Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 9
Ríkið greiðir ekki launareikninga Ríkisstarfsmaður skrifar: Mig langar til þess aB senda ykkur smá greinarstúf um þaB hvernig blankheit i rlkis- kassanum kemur fram á venju- legum rikisstarfsmanni. Þegar aB kreppir I efnahags- málum þjóBarinnar og einka- reksturinn á I greiBsluerfiB- leikum fáum viB rikisstarfs- menná okkurþennan venjulega söng: „örugg vinna, örugg laun hjá ykkur á rikisjötunni.” Þannig er þaBI góöæri, en þegar tekist hefur aB búa til hallæri einsog nýju stjórninni (ger-eyB- ingarstjórnin) hefur nú tekist er annaB uppi á teningnum. Þá er gripiB til þess ráBs aB „salta” alla innkomna reikn- inga seinni hluta ársins, fram yfir áramót. MeB þvi er reikn- ingurinn kominn inn á fjárhald næsta árs og allt er i finu lagi. 1 ár byrjaBi þessi „söltun” á október reikningum (launum) starfsfólks, þannig aö i dag um miBjan desember eru þeir enn ógreiddir og rikisstarfsmenn i bi&rööum i bönkum til þess aö slá vixla fyrir jólamatnum. A meöan sitja „fjárhirBar” rikis- ins á sjóöum sem aöeins hinir útvöldu fá aögang aB. Þeirsem komast meö sin mál á forsiöur blaöanna eru hólpnir, þvi þá dregur Tómas upp tékk- heftiö og borgar hvort sem þaB eru 11 milljónir eöa eitthvaö lögulegri upphæö. Hinn venjulegi rikisstarfs- maBur veröur hinsvegar aö biöa þolinmóöur eftir þvi aB fjár- hiröinum þóknast aö láta eitt- hvaö i jötu hans. Gerist starfs- maöurinn svo grófur aö fara fram á sömu vexti af þessum innistæöumslnumogrikiö tekur af ógreiddum sköttum er viökomandi kurteislega sagt aö rikiö borgi ekki vexti af „svona” peningum, siöan er simanum skellt á. AB lokum vil ég beina þeirri spurningu til þess er fjármála- völdin hefur, þess er situr á reikningum starfsmanna, hvenærgetum viB vænst þess aö fá útborgaö fyrir október og nóvember þaö sem viB eigum inni hjá rikinu. Skiptið um hous á Svarthðfða R.Þ. Reykjavik skrifar: Þaö vakti athygli mina aö á afmæli Vi'sis nú nýl. var hausnum framan á blaöinu breytt og er nú fallegri en hann var áöur, finnst mér. En á annari siöu þar sem Svarthöföi skrifar alltaf er hausinn óbreyttur þ.e.a.s. hvitur á mis- litum grunni. Þessar greinar Svarthöföa eru mjög eftir- tektarveröar og raunar ómiss- andi úr blaöinu, enda fastur liöur. Ég byrjaöi aö lesa þessar greinar i fyrra og fannst þær svo athyglisveröar aö ég hef ekki sleppt einni einustu siöan. Ég vek athygli á þessu af þvi að mér finnst aö greinar hans gjarnan mættu ná tíl sem flestra. Mér datt þvi I hug hvort þær mundu ekki vekja meiri athygli ef hausinn á þeim væri I lit eins og hausinn framan á blaöinu er nú, en stafirnir eru nú hvitir og skera sig ekki nógu vel úr grunninum. Þeir væru jafn- vel meira áberandi svartir. Sá sem skrifar Svarthöföa er greinilega fjölfróður og óvenju glöggur þó finna megi aö hann sé sár út af ýmsu, sem hann telur miður fara ööru hverju i skrifum sinum og kemur þaö eðlilega illa viö suma. Einnig eru lesendabréfin bæöi I VIsi og Dagblaöinu ómissandi og mætti sá dálkur vera stærri. En eitt er þaö sem mér finnst aö mætti missa sig úr dagbl. en þaö eru þessar kynningarauglýsingar þar sem fólk er aö auglýsa eftir maka o.þ.h. og eru undir fyrir- sögninni einkamál. En ég imynda mér aö sllkar auglýsingar séu yfirleitt ekki tíl góös og geti veriö varasamar. Mér finnst dagblööin a.m.k. ekki vera rétti aöilinn til aö annastþessa þjónustu fyrir fólk en þau geta kannski ekki neitaö þvl. Um þaö er mér ekki kunnugt. Breyttur opnunartimi OPID KL. 9—9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. Nœg bilaito.81 a.n.k. á kvöldln lil.OMÍlWIM IR HAKNARSI R KTI Simi 12717 Innibombur Partybmnbur meö leikföngum og spádómum * Flugeldamarkaðir Hjálparsveita skáta V erslunarmannaf élag Reykjavíkur J ólatrés- skemmtun verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal, miðvikudaginn 3. janúar 1979 og hefst kl. 15.00 siðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Verslunarmannafélags Reykjavikur, Hagamel 4. Tekið verður á móti pöntunum i simum: 26344 og 26850. VERSLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR 4k*+ . Flugeldamarkaður HAUKA Flugeldar af öllum geröum, stjörnuljós, blys og fleira. Fjölskyldupokar af tveim stærðum. Hattar og knöll. Kveðjið gamla árið * og fagniö nýju meö flugeldum frá Haukum. Sími 51201. Einnig nú í fyrsta skipti flugeldar í Haukahúsinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.