Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 11
Lesendur Vísis kusu
Fríðrík Ólafsson
Mann ársins 1978
VÍSIR
Föstudagur 29. desember 1978.
Þaö fór ekkert milli mála hver
þaövar sem lesendur Vfsis vildu
fá sem Mann ársins 1978. Friörik
Ólafsson stórmeistari og forseti
FIDE vann yfirburöarsigur i
kosningu lesenda blaösins og fékk
Uölega 1700 atkvæöi af þeim hátt
á þriöja þúsund atkvæöum sem
bárust blaöinu.
í ööru sæti varö Ólafur
Jóhannesson forsætisráöherra og
iþriöja sætiSkúli óskarsson lyft-
ingakappi. Meöal annarra sem
fengu mörg atkvæöi má nefna
HUmar Helgason formann SAA,
Braga Arnason prófessor og
Braga Sigurjónsson alþingis-
mann. Alls komu fram 25 nöfn á
atkvæöaseölum sem sendir voru
blaöinu.
Þaö er kanski umhugsunarefni
fyrir þá sem áhuga hafa á hinum
margumræddu jafnréttismálum
aö þaö var aöeins ein kona sem
fékk atkvæöi i þessu kjöri og þaö
var Ragnhildur Helgadóttir
alþingismaöur. Hins vegar var
mjög mikiö um aö konur sendu
inn atkvæöaseöla, en þær kusu
bara einhvern karlmannanna og
flestar Friörik eins og úrslitin
sýna best.
Borið hróður landsins
Þaöer óþarfi aö kynna Friörik
Ólafsson fyrir landsmönnum þvi
allir þekkja glæsilegan skákferil
hans og sigur hans i forsetakjöri
Alþjóöaskáksambandsins.
Mjög margir lesendur rök-
studdu atkvæöi sitt meö nokkrum
oröum og margir nefndu þar aö
Friörik heföi boriö viöa hróöur
lands og þjóöar og veriö hinn
mætasti fulltrúi þjóöarinnar Ut á
viö.
„Betri landkynningu er ekki
hægt aö fá”, skrifar Reykvik-
ingur og kona á Selfossi sagöi.
„Hefur veriö landi og þjóö til
sóma meö frammistööu sinni,
hógvær og látlaus i framkomu”,
svo dæmi séu tekin af þvi sem
kjósendur nefndu.
Ólafur Jóhannesson var gjarn-
an nefndur sem frábær stjórn-
málamaöur og þaö væri afrek aö
mynda þessa rikisstjórn og halda
henni saman.
Skúli óskarsson var nefndur
einn af okkur bestu iþróttamönn-
um og kjósendur hans gátu aö
sjálfsögöu jafnan um árangur
hans á heimsmeistaramótinu I
kraftlyftingum.
Mikil þátttaka
Þátttaka i kosningu Visis um
Mann ársins 1978 var mun meiri
en viö bjuggumst viö þvi fólk
hefur i mörgu aö snúast fyrir jól-
in. Atkvæöi bárust hvaöanæva aö
af landinu og einnig komu nokkrir
seölar erlendis frá.
Taliö var i gærkvöldi og kom
fljótt I ljós aö Friörik Ólafsson
haföi mikla yfirburöi. Viö óskum
honum til hamingju meösigurinn
og þökkum lesendum Visis fyrir
þann mikla áhuga sem þeir sýndu
þessu kjöri.
Vísir byrjaöi á aö gefa les-
endum si'num kost á aö kjósa
Mann ársins áriö 1976 og þá var
þaö Guömundur Kærnested skip-
herra sem hlaut kosningu. 1 fyrra
var þaö s vo Jón L. Árnason skák-
maöur og heimsmeistari sveina
sem var kosinn Maöur ársins og
nú er þaö Friörik ólafsson. Allir
eru þeir vel aö þessum sóma
komnir.
—SG
f
Maður ársins 1978/ Friðrik ólafsson stórmeistari.
