Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 17
vísnt Föstudagur UF OG LIST 29. desember 1978. LÍF OG UST Kynslóöirnar takast á. Guöbjörg og Bessi f hlutverkum sinum. Ljósm. GVA. ,Miog trúverð- ugt leikrit' segir Guðbjörg Þorbjarnordóttir, leikari um Heims um ból, sem frumsýnt var ó Litla svili Þjóðleikhússins i gœrkvöldi Höfundur leiksins er Harald Mueller, rúmlega fertugur leikai i, sem hefur snúið sér að lei.tritagerö og hafa.mörg verka hans náð vinsældum i Vestur- Evrópu. Heims um ból ger- ist á elliheimili skömmu fyrir jól og fjallar um gamla konu, sem þar dvelst og son hennar, sem kemur i heimsókn. Guðbjörg fer með hlut- verk gömlu konunnar og Bessi Bjarnason leikur soninn. Leikstjóri er Bene- dikt Árnason. ,,Mér finnst leikritið ágætt,” sagði Guðbjörg. ,,Og ég held að það sé spennandi. Leikurinn er allur hálfgert einvigi milli mæöginanna. Það lýsir þvi hvernig oft vill verða, þeg- ar börnin eru orðin fullorö- in og foreldrarnir gamlir. I þessu tilfelli er það svolitið sárt.” —SJ Útgófa fornritafé- lagsins í gang ó ný Á þessu ári eru liðin 50 ár frá þvi Hið islenska forn- ritafélag var stofnaö. Jón Ásbjörnsson, hæstaréttar- dómari, var frumkvööull og forgöngumaður aö stofnun félagsins og forseti þess um áratuga skeið. Til- gangur félagsins er ,,að iáta gera vandaða útgáfu allra helstu islenskra forn- rita og endurnýja hana eftir þörfum”, eins og segir i lögum félagsins. Á þessum 50 árum, sem félagið hefur starfað, hefur það gefið út 17 bindi forn- rita, 13 bindi lslendinga- sagna, Heimskringlu i þremur bindum og Orkney- inga sögu. Hafa margir fræðimenn lagt hér hönd á plóginn.en útgáfustjóri var prófessor Sigurður Nordal lengst, en siöar prófessor Einar ólafur Sveinsson. Útgáfustjóri nú er dr. Jakob Benediktsson. I frétt frá félaginu segir, að enn eigi hið islenska fornritafélag mikið verk óunnið, áður en lokið sé út- gáfu allra helstu fornrita íslendinga. Nokkurt hlé hefur orðið á útgáfustarf- semi félagsins undanfarin ár, en væntanlega verður úr þvi bætt á næstu árum. Handrit að þremur bindum konungasagna eru nú langt komin, svo að setning getur hafist á næsta ári. útgef- endur þessara binda eru prófessor Bjarni Guðna- son, Ólafur Halldórsson, handritafræðingur og dr. Bjarni Einarsson. Siðasta bindi Islendingasagna er enn óútgefið, en að undir- búningi að útgáfu þess hafa unnið prófessor Þór- hallur Vilmundarson og Bjarni Vilhjálmsson, þjóð- skjalavörður. Einnig hefur nú verið hafist handa um ljósprent- un fyrri útgáfu bóka Forn- ritafélagsins, en flestar þeirra hafa verið ófáanleg- ar um skeið. Eftirtalin fjögur bindi útgáfunnar eru nú fáanleg: Vestfirðinga sögur, Eyrbyggja saga, Grettis saga og Orkneyinga saga. Onnur fimm bindi veröa væntanlega fáanleg fljót- lega á næsta ári, en það eru Brennu-Njáls saga, Borgfiröinga sögur, Egils saga, Ljósvetninga saga, Islendingabók og Land- náma. Stefnt verður að þvi, að öll bindi útgáfunnar verði fáanleg að nýju ekki siðar en á árinu 1980. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar hefur haft aöalumboð fyrir útgáfu- bækur Hins islenska forn- ritafélags frá upphafi, en núverandi forseti félagsins er Jóhannes Nordal, seðla- bankastjóri, segir að lokum i fréttinni. Ljóð Magnúsar fró Hafnarnesi Silungurinn i lindinni nefnist nýútkomin ljóðabók eftir Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi. I bókinni eru 26 ljóð og auk þess ljóðaflokkur er heitir Eld- raunir og fjallar um Vest- mannaeyinga eftir eldgos- ið. Bókin er um 50 blaðsiður, Prenthúsið prentaði. »1 \t. >» >. JMM V' ir* lln(ltxr<tv,i I.jód U.tk.ixvib t LÍFOGLIST LÍFOGLIST Itafnarbíó B \ 3 84 I kúlnaregni Æsispennandi og sér- staklega viðburöarlk, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, SONDRA LOCKE. Þetta er ein hressi- legasta Clint-myndin fram til þessa. