Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 8
Föstudagur 29. desember 1978. ~yiSJH í'ölk ^UPERMAN' £, X Marlon Brando og Susannah York leika foreldra kappans. Þarn eru þau i einu atrÍAanna meft Súpermann ungan. Gene Hackman leikur Les Súpermann er gsddur ýmsum Luthor. hæfileikum. Hann getur t.d komift af staft jarftskjálftum gert vift brýr og fleira. Eftirlæti amerikana „Superman" er á dag- skrá i dag, enda ekki ó- kunnur islendingum, og kvikmyndin um þennan fræga kappa var einmitt f rumsýnd í New York 11. desember siöastliðinn. Þeir sem vel þekkja til segja kvikmyndina einhverja þá stærstu sem gerð hefur verið. En það á allt eftir að koma betur i Ijós. Sá sem fer með hlutverk kappans heitir. Christopher Reeve. Og það sakar ekki að geta þess að ekki ófrægari leikari en Marlon Brando fer með eitt hlutverkið, nefnilega föður Supermanns. Síðastliðin fjögur ár hefur verið unnið að þessari kvikmynd, og framleiðslan hefur kostað að minnsta kosti fjörutíu milljónir dollara, og myndin mun svo stór í sniðum og svo margt starfs- fólk hefur unnið að henni, að sagt er að fremur sé um að ræða tvær myndir en eina. Súpermann var búinn til fyrir f jörutíu árum. Rithöfundurinn Jerry Siegal og teiknarinn Jow Shuster sköpuðu þessa vinsælu persónu. Myndasög- urnar um hann hafa birst í heilu bókunum, i blöðum og tímaritum, auk þess hafa verið gerðir þættir um hann i útvarpi á plötum og i sjónvarpi, heil skáld- saga og söngleikir á Broadway. Og loks kvikmyndin. Það eru þeir Alexander Salkind og framleiðendurnir llya Salkind sem er sonur hans og Pierre Spengler, sem eiga heiðurinn af gerð myndarinnar. Af öðr- um leikurum má nefna Gene Hackman sem leikur Lex Luthor, erkióvin Súpermanns og Valerie Perine sem leikur ástkonu Luthors Eve. Aðalkvenhlut- verið fer Margot Kidder með. Auk þeirra koma fram i myndinni Susannah York sem leikur móður Súpermanns, Terence Stamp, Sarah Douglas, Maria Schell og fleiri. hristopher Reeve og Margot Kidder koma á frumsýningu myndar nnar ..Superman” I New York 11. desember s.l. Reeve fer meft lutverk Súpermanns og Margot leikur Lois Lane. Umsjón: Edda Andrésdóttir Sagftist hann hafa verift kaffihúsinu kvöldift áftur. ,,Ég tók ekki þátt I samsærinu um aft reyna aft drepa þig”."' sagfti hann. ,,En þecar slagsmálin voru oúin sá ég furftulega sión. Samkvæmt tillögu stjórnarinnar til aft knma 1 veg fyrir atvinnuleysi lijá sjömönnum N- is Jy ,, þá sendum vift þá í landbúnaft. Svo Grover náftiivespu • L • B 1 w • s • • AO • Lc • • A • • • m feg vildi óska aft þú hættir aft srúa svona upp á þig i hvert skipti sem ég kem hifaftur „ heim. ^Þaft hefur haft áhrif. Pú ert >- komin meft undirhöku aftan^* á hálsinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.