Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 6
ffi FREEPORTKLÚBBURINN NÝÁRSFAGNAÐUR Freeport-klúbburinn heldur hinn órlega nýórsfagnað sinn í Glœsibœ 1. janúar 1979 kl. 19.00 Allir sem vilja halda nýársfagnað án áfengis eru velkomnir VALINN MATSEÐILL LANDSÞEKKTIR SKEMMTIKRAFTAR Aðgöngumiðar verða seldir að Frakkastíg 14b föstudag 29. des. kl. 18.00-20.00 og laugardaginn 30. des. kl. 14.00-18.00 NEFNDIN Starfskraftur óskast óskum eftir að ráða vanan starfskraft til að sjá um mötuneyti okkar. Þarf að geta hafið störf um áramót. Uppl. i sima 92-3630 og 92-7570. Skipasmiðjan Hörður hf. Ytri Njarðvík AUGLÝSINGADEILD VISIS VERÐ UR OPIN UM ÁRAMÓTIN SEM HÉR SEGIR Föstudaginn 29.12. Laugardaginn 30.12. Gamlársdag Nýársdag til kl. 18 kl.9-12 Lokað Lokað Gleðilegt nýtt ár Föstudagur 29. desember 1978. VISIR D John Gacey var meðal nágranna sinna þekktur sem hinn vinsæli veislu- gjafi, vingjarnlegur og vellátinn, barngóður maður, sem hafði yndi af að skrýðast búningi trúðs til þess að hafa ofan af fyrir börnum. Það kom því eins og þruma úr heiðskíru lofti, þegar þessi virti verktaki og félagsmálamaður var hnepptur í varðhald, grunaður um kynferðis- glæpi og hryllileg morð á þrjátíu og tveim ungmenn- um. Þegar hér er komiö sögu, hefur Gacey veriö kæröur fyrir eitt morö. Lögreglan i Chicago haföi þó, þegar siöast fréttist i gær, fundiö leyfar fimmtán manns- likama undir húsi hans. — En ef rétt reynist þaö sem hann hefur sjálfur sagt lögreglunni, aö hann hafi kyrkt þrjátiu og tvo unga sveina, sem hann haföi áöur neytt til kynmaka viö sig, gæti hann komist á spjöld sögu Bandarikj- anna sem einn versti fjölda- moröingi allra tima. Oröiö jafn illræmdur og Patrick Kearney, „ruslapokadráparinn” I Los Angeles sem fyrr á þessu ári var dæmdur I llfstlöarfangelsi fyrir morö á allt aö þrjátiu og tveim ungmennum. John Wayne Gacey (foreldrar hans viröast hafa valiö honum nafn eftir kúrekaleikaranum heimsfræga) er aöeins þrjátlu og 1 sex ára en þö farinn aö grána I vöngum. Hann er tvikvæntur og enduöu bæöi hjónaböndin meö skilnaöi. Lögreglan tók aö gefa honum gætur eftir aö fimmtán ára ung- lingspiltur, Robert Piest aö nafni hvarf aö heiman ellefta desember slöastliöinn. Pilturinn haföi viö orö viö móöur sina, þegar hann kvaddi hana slöast I lyfjaverslun- inni, þar sem hann vann hluta úr degi — en hún haföi ætlaö aö taka hann meö heim, þar sem af- mælisterta hennar beiö þeirra — aö hann ætlaöi aö koma viö hjá Gacey. Hann ætlaöi aö ræöa viö Gacey um möguleika á vinnu næsta sumar. Slöan hefur ekkert til Piest spurst. Þegar lögreglan I úthverfi Chicago þar sem Gacey býr, tók aö afla sér upplýsinga um fortíö hans og núverandi hagi, grófst fljótlega upp, aö hann haföi setiö I fangelsi fyrir kynvillingsafbrot. Hann haföi veriö dæmdur I tiu ára fangelsi fyrir kynferöisafbrot á sextán ára pilti. Meöan hann afplánaöi þann dóm skildi fyrri konan viö hann (1969). — Þegar hann var látinn laus