miiljónaþjóöinni i
vestri, eins óg svo margar
iþróttagreinar, sem þar hafa
skotið uppkollinutn nú siðari ár. -
Bandarikjamenn eiga sitt tenn-
is, golf, körfuknattleik, baseball
og rugby og við þær greinar er
ekki auövelt að keppa- enda
hafa þær allar ásamt tugum
annarra upp á atvinnumennsku
aö bjóða....
— klp —
riska liðið skuli skora 17 mörk
gegnum Islensku vörnina er allt
of mikið og hlýtur að verða að
skiljast sem hún þurfi sérstakrar
lagfæringar við. Það er ekki bar-
ist af fullum krafti eins og vera
ber, og það segir sina sögu að
enginn Islensku leikmannanna
fékk brottvisun af velli fyrir að
taka vel á móti i vörninni.
Skemmtilegir kaflar sáust
hinsvegar i sókninni enda gátu
okkar menn leyft sér næstum allt
þar og gengiö út og inn um vörn
Bandarikjamannanna. En þvi
miður, mótstaðan var of litil til
þess að unnt sé aö segja hvort is-
lenska liðið hefur eitthvað tekið
sig á síðan I leikjunum við Dani.
Gestirnir höfðu tvivegis yfir I
leiknum i gær, 1:0 og 3:2. Eftir
það skildu leiðir, islenska liðið
sigldi framúr og i hálfleik var
staðan orðin 15:8.
Maöur mátti hafa sig allan við I
upphafi siðari hálfleiks að skrifa
niöur mörkin en þeim hreinlega
rigndi þá niður. Þá léku allir
Vikingarnir saman inná. Þeir
skoruðu grimmt úr hverri sókn,
en vörnin var ekki sterk hjá þeim
frekar en öörum og þeir fengu á
sig mörg mörk til baka. Staðan
breyttist i 23:13 og 26:14. Loka-
kaflinn fór svo 12:3 fyrir Island og
sigurinn varð þvi 21 mark, eða
aðeins minni en tsland hefur unn-
ið stærst áöur yfir Bandarikjun-
um.
Erlendur Hermannsson var sá
leikmaður Islands sem kom mest
á óvart i gær. Hann lék sinn fyrsta
landsleik og kom vel frá honum.
Þá var Ólafur Jónsson góður i
horninu i sókninni og skoraöi
grimmt. Axel virðist vera að ná
sér eftir meiðslin og var mun
betri en gegn Dönum. Aðrir leik-
menn sem nefna má eru Ólafur H.
Jónsson og Þorbjörn Guðmunds-
son.sem báðir áttu góðan sóknar-
leik, en markverðirnir Ólafur
Benediktsson og Jens Einarsson
brugöust eins og vörnin fyrir
framan þá.
Mörk tslands: Axel 12 (6), Ólaf-
ur Jónsson 6, Þorbjörn Guð-
mundsson 5, Erlendur og Páll
Björgvinsson 4 hvor, Ólafur H.
Jónsson 3, Sigurður Gunnarsson 2
og Viggó Sigurðsson og Stefán
Gunnarsson eitt hvor.
gk—.
„Við erum að byggja
upp nýtt landslið
##
sagði sá bandaríski, en íslenski landsliðseinvaldurinn taldi
að lítið vœri á þessum landsleik að byggja
,,Ég vona að mér sé
óhætt að segja að ég sé
ánægður, sagði Jóhann
Ingi Gunnarsson lands-
liðsleikvaldur i hand-
knattleik, og brosti
kankvislega framan i
okkur er við hittum hann
eftir landsleikinn i gær-
kvöldi.
„Þetta hefur vonandi verið góð
skemmtun fyrir áhorfendur, og
þá er mikið fengið”, bætti hann
við. „Við reyndum það sem við
höfum verið að æfa undanfarna
daga, og þaö tókst — i það
minnsta I sókninni.
Annars var litið á þessum leik
að byggja. Þeir voru einum gæöa-
flokki neðar en við og þvi er ekki
gott að átta sig almennilega á
vörninni og þá um leiö mark-
Það hafa sést
stœrri tölur
í lar idsleikjum
Sigur • Islands yfir
Bandaríkjunum i lands-
leiknum í gærkvöldi er ekki
stærsti landsleikjasigur Is-
lands i handknattleik.
Leikurinn I gær vannst meö 21
marks mun, en stærsti lands-
leikjasigurinn er siðan 1970 er ts-
land sigraöi Luxemborg hér i
Reykjavik með 35 mörkum gegn
12, eða meö 23 marka mun.
I undankeppni Ólympiuleik-
anna I Bilbao á Spáni áriö 1972
sigraði tsland Belgiu meö 31
marki gegn 10, eða með 21 marks
mun.
tsland hefur sigraö Bandarikin
einu sinni meö meiri mun en i
gærkvöldi. Þaö var I New Jersey
árið 1966, en þá sigraði Island
með 22 marka mun — 41:19.
