Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 10
10
Útgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjdri: Davið Guðmundsson
Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm.
ólafur Ragnarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri
ertendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Umsjón með Helgarblaöi: Arni
Þórarinsson. Blaðamenn: Berglind Asgeirsdóttir,Edda Andrésdóttir, Gisli
Baldur Garðarsson, Jónína Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrín Páls-
dóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Stefán Kristjáns-
son, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson.
Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Jón
Oskar Hafsteinsson, AAagnús ölafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson.
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrif stof ur:
Sfðumúla 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611.
Ritstjórn: Slðumúla 14 slmi 86611 7 linur
Askrift er kr. 2500 á
mánuði innanlands.Verö I
lausasölu kr. 125 eintakið.
Prentun Blaðaprent h/f.
„Það var þessi smófrétt7'
Á annan dag jóla sá íslenska sjónvarpið ástæðu til að
sýna eins konar Hollywood auglýsingamynd um daglegt
lif í Moskvu. Þar var allt sýnt, nema raunveruleikinn.
Ráðstjórnaryfirvöldin hafa einnig í langan tíma
framleitt áróðursefni af þessu tagi í þeim tilgangi að
draga f jöður yfir þá f jötra frjálsrar hugsunar, sem eru
óhjákvæmilegir fylgifiskar sósíaliskra stjórnarhátta.
Ráðstjórnarríkin hafa í hverju landi sérstakar
áróðursskrifstofur, sem dreifa greinum í blöð og mynd-
um til sjónvarpsstöðva. Efnið er einfalt. Dregin er upp
mynd af börnum í leik, fólki í skóla og við vinnu, sýndir
afreksmenn í íþróttum og þjóðhollir listamenn og inn á
milli er skotið myndum frá ríkisskemmtunum fyrir
börn. Stóri bróðir er semsagt góður. En hvar er Jurí
Orlov?
Nú er ekkert við því að segja, þó að ráðstjórnaryfir-
völd og reyndar hverjir sem er f ramleiði áróðursefni af
þessu tagi. Menn eru f rjálsir að því. Islensk blöð hafa á
hinn bóginn tekið mannréttindabaráttuna of hátíðlega til
þess að gerast þátttakendur í yfirhylmingarstarfsemi
ráðstjórnarvaldsins. Jafnvel Þjóðviljinn birtir ekki
svona greinar nema öðru hverju.
En hvað rekur ráðamenn íslenska Ríkisútvarpsins til
þess að taka þátt í þessum leik? Ekki eru þeir á móti
mannréttindum. Sennilega hefur þefla verið afar
ómerkileg ákvörðun. Og stjórnendur Ríkisútvarpsins
hafa örugglega á reiðum höndum afsökunina úr Oljóði
um 1. maí (eftir Matthías Johannessen):
„Æjá, það var þessi smáfrétt
um skáldið Búkovskí,
ég var næstum búinn að gleyma henni
eins og aðrir."
Júrí Orlov og Búkovskí passa ekki inn í glansmyndir,
og því þá ekki að gleyma þeim? Islensk stjórnvöld hafa
nýlega tekið af skarið gagnvart fasistastjórninni í Chile
með því að stöðva för sendiherrans til þess að afhenda
f relsisböðlunum þar íslenskt trúnaðarbréf. En við erum
svo smitaðir af tvöföldu siðgæðisviðhorfi, að á sama
tíma þykir aðeins við hæfi að sýna glansmyndir frá
stærstu fangabúðum veraldar, Ráðstjórnarríkjunum.
Við erum reiðubúnir að beita virkum mótmælaaðgerð-
um gegn fasistastjórnum eins og í Chile. En sænska
innrætingin er of sterk til þess að við getum verið
samkvæmir sjálfum okkur. Við erum ævinlega næstum
búnir að gleyma þessari smáfrétt um Búkovskí.