gegn reynslu 1970 snéri hann aftur til heima- borgar sinnar, Chicago. Ari siöar komst Gacey aftur I kast viö lög- in, þegar unglingspiltur kæröi hann fyrir aö hafa tælt sig heim til sin og ætlaö aö þvinga hann þar til kynmaka. Máliö var fellt niöur, þegar pilturinn fékkst ekki tií þess aö bera vitni. Lögreglan fékk húsleitarúr- skurö fógeta á heimili Gacey sem býr I gulmáluöu múrsteinshúsi aö byggingarlagi svipaö og sveitar- bæir þar vestra. Viö leit I einum svefnherbergis- skápnum fannst hleri I gólfi Þessi mynd var tekin af fjöldamoröingjanum, John Wayne Gacey, fyrir utan heimili hans I Chicago áriö 1976. Hann er skrýddur trúöa- búningnum, sem hann fklæddist oft til þess aö hafa ofan af fyrir börnum. Hryllings- tróðurínn í Chicagó skápsins. Undir honum kom I ljós, aö milli gólfs og grunns var átján þumlunga hátt tómarúm. Þar gróf lögreglan upp handlegg af manneskju og slöan heilar beina- grindur. Gacey var umsvifalaust hand- tekinn og færöur á næstu lög- reglustöö til yfirheyrslu. Þar sagöi hann lögreglumönn- unum, aö hann heföi tælt ung- menni heim til sln undir þvl yfir- skyni, aö hann gæti hugsanlega útvegaö þeim vinnu meö skóla- vistinni. A þriggja ára bili haföi hann náö þannig á sitt vald þrjá- tlu og tveim unglingum, sem hann haföi kynmök viö en kyrkti slöan. — A stundum blekkti hann sum fórnardýra sinna til þess aö leyfa sér aö setja á þá handjárn. — „Leyföu mér aö sýna þér, hvernig þú getur losaö þig úr þeim.” Gacey sagöi lögreglunni, aö hann heföi grafiö tuttugu og sex þessara fórnardýra sinna undir húsinu og bílskúrnum. Lfkum hinna haföi hann varpaö ýmist I nærliggjandi vötn ár eöa eyöi- skóga. Þrumulostnir nágrannarnir hópuöust aö húsi Gaceys, meöan lögreglan reif upp gólfiö I þvi til þess aö komast aö llkunum. Kalk- blöndu haföi veriö hellt yfir sum eöa flest þeirra til þess aö flýta fyrir rotnun þeirra. A fyrstu tveim dögum leitarinnar fundust fimm llk, en þá var gert hlé á þessu hryllilega verki yfir hátlöisdagana. Fréttin hefur flogiö um heim allan og siöan hefur slmhringing- um ekki linnt hjá Chicago-lög- reglunni vegna fyrirspurna kvlö- inna foreldra, sem sakna týndra sona sinna. Alla leiö frá Astraliu hafa borist fyrirspurnir vegna llkanna, sem fundist hafa. Enn sem komiö er hafa ekki veriö borin kennsl á neitt þeirra. Lögreglan hefur kvatt ýmsa sér- fræöinga sér til hjálpar viö aö ráöa af beinunum og ööru þvl sem finnast kann undir húsi Gacey, hver fórnardýrin hafa veriö. — Fundist hefur ennfremur fljót- andi I nærliggjandi á lik af átján ára unglingi sem sett hefur veriö I samband viö Gacey. Þaö gæti tekiö margar vikur aö gera saumnálarleit i húsinu og rlfa þaö sundur. A meöan rannsókninni er haldiö áfram hefur Gacey veriö settur inn á sjúkrafangelsi, þar sem hann mun gangast undir geö- rannsókn og aöra læknisrann- sókn, þvi aö réttargæslumaöur hans segir aö Gacey sé veill fyrir hjarta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.