Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 14
18 Föstudagur 29. desember 197S. ÁRAMÓTAMYN DAGÁTA VÍSIS í áramótamyndagátu Vísis felst eftirfarandi setning Sendandi:___________________________________ Heimili:____________________________________ Póstnúmer: ____________Staður: Sendist til Vísis, Siðumúla 14, 105 Reykjavik fyrir 22. janúar 1979 Þrenn verðlaun Vísir gefur nú les- endum sínum kost á að spreyta sig á lausn myndagátu, sem vonandi reynist lesendum hæfi- lega erfið viðureignar. I henni felst ein setning tengd áramótunum og skal tekið fram, að gerður er skýr greinar- munur á grönnum og breiðum sérhljóðum í gátunni þannig að a getur ekki staðið fyrir á, eða i fyrir í svo að dæmi séu nefnd. Eftir glfmuna viö áramóta- myndagátuna eru menn hvattir til aö senda svariö til Vísis, þannig aö þeir eigi kost á verö- launum. Viö munum draga úr réttum lausnum og veita þrenn verölaun samtals 60 þúsund krónur, sem skiptast þannig aö fyrstu verölaun veröa 30 þúsund krónur, önnur 20 þúsund og þriöju 10 þúsund krónur. Svör skulu hafa borist Visi fyrir 22. janúar 1979.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.