Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 20
24____________________________________ (Smáauglýsingar ~^) STUÐ-DOLLÝ-STUÐ. DiskótekiB Dollý. Mjög hentugt á dansleiki (einkasamkvæmi) þar sem fólk vill engjast sundur og saman úr stuöi. Gömlu dansarnir, rokk, diskó, og hin sivinsæla spánska og islenska tónlist sem allir geta raulaö og trallað meö. Samkvæmisleikir — rosalegt ljósasjóv. Kynnum tónlistina all hressilega. Prófiö sjálf. Gleöilegt nýár, þökkum stuöiö á þvi liöandi. Diskótekiö ykkar „DOLLÝ” Simi 51011 (allan daginn). Veróbréfasaia ) Leiöin til hagkvæmra viðskipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verör bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guömundsson, heimasími 12469. Lokað vegna vörutalningar. Opnum aftur mánudaginn 8. ganúar 1979, Varahlutaverslun Caterpillar HEKLA h.f. Lokað vegna vörutalningar í dag föstudaginn 29. desember og þriðjudaginn 2. janúar 1979, P. STEFÁNSSON HF. SÍÐUMÚLA 33 Símar 83104- 83105 Tivolísólir og fossar '•y j#T| Flugeldamarkaóir Hjálparsveita skáta ÍSkemmtanir ) Jólatréssamkomur, jóla- og áramótagleöi. Fyrir börn: Tökum að okkur aö stjórna söng og dansi kringum jólatré. Notum til þess öli helstu jólalögin, sem allir þekkja. Fáum jóla- sveina í heimsókn, ef óskað er. Fyrir unglinga og fulloröna. Höf- um öll vinsælustu lögin ásamt raunverulegu úrvali af eldri dansatónlist. Þ.mt. gömlu dans- arnir. Kynnum tónlistina, sem aðlöguö er þeim hópi sem leikið er fyrir hverju sinni Ljósashow. Diskótekið Disa. Simi 50513 og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há- degi. Föstudagur 29. desember 1978. VÍSIR Hraðskókmót Mjölnis í Glœsibœ (Kaffiteria) Jólahraðskókmót Mjölnis verður haldið í Glœsibœ n.k. laugardag og hefst kl. 13.00. Góð verðlaun. Þótttakendur eru beðnir um að taka með sér töfl og klukkur og mœta ca. 12.45. Þótttökugjald 1000 kr. MJÖLNIR. Tívoli bombnr blaöburóarfólk óskast! i Rauðárholt I. Einholt Háteigsvegur Rauðarárstigur Skúlagata Borgartún Laugavegur 134-160 Skúlatún VÍSIR Bergstaðastrœl Ingólfsstrœti Grundarstig Hallveigarstigur Laufásvegur Bókhlöðustigur Miðstrœti *] Flugeldamarkaðir Hjálparsveita skáta Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK . SIMAR: 84515/ 84516 Á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.