Ráðstjórnarríkin hafa brugðist mjög ákveðið við þeirri
mannréttindahreyfingu, sem risið hefur upp á allra
síðustu árum á Vesturlöndum og innan þeirra eigin
landamæra. Aðferðirnar eru dreifing glansmynda og
áróðursgreina til þeirra, sem vilja gleyma Búkovskí. Og
svo eru það viðskiptaþvinganir gagnvart þeim, sem af
einhverjum ástæðum eiga erfitt með að gleyma.
Stjórnvöld í Moskvu hafa nú þegar sýnt þá hlið gagn-
vart fslendingum. Þau hafa atvinnumöguleika nokkur
hundruð manna í prjónavöruiðnaði á Akureyri í hendi
sér. Og líf lagmetisiðnaðararins er einnig í þeirra hönd-
um. Að vísu getum við sjálfum okkur um kennt að hafa
treyst á þennan pólitíska markað.
En nú er það spurningin hvort viðskiptaþvinganir, eins
og þær sem byrjað var að beita fyrr á þessu ári duga til
þess að við horf um á glansmyndir f rá Moskvu í stað þess
aðtaka virka afstöðu með Orlov. Að réttu lagi ættum við
aðselja á viðskiptamörkuðum en ekki pólitískum mörk-
uðum og hætta framkvæmd á menningar- og vísinda-
sáttmálum þeim, sem I gildi eru á milli Islands og
Ráðstjórnarrikjanna. Það er einfaldlega ekki nóg að
stoppa sendiherra í því að fara til Chile.
Föstudagur 29. desember 1978
VÍSIR
Þessir
fengu
viður-
kenn-
ingu
Við ákváðum að veita
15 manns af þeim sem
sendu inn atkvæðaseðla
sérstaka viðurkenningu
fyrir þátttökuna. Nöfn
þeirra voru dregin út i
gærkvöldi og þeir fá
hljómplötur frá Hljóm-
plötuútgáfunni h.f.
Nöfn eftirtalinna voru dregin
út:Þóra Kr. Jónsdóttir,
Krummahólar 6, Reykjavík.
Björn K. Lárusson, Hringbraut
■86, Reykjavík. Siguróur Hannes-
son, Grimsey. ErKngur Sverris-
son, Hvammstanga. Sigriöur
Siguróardóttir, Langahlíö 7,
Reykjavik. Guörún Björgvins-
dóttir, Skólaveg 12, Fáskrúös-
firöi. Hildur Gisladóttir, Grisará
II Akureyri. Jóhanna Jónsdóttir,
Hólmgaröi 39, Reykjavik.. Bjarni
Sigmarsson, Túngötu 5, ólafs-
firöi. Ragnheiöur Gunnarsdóttir
Hringbraut 73, Hafnarfiröi. Bene-
dikt Benediktsson, Silfurgötu 13,
Stykkishólmi. Halldór B. Daöa-
son, Hliöastræti 12, Bolungarvik.
Anna Kristfn Bjarnadóttir Faxa-
túni 4, Garöabæ. Embla DIs
Asgeirsdóttir Sæviöarsundi 86,
Reykjavik. Asta Theódórsdóttir
Fjólugötu 23, Vestmannaeyjum.
Þeir sem búa i Reykjavik eru
beönir aö vitja um plötu sina á
ritstjórn Visis Siöumúla 14 en
aörir fá hana senda. —SG.
Sæmundur Guðvinsson blaðamaður dregur nöfn þeirra
15 sem hlutu viðurkenningu fyrir að taka þátt í atkvæða-
greiðslunni. (Visism. JA)).
ÁR ER UÐIÐ í
ALDANNA SKAUT
Sögulega séö skipta atburöir
meira máli en árin, þótt viö séum
alltaf aö fást viö ártöl, og skóla-
börn séu ekki talin læra annaö
betra 1 greininni en þau. Og nú er
enn eitt áriö aö lotum komiö, mótt
og járnalaust og litilla tiöinda,
þótt eflaust veröi drifnar upp ein-
hverjar tölulegar staöreyndir um
árgæsku til lands og sjávar,
heilsufar giftingar og barneignir.
1 aldanna skauti skipta hin venju-
legu tiöindi litlu eöa engu máli
nema hjá þeim sem oforba alla
almenna hluti er fylgja mannkyn-
inu.