Indriði segir meðal annars um ástand efnahagsmál-
anna: „Hér er ekki um neina stundarerf iðleika að ræða.
Þeir finna þaðt.d. sem seldu vel í búðum sínum fyrir jól-
in, að það verður svolítið skrýtið að endurnýja vöru-
birgðirnar á útmánuðum þegar hvert stykki verður dýr-
ara en útsöluverði nemur."
Neðanmóls
f 'V"11. •
Indriði G. Þorsteins-
son, rithöfundur, fjall-
ar i þessari neðan-
málsgrein sinni um
árið, sem er að kveðja
og segir meðal annars:
„Árið 1978 hefur að þvi
leyti verið merkilegt
pólitískt séð, að nú eru
kosningaloforðin farin
að bila fyrir alvöru
vegna þess að engin
leið er að standa við
stóru óskalistana. Það
er jafnvel hlægilegt að
boða sósíalisma við
þessar aðstæður." Á
V .'t
oröum samninga I gildi. Aöur en
áriö er á enda hefur þetta
brugöist meira eöa minna, fjárlög
hafa aldrei veriö hærri, um-
samdar kauphækkanir hafa ekki
komiö til framkvæmda, sjómenn
munstra sig ekki á skip og
iönaöarráöherra hefur pantaö
nýjan ofn i Grundartangaverk-
smiöju, þar sem flokksbróöir
hans gekk um fyrir skömmu I
hópi heitvondra og sáöi grasfræi.
Málin eru aö visu flóknari nú en á
Sturlungaöld, en samt er engu
likara en þjóöin biöi nú á nær-
klæöunum einum i flóttagöngum
á ferö undan veröbólgu og segi:
Eigi skal höggva.
Þjóðarsátt er heimamál
Ariö 1978 veröur liklega merki-
legast fyrir þær sakir, aö þá var i
fyrsta sinn talaö um þjóöarsátt á
prenti.Ofthefurveriöá þaöbent,
aö heföum viö fengiö danska
bibliu i staö islenzku bibliunnar
hans Guöbrandar biskups á Hól-
um myndum viö i dag tala eins-
konar norsku. Otkoma Guö-
brandarbibliu veröur þvi aldrei
nógsamlega rómuö. Eftir er aö
sjá hvort oröiö þjóöarsátt frá ár-
inu 1978 á eftir aö veröa
Sturlungaaldareölinu yfirsterk-
ara. Viö gerum mikiö af þvi aö
kjaga út f heim og kjamsa þar á
ýmiskonar vitneskju og upp-
lýsingum, sem viö viljum koma á
framfæri hér heima, bæöi I póli-
tiskum og menningarlegum efn-
um. Viö hugsum minna heim til
okkar en skyldi. Þjóöarsátt er
heimamál,ogá sér ekki upptekna
hliöstæöu á málsvæöi hinnar
dönsku bibliu. Allir landsmenn
eru jafn réttháir og þess vegna
hljóta allar stéttir landsins aö
vera jafn réttháar. Samt er látiö
svo aöeins réttur sé meiri en ann-
ars. Meö þessahöfuölygi aö vopni
er einni stétt stefnt gegn annarri,
og þeim svo nokkrum saman
stefnt gegn þjóöfélagsbygging-
unnisem er ekki nema þrjátiu og
fjögurra ára I núverandi mynd.
Grunsemdir og tor-
tryggni
Upplýsingaskortur vekur grun-
semdir og eitt af höfuömeinum
okkar eru grunsemdir I. garö
fyrirtækja sem bæöi leynt og ljóst
reyna aö afla sem mestra telöia.
