Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 3
Mikið úrval af margs konar skrauteldum er til sölu fyrir þessi áramót eins og undanfarin ár. Þau voru aft afgreifta hjá skátunum vift Sufturlandsbraut. F.v. Ingimar ólafsson,
Steingrimur A. Guftjónsson, Kristin Sigurftardóttir og Friftbjörg Blöndahl.
A ANNAÐ HUNDRAÐ
MILUÓNIR BRENNA
UPP UM ÁRAMÓTIN
kostnaftur vegna flugeldakaupa
landsmanna nemi milli 120 og 140
milljónum kr.
Stærstu söluaöilar flugelda er
Landssamband hjálparsveita
skáta, en innan þeirra vébanda
munu vera um 400 virkir félagar.
betta er 10. áriö sem hjálpar-
sveitirnar stunda sölu á þessum
varningi til þess aö fjármagna
hjálparstarfiö. Þegar hjálpar-
sveitirnar byrjuöu þessa sölu-
starfsemi voru um 150 aöilar sem
höföu meö höndum flugeldasölu
en nú eru þeir talsvert innan viö
50 talsins. Aö skátunum frátöld-
um munu Iþróttafélögin vera einu
félagasamtökin, sem fariö hafa út
á þessa fjáröflunarleiö.
—GBG
Þegar Islendingar fagna
nýju ári á nýársnótt er þess
aö vænta að skrauteldar af
ýmsu tagi lýsi um loftin
blá eins og venja er til.
Þrátt fyrir bágan þjóðar-
hag er búist við að lands-
menn láti sig ekki muna
um að eyða eitthvað á
annað hundrað milljón
Iimi
bombur
með leikföngum
og spádómum
krónum í flugelda og blys.
Á slöasta ári voru flutt inn rúm
50 tonn af flugeldum og alls kyns
skrautblysum sem þá voru aö
verömæti rúmar 40 milljónir
(Cif). Nokkur hluti þessa varn-
ings hefur fariö I skip og báta sem
neyöartæki en bróöurparturinn
hefur veriö notaöur til þess aö
fagna nýju ári.
Talsveröarhækkanir hafa oröiö
FLORIDA
KANARÍEYJAR
LONDON
GLASGOW
KAUPMANNA-
HÖFN
Flugeldamarkaóir
n r
Hjálparsveita skáta
FERÐASKRIFSTOFAN
á þessari vörutegund sem öörum
á liönu ári, og er ekki óllklegt ef
miöaö er viö sömu magntölu aö
cif verö þessa innflutnings nemi
milli 60 og 70 milljónum kr.
A
varninginn leggst svo 30% vöru-
gjald, 20% söluskattur og 3%
jöfnunargjald, auk verslunar-
álagningar. Gera má ráö fyrir aö
heildarálagning nemi þvl ekki
undir 100% þannig aö heildar-
Jón Sigurðsson: .
Fréttin tilhœfulaus
t tiiefni af frétt VIsis I gær þar
sem vitnað er til útreikninga
Þjóöhagsstofnunar um aö unnt
veröi aö . hækka fiskverft um
8,4% án breytingar á gengi Is-
lensku krónunnar vill Jón
Sigurftsson forstöðumaftur
Þjóöhagsstofnunar taka fram
aö hann telji aft fréttin sé meft
öllu tilhæfulaus og ekki reist á
réttum heimildum. Þjófthags-
stofnun heffti ekki lagt fram þá
útreikninga sem til sé vitnaft.
—KS
Vísir:
Árœðanlegar heimildir
Visir telur þær heimiidir sem
blaftift haföi fyrir fréttinni um
fiskverðift I gær, áreiftanlegar
og ekki ástæöu til þess aö rengja
þær. Þessir útreikningar f>jóft-
hagsstofnunar eru á ýmissa vit-
oröi, þótt þeir hafi ekki verift
lagöir formlega fram. Ritstj.
§parimarkaóur
GOSDRYKKJAMARKAÐUR
ÁVAXTAMARKADUR
KJÖTMARKADUR
Þökkum viðskiptin á árinu.
Gleðilegt nýtt ár
Norðurveri v/Nóatún - Simi 29930
næg bilastæði
Opið kl. 14-18 virka
daga, föstudaga 14-20,
laugardaga eins og
leyft er i desember.
Sparimarkaðwrinn
AUSTURVERI,
neftra bilastæfti sunnan hússins.