Stærsta tap islenska landsliðs-
ins I handknattleik er jafnstórt og
sigurinn i gær eða 21 mark. Það
var er Austur-Þýskaland sigraði
tsland I móti I Rostock, með 35
mörkum gegn 14.....
vörslunni hjá okkur,” sagöi
Jóhann íngi.
1 sambandi viö leikinn á Sel-
fossi i kvöld vildi hann engu spá,
en sagðist þó reikna með að gerá
einar fimm breytingar á liðinu
frá leiknum i gærkvöldi
„Þetta er ungt lið hjá okkur —
meðalaldurinn 22 ár — enda erum
viö að byggja upp nýtt lið”, sagði
Tom Digby aöalfarastjóri banda-
riska liðsins eftir leikinn.
„Það er ekki nema einn leik-
maöur i liðinu núna, sem lék með
okkur á Ólympiuleik'unum 1976” —
og var þvi meö bandariska liðinu,
sem sigraöi tsland tvivegis i
Milwauke 24:19 og 22:20 skömmu
fyrir leikana I Montreal.
„Piltarnir i liðinu okkar koma
viðsvegar að úr Bandarikjunum
og hafa litla sem enga samæfingu
fengiö. Nokkrir þeirra léku nú
sinn fyrsta landsleik og þaö erfið-
an leik. Viö erum að fara I
keppnisferð til Danmerkur og
munum leika þar við bestu
félagsliö svo og unglingalandslið-
ið Danmerkur.
tslenska liðið fannst mér vera
mjög gott — skotmenn þess og
hornamenn ætluðu alveg að
ganga af okkur dauðum, en við
munum standa okkur betur I sið-
ari leiknum og setja þá fyrir þann
Tveir
sigrar
Finna
Finnska landsliðið I Isknattleik
hefur aö undanförnu verið á
ferðalagi i V-Þýskala ndi, og lék
þar tvo iandsleiki við heima-
menn.
Fyrri leikurinn fór fram I
Duesseldorf og þá unnu Finnar
stórsigur 8:1. 1 siðari leik þjóð-
anna, sem fram fór I gærkvöldi,
komst V-Þýskaland I 2:0, en
Finnarnir gáfust ekki upp og er
flautað vartil leiksloka var stað-
an 3:2 fyrir þá.
leka ef viö
mögulega getum”...
klp—
17
Bandariski leikmaðurinn Mark Holmes I liöi UMFG sem sést hér á
myndinni átti góðan leik gegn KR 1 gær og tslandsmeistararnir máttu
þola það að tapa fyrir Suðurnesjamönnunum I hraðmótinu á Sel-
tjarnarnesi. — Visismynd Einar.
Meistorar KR töpuðu
fyrir Grindvíkingum
— Valsmenn sigruðu ÍR-inga í œsispennandi úrslitaleik í
_____hraðmótinu í körfuknattleik í gœrkvöldi
Valsmenn sigruðu I hraðmóti I
körfuknattleik sem fram fór I
gærkvöldi I Iþróttahúsinu á Sei-
tjarnarnesi, en það var Unglinga-
nefnd KKt sem stóð fyrir keppn-
inni. Til úrslita léku Valur og tR,
og á siöustu sekúndum leiksins
tókst Val að snúa töpuöum leik
sér I vil og sigra.
Þegar 10 sekúndur voru til
leiksloka var staðan 32:30 fyrir
1R og Kristinn Jörundsson átti tvö
vitaskot. Hann brenndi báöum af,
og Valsmenn brunuðu upp. Brotið
var á Tim Dwyer sem fékk tvö
vítaskot og hann hitti úr þvi fyrra,
32:31 fyrir 1R. t fátinu misstu IR-
ingar boltann og eftir að uppkast
var dæmt, fékk Tim Dwyer bolt-
ann og skot hans fór I körfu 1R-
inga um leið og flautað var til
leiksloka, úrslit þvi 33:32 fyrir
Val.
Ekki þurfti að biða lengi eftir
óvæntum úrslitum I gær, þvi að
strax I fyrsta leiknum sigraði 1.
deildarlið UMFG tslandsmeist-
ara KR sem voru sem höfuðlaus
her án John Hudson, en Grindvik-
ingarnir voru hinsvegar með sinn
Mark Holmes sem var drjúgur.
Þá vann 1R lið Armanns 41:28.
Fram vann IS 36:27 og Valur
vann UMFN 35:30 | þá Fram 27:24.
I næstu umferð sigraði IR- ] þvI til úrslita.
UMFG með 45:25 og Valur vann |
Valur og 1R léku
gk—.
KR-banarnir
unnu lið Fiat
Ensku körfuknattleiksliöið
Zebart sem KR tapaöi fyrir i
keppni á Iriandi á dögunum og
mætir aftur I móti I Doncaster á
Engiandi- I janúar. tekur þessa
dagana þátt I miklu alþjóðlegu
móti sem fram fer I London.
1 gærkvöldi lék Zebart við
enska liöið Fiat og sigraði 87:74.
Þá sigraði Avanti Brugge frá
Belgiu ensku meistarana Chryst-
al Palace 86:83, Macabbi Tel Aviv
frá tsrael sigraði ástralska liðið
Astralia junior 111:81 og Mara-
thon Oil frá Kentubky i Banda-
rikunum sigraði Windson Ontario
frá Kanada 132:92.