út af fyrir sig er ekkert athuga-
vert viö þá iöju. Hún er alls staöar
stunduö þótt á þessari öld hafi
fundizt fleiri lausnir á atvinnu-
uppbyggingu. Hér hafa vaxandi
rikisafskipti af einkarekstri eins
og i sjávarútvegi og landbúnaöi,
oröiö til þess aö safna glóöum tor-
tryggni aö rikisvaldi sem hefur
engin önnur ráö en lækka gengi
vegna útflutnings og hækka
skatta til aö standa undir stööugt
auknum rikisútgjöldum. Grun-
semdir út af þessum bögubósa-
gangi eru ekki ýkja miklar enda
eru fjárreiöur rikisins öllum ljós-
ar. Aftur á móti skortir mikiö á
þaö aö stóru fyrirtækin I þjóö-
félaginu bæti úr viövarandi
trúnaöarbresti meö þvi aö gera
almenningi ljósa eyöslu sina og
tilkostnaö. Fjármunasókn hinna
stærri stofnana, bæöi I einkaeign
og á félagslegu sviöi er slik, aö
fólk á nokkra heimtingu á aö vita
um margvisleg innri mál þeirra,
áöur en þaö er beöiö aö axla
byröar vöruverös og tilkostnaöar.
Fargjaldastriö og slátur-
kostnaöur veröa t.d. aö eiga sér
einhverjar frambærilega skýr-
ingu. Upplýsingar af þessu tagi
eru aöeins brot af þjóöarsátt. !
staöinn fljúga hnútur um borö og
skætingur og enn eykst þefur
Sturlungaaldar.
Að deyja úr verðbólgu
Mér dettur ekki i hug Viö þessi
áramót aö fara aö dæmi hinna
fjölfróöuoglýsa þviyfir aö þrátt
fyrir allt sé hátt lifaö á Felli og
hér sé allt i lagi viö séum aöeins
aöfástviö stundarerfiöleika. Hér
er ekki um neina stundarerfiö-
leika aö ræöa. Þeir finna þaö t.d.
sem seldu vel i bUöum sinum fyrir
jólin aö þaö veröur svolitiö skritiö
aö endurnýja vörubirgöirnar á
útmánuöum, þegar hvert stykki
veröur dýrara en útsöluveröi
nemur. Erik Maria Remarque
skrifaöi ágæta skáldsögu um
þetta fyrirbæri sem hann nefndi
Svarta obeliskinn. SU saga geröist
á dögum Weimar-lýöveldisins i
Þýzkalandi. Efni hennar skiptir
máli af þvi vandi Islenzkra höndl-
ara er oröinn sá sami og vandi
legsteinsmiöa var i Weim-
ar-lýöveldinu. Þaö dó úr verö-
bólgu þrátt fyrir velviljaöa og
talnafróöa stjórnmálamenn og
sérfræöinga.
Gröfin eða gjaldþrotið
Óhætt er aö fullyröa aö allur al-
menningur I landinu vill friö eöa
þjóöarsátt eöa hvaö menn vilja
kalla stöövun stéttaátaka og
veröbólgu. Ariö 1978 hefur aö þvi
leyti veriö merkilegt pólitiskt séö
aö nú eru kosningaloforöin farin
aö bila fyrir alvöru vegna þess aö
engin leiö er aö standa viö stóru
óskalistana. Þaö er jafnvel hlægi-
legtaöboöasóslalisma viö þessar
aöstæöur. Þaö er ekki veriö aö
heimta kotungum rétt. Þaö er
veriö aö heimta barnaheimiii
handa þeim og dagvistunar-
heimili og frian sima (hann er
kominn) fyrir fólk yfir sextiu og
sjö ára aldri — lika milljóna-
mæringana. Þaö er auövitaö hægt
aö standa meö tárin I augunum Ut
af skorti á barnaheimilum, svo
ekki sé nú minnst á hin alvarlegri
og réttmætari atriöi. En þegar til
viöbótar kemur tapUtgerö, tapbU-
skapur og tapiönaöur, þá fer lik-
lega aö veröa sama hvort gröfin
eöa gjaldþrotiö kemur fyrr I aug-
sýn.
IGÞ