Vísir - 29.12.1978, Side 23

Vísir - 29.12.1978, Side 23
VÍSIR Föstudagur 29. desember 1978. VISIS „Þarna vorum við heppin!" — Kristinn Sigurðsson gullsmiður fœr útvarpskassettutœkið Gunnar Gunnarsson verslunarstjóri i hljómdeild FACO, afhendir Kristni Sigurössyni útvarpskassettutækiö góöa. „Hvaö segiröu? Fengum viö tækiö? Þaö var aldeilis fint. Maöur missir nú bara máliö:” Þetta varö Friöu Helgadóttur fyrst aö oröi þegar Vfsir tilkynnti aö útvarpskasettutækiö fyrstu verölaun I jólagetrauninni, færu inn á heimiii hennar og fjölskyldu i Vesturbergi I Reykjavik. Þaö var reyndar nafn eigin- manns hennar, Kristins Sigurös- sonar sem sent var inn meö get- rauninni, og þegar hringt var til hans i vinnuna og tilkynnt um verölaun varö honum fyrst aö oröi: „Hvaö segiröu? En hvaö var i verölaun? Konan min sá um þetta alltsaman. Þaöeina sem ég geröi var aö fara meö bréfiö i póst. En þarna erum viö heppin. Ég átti alls ekki von á þessu.” Friöa sagöi aö þau heföu tekiö þátt i jólagetraun Visis frá þvi þau geröust áskrifendur blaösins, en aldrei unniö fyrr. Og Kristinn sagöi þégar mætt var niöur i hljómdeild FACO, tii þess aö taka á móti verölaununum aö þau heföu einmitt veriö aö hugsa um aö kaupa útvarpskassettutæki. Tækiö er af geröinni JVC og kostar um hundraö og ellefu þús- und. Þaö er búiö öllum helstu nauösynjum og þykir hiö besta. —EA r Dregiö úr réttum úrlausnum i jólagetraun Visis, en heiil hellingur af bréfum barst til blaðsins, enda þátttaka I jólagetrauninni alitaf mjög góö. „Hef ég unnið?" — Sigfús Ásgeir Kúrason fékk kuldaúlpu „Hef ég unniö”, sagöi Sigfús Asgeir Kárason undrandi og gaf svo frá sér blistur. Sigfús Asgeir sem er tóif ára og á heima i Sæ- viöarsundi i Reykjavik átti annaö umslagið I rööinni sem dregiö var, þegar dregiö var úr réttum úrlausnum jóiagetraun- ar Visis. Og hann er annar þeirra heppnu sem fá kuldaúlpur frá FACO i verölaun. „Þetta er flott”,sagöi hann i simann. „Ég er mjög ánægöur, enda átti ég alls ekki von á þessu.” Þaö var svo skundaö meö hann I broddi fylkingar i verslunina FACO og tekiö til viö aö máta kuldaúlpur samkvæmt nýjustu tlsku. Og hann fékk eina glæsilega ljósbrúna aö lit sem passaöi alveg. Sigfús Asgeir haföi orö á þvi á leiöinni aö hann þyrfti einmitt á nýrri úlpu aö halda, svo þetta var tilvaliö. Og aö sjálfsögöu fór hann i nýju úlpunni út úr FACO. —EA Sigfús Asgeir I nýju kuldaúip- unni frá FACO sem hann var mjög ánægöur meö. Ljósm. JA. Grímur Blöörur , Reykelsi Kerti Matar- og kokkteil’ , servíettur Glasamottut ^Ic^'HUSIÐ LAUGAVEGI178, „Einmitt það sem mig vantar#/ „Jæja, fékk ég veröiaun? Þakka þér fyrir. Hvaö er þaö mikiö? —Olpa? Einmitt þaö sem mig vantar.” Sigtryggur Heigason gull- smiöur á Akureyri fékk kuldaúlpu I verölaun. Umslagiö hans var þaö þriöja i rööinni sem dreglö var úr réttum úrlausnum, og þar meö haföi hann fengiö úlpu frá FACO, — hlýja og góöa kulda- úlpu. „Anægöur? Ég er nú hræddur um þaö. Ég hef ekki unniö áöur I svona getraun,aöeins smávegis i happdrætti”, sagöi Sigtryggur. Og hann kvaöst hafa tekiö þátt i jóiagetraun Visis I fyrra. Olpuna ágætu ætlar hann aö sækja sjálfur þegar hann kemur til höfuöborgarinnar i næsta mánuöi, og þangaö til veröur hún geymd i FACO. ÞAU FÁ PLÖTUR Þá hefur verið dregið úr þeim réttu úrlausnum sem bárust í jólagetraun Vísis að þessu sinni. Auk aðal- verðlaunanna þriggja sem eru útvarpskassettutæki og tvær kuldaúlpur, allt frá FACO, voru dregin nöfn tlu annarra, sem allir fá plöt- ur, sem einnig koma frá FACO. Þar er um að ræða fimm stykki af nýju plötu Þursaflokksins og fimm stykki af nýju plötunni með Billy Joel. Þeir sem fá plötur eru: Kristin Björg Kristjánsdóttir, Birkimel 8, Reykjavik. — Vera Guömunds- dóttir, Holtsbúö 89, Garöabæ. — Gunnar Ragnarsson, Stigahliö 2, Reykjavik. — Daviö og Þröstur Sigurjónssynir, Vesturbergi 135 Reykjavik. — Stefania Guö- mundsdóttir Fifuhvammsvegi 35, Kópavogi. — Jóhannes G. Friöriksson, Alfhólsvegi 73, Kópavogi. — Ragnheiöur Skúla- dóttir, Smáragötu 14, Reykjavik. — Halldóra Jónasdóttir, Grettis- götu 67, Reykjavik. — Bergþóra Guöjónsdóttir, Vesturgötu 165, Akranesi. — Asa Ingvarsdóttir, Hjaröarhaga 42, Reykjavik. Guörún arkitekt Torfuvernd- ari For- : Stöðu- j maður j Ólygnir halda þvi nú fram I fúiustu alvöru aö vandamál- iö meö forstööumann • Þróunarstofnunar Reykja- • vfkurborgar sé leyst. Arki- • tekt sé nú fundinn sem ® vinstri mönnum sé þóknan- ® legur og þaö sé Guörún nokk- ur Jónsdóttir, sem fræg er ^ fyrir afskipti sin af Bern- " höftstorfunni. m Póli- tískur flótto- maður Viö tökum enga ábyrgö á þessum, en sagan segir aö i sumar sem leiö hafi andast maöur sem hét þvi ágæta nafni ólafur Ragnar Grims- son. Þaö var auövitaö ekkert annaö aö gera en syrgja manninn, koma honum vel fyrir i kistu og grafa hann. Syrgjendur höföu tekiö sér stööu á grafarbakkanum og menn voru aö búa sig undir aö moka yfir kistuna. Skyndilega heyröust miklir skruöningar og læti og uröu syrgjendur skeikaöir mjög, sérstakiega eftir aö þeir átt- uöu sig á þvi að hljóöiö kom ekki úr kistunni heldur und- an henni. Skruöningarnir og óhljóöin héidu iengi áfram þar til Skrattinn náöi aö skreppa upp á yfirborö jaröar. Þaö var ekki hátt á honum risiö þegar hann baöst auömjúklega hælis sem pólitiskur flóttamaöur! —EA —EA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.