Mótið sem KR tekur þátt I fer
fram i Doncaster sem er rétt hjá
London.um miðjan janúar. Þang-
aö hefur ferðaskrifstofán Atlan-
t^c ákveðið að efna til hópferðar,
og gefst mönnum þvi kostur á að
fylgjast með leikjum mótsins.
Liöin sem leika eru Zebart frá
Doncaster, KR, skosku
meistararnir Bornughmuir og
bandariskt úrvalsliö.
Þá geta menn einnig brugðið
sér á völlinn i Englandi á meðan
mótið stendur yfir. Það verða
margir leikir á dagskránni þá
helgi, m.a. leikur Arsenal og
Nottingham Forest i London og
fleiri góöir. Allar upplýsingar um
feröina er hægt að fá hjá ferða-
skrifstofunni Atlantic.
J
Þróttarar
tóku fyrsta
titilinn
Þótt enn sé langt þar til vertiö knatt-
spyrnumanna okkar hefst, sitja reykvisk-
ir knattspyrnumenn ekki f rólegheitum
þessadagana. Reykjavlkurmótið I knatt-
spymu innanhúss hófst I fyrrakvöld meö
keppni f 3. flokki karla. Þar urðu Þróttar-
ar sigurvegar, sigruðu KR I úrslita-
leik.
Mótiö heldur áfram I kvöld I Laugar-
dalshöll og þá veröur keppt I 2. fl. karla,
keppnin hefst kl. 18.
A morgun vcröur keppt I 4. og 5. flokki
karla oghefst kcppnin kl. 10. fyrir hádegi
og stendur látlaust allan daginn og fram
að kvöldmat.
Þá er eftir keppnin I meistaraflokki
karla. Hún fer fram I Laugardalshöllinni
á þriöjudagskvöld og hefst kl. 18. Liðun-
um hefur veríð skipt I tvo riðla og leika
Fram, Þróttur, Fylkir og Valur I öðrum
en KR, Vikingur, Leiknir og Armann I
hinum.
„Við reikn-
um með qð
fá fulltliús"
,.Viö reiknum tp>éð aö hér veröi fulIUhús
áhorfenda, þegar landsleikur íslends og
Bandarlkjamanna I handknatlleik, fer
fram á föstudagskvöid’.” sagöi Bogi
Karlsson, varaformaöur hinnar nýstofn-
uöu handknattleiksdeildar SeÍfoSs, er viö
ræddum við hann um landsl'eikinn, sem
fram fer á Selfossi I kvöldr:
„Þetta er fyrsti landsleikurinn sem ‘
fram fer hér á Selfossi,” sagði Bogi, „og
hér er geysilegur áhugi.
Við reiknum þvT.með að um 800 manns
mæti á leikinn, en sætaferöir veröa frá
Umferðarmiöstöðinni I Reykjavlk kl. 18
og til baka aö leik loknum.
Það er hið nýja iþróttahús á Selfossi,
sem gerir þaö kleift aö leika þar iánds-
leik, en nýja iþróttahúsiö sem tekið var I
notkun i sumar og er við Gagnfræðaskól-
ann á staönum, er með þeim fuilkomnari
hér á landi.
• '
Þeir œtla á
toppinn
. Forráðamenn danska knattspyrnuliðs-
ins Herfölge, sem tslendingurinn Atli Þór
Héöinsson, fyrrum leikmaður með KR,
leikur meö, ætla sér stóra hluti I knatt-
spyrnunni i Danmörku.
Þeir voru staðrábrir f þvl strax og at-
vinnumannaknattspyrnan hófst I Dan-
mörku aðkoma liðinu alla leiö á toppinn á
mettima, en Herfölge var þá óþekkt lið I 3.
deiidinni.
Byrjað var á þvi aö kaupa stjörnur frá
hinum og þessum liðum og stefnan sett á
sigur f 3. deildinni. Það tókst og nú er
stefna á sigur I 2. deild.
Til þess þarf fleiri leikmenn og betri, og
þvi er Gudmund Jörgensen scm er eins-
konar aðmíráll I Herfölge kominn á stab
með veskið og býður grimmt 1 góða leik-
menn. Hann er þegar búinn að ná f tvo
þekkta —Jörgen Kristensen frá Næstved
og Gert Jörgensen frá Nykjöbing — og
fieiri eru I sigtinu hjá honum, þvi aö hann
ætlar með liðið upp I 1. deild og gera þaö
svo að Danmerkurmeistara áriö 1980!
—klp—
Svíarnir sterkir
Svfar sigruðu Frakka I landsleik þjóö-
anna I körfuknattleik 1 gærkvöidi, en leik-
urinn var liður I aiþjóðlegri keppni, sem
fram fer i Stokkhólmi.
Sviarnir sigruðu meö 76:70 og I hinum
leiknum sigraði Holland liö Grikklands
með 98:90. öll liðin hafa einn sigur þegar
úrsötaleikirnir fara fram I kvöld.