7978 nær sannleikanum
Ariö 1978 er i rauninni röng tala
nema frá sjónarmiöi kristinnar
trúar. Hún er engu aö siöur jafn
góö og gild, enda værum viö engu
bættari þótt nú væri t.d. ártaliö
7978. Þaö væri þó broti nær sann-
leikanum vegna þess aö jöröin er
firna gömul samkvæmt okkar
timaskyni og maöurinn raunar
lika, þótt ekki virtist hann byrja
aö þroskast almennt til nútima-
horfe fyrr en seint á átjándu öld.
Aftur á móti hafa alltaf veriö
meöal þjóöa miklir meistarar
sem heföu boriö höfuö og heröar
yfir hvaöa samtib sem var, og
máttu margir brennast eöa stegl-
ast fyrir aö vera uppi á ljóslitlum
timum, aö ekki sé talaö um þá
sem voru krossfestir.
Langt i friðinn
Hiöeinkennilega viö þá ,,sigra”
samtiöarmanna á meisturum er,
aö þeir viröast hafa veriö unnir i
góöri trú margir hverjir meira en
af klækjum. Og enn er hin góöa
trú á málstaöinn og nauösyn
klækjanna höfö mjög I frammi
þótt menn fuöri ekki lengur upp i
ööru fremur en oröaflaumi, séö
svona frá ári til árs. Þannig hafa
öil þessi venjulegu ár i aldanna
skautiliðiöuppásiökastiöog 1978
einnig. Fólk óttast að visu al-
heimssprengjustriö og hefur gert
siöan 1945, en á meðan steypa ein-
stakar þjóöir sér I blóöug átök út
af trúarbrögðum, pólitiskum eöa
geistlegum meö misjöfnum
árangri albúnar aö steypa stjórn-
endum til aö fá sér nýja eöa til aö
koma á nýjum siöum frekum i
mannfórnum. Þannig er langt i
þann frið, sem menn segjast
kjósa sér. Jafnvel i sterkustu
rikjum örlar alltaf á andófi vegna
þess aö maöurinn er striöandi
vera ogtreystir á framtiðarland-
iö handan viö næsta fjallgarö.
Þefur af Sturlungaöld
Þótt viö íslendingar geymum
nokkra sögu um striðandi fólk
höfum viö lagt þann vana niöur
fyrir löngu að beita vopnum.
Snorri Sturhison lauk bardaga-
skeiöi okkar meö þvi aö segja:
Eigi skal höggva, svo munaði aö-
eins fáum árum. Siöan tóku viö
eignaátök kirkju og veraldlegs
valds þegar lög voru ýmist sniöin
fyrir eða beitt til aö ná eigum
manna af minnsta tilefni eöa
engu og fór ekki aö rofa til fyrr en
á átjándu öld, sem var timi eins-
konar morgunbirtu hér eins og
annarsstaðar i álfunni. Dóttir
hennar, nitjánda öldin varö siöan
skeiö þegar menn liföu fyrir and-
ann, fósturjöröina og frelsið: ein-
hver fallegasti timi sem yfir
þessa þjóö hefur gengiö þegar
þjóöveldisöldin er undanskilin.
En nú eru augu stórskálda
patriunnar og barmahliðanna
köld og komin i mold og nokkur
þefur af Sturlungaöld i landi.
Þjóðin biður
Þegar horft er til ársins 1978
sérstaklega ber þaö svip þess
ákafa oröavaöals sem hefur veriö
einkenni timans eftir sföari
heimsstyrjöld. Kannski veldur
nokkru um þessa tilfinningu aö
tvennar kosningar voru háöar á
árinu og flokkastjórar og flokka-
talsmenn viöruöu sjónarmiö sin
meönokkrum gusti. 1 fyrsta sinn
komst orðiö þjóöarsátt eöa kjara-
samningur á siöur dagblaöa,
fundiö upp i örvæntingu þegar bú-
iö varaösegja i sundur lögum um
efnahagsráöstafanir fyrri rikis-
stjórnar. A móti stóöu mikil lof-