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö innan 16 ára. Hækkað verö. Tvær af hinum frá- bæru stuttu myndum meistara Chaplins sýndar saman: AXLIÐ BYSS- URNARog PILA- GRIMURINN Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin Góöa skemmtun. Sýnd kl.3, 5, 7,9og 11. Nýjasta Clint East- wood-myndin: Kóngur i New York Höfundur, leikstjóri og aöalleikari Charlie Chaplin. Sýnd kl. 9 Himnaríki má bíöa (Heaven can wait) Alveg ný bandarisk stórmynd Aðalhlutverk. Warren Beatty.James Mason, Julie Christie Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. A\\\\\\UIII///////a W VERDLAUNAGRIPIR W. ^ OG FÉLAGSMERKl K S. Fynf allar tegunair iþrolla bihar- ^ N* ar. styttur. verölaunapenmgar ^ _ Framleiöum telagsmerki ^ 9r % •jMagnúsE. BaldvinssonW - Sim. 22804 %///#IIIIH\V\\\\\\v I Dauðinn á Níl Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuð börnum. Hækkað verö Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Islensl.ur texti Sýnd .d. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50 Jólatréð Islenskur texti Leikstjóri: TERENCE YOUNG Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Skemmtileg ný ensk fjölskyldumynd i lit- um um litinn dreng með stór vandamál. Britt Ekland — Jean- Pierre Cassel Leikstjóri: Lionel Jeffries Sýndkl.3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Stiinplagerð Félagsprentsmiöjunnar hf. SpiuUiNg 10 - Skn! 11640 Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR: 84515' 84516 MARTY DOM FELDMAN DeLUISE Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær geröust bestar I gamla daga. Auk aðalleikaranna koma fram Burt Reynolds, James Caan, Lisa Minnelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd Sýnd kl. 5,- 7 og 9 Hækkað verð. Morð um mið- nætti (Murder by Death) Spennandi ný amerisk úrvalssakamálakvik- mynd I litum og sér- flokki, með úrvali heimsþekktra leikara. Leikstjóri. Robert Moore. Aöalhlutverk: Peter Falk, Truman Capote, Alec Guinn- ess, David Niven, Pet- er Sellers, Eileen Brennan o.fl. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Isl. texti. Hækkaö verð. 21 Ókindin — önnur Just when you thought it was safc to go back in the ivater... jaws2 Ný æsispennandi bandarlsk stórmynd. Loks er fólk hélt aö i lagi væri aö fara i sjó- inn á ný birtist JAWS 2. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð Dörnum innan 16 ára. Isl. texti, hækkað verð. lonabíó 3* 3 II 82 Bleiki Pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panth- er Strikes Again) Samkvæmt upplýsing- um veðurstofunnar verða BLEIK jól f ár. Menn eru þvl beðnir að hafa augun hjá séi; þvi það er einmitt I sliku veðri, sem Bleiki Pardusinn leggur til atlögu. Aðalhlutverk: Peter Sellers Herbert Lom Lesley-Anne Down Omar Sharif Hækkað verð Sýnd kl. 5/ 7.10 og 9.15 í fararbroddi i hálfa öld Heffur $>ú komið á Borgina efftir breytinguna? Stemmingin, sem þor rikir áhelgar kveldum spyrst óðfluga út. Kynntu þér það aff eigin raun. Verið velkomin. Notalegt umhverfi. HÓTEL BORG Sfmi 11440

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.