Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 18
c Jóhannörn Sigurfóns- skrifar 3 Skókþingi Sovétrlkjanna er trúlega lokiö, þegar þetta er skrifaö, en hingaö hafa ekki borist fréttir nema af 8 fyrstu umferöunum. Þá var Tal í efsta saeti, meö 51/2 vinning, en nœst- ir komu Beljavsky og 15 ára undrabarniö, Kasparov, meö 4 1/2 vinning og biöskák. Alls eru keppendur 18 talsins. Þeirra stigahæstur er Polugaevsky meö 2639 stig, og næstur i röö- inni er Tal meö 2630 stig. Kasparov er eini keppandinn undir 2500 stigum, meö 2422, en ef aö lfkum lætur á hann eftir aö bæta þá stigatölu allverulega. Aldursforseti mótsins er Geller, 53ára, og hann tók i fyrsta sinn þátt i mótinu, áriö 1949. Þetta er i 19. skiptiö sem Geller og Polugaevsky tefla í Urslitum Sovétmeistaramótsins, en Tal hefur 18sinnum veriö meö i bar- áttunni. Tal hefur fimm sinnum oröiö skákmeistari Sovétrikj- anna, þar af tvö ár I röö, 1957 og ’58. Tvenn.var þaö sem vakti hvaö mesta athygli f fyrstu um- feröunum. Framgangur Föstudagur 29. desember 1978. vífsm Sovétríkjanna Skékþing Kasparovs, og djörf, næsta hasarfengin taflmennska Tals. Siöari ár hefur jafnteflunum fariö nokkuö fjölgandi hjá Tal, en aö þessu sinni hefur hann snúiö blaöinu rösklega viö og lætur gamminn geisa I hverri skák. Slikur taflmáti krefst mikils, en gaman væri ef Tal heföi úthald til aö tefla þannig allt mótiö út i gegn. Kasparov byrjaöi meö3 jafnteflisskákum, gegn Geller, Bagirov og Kakavlov. 1 4. umferö lagöi hann Pohigaevsky aö velli slöan kom jafntefli viö Tukmakov, og i 8. umferö vann hann Kuzmin. Góö byrjun hjá undrabarninu, I keppni viö marga snjöllustu skákmenn heims. Beljavsky hefurogteflt af hörku. Hann hóf mótiömeö tveim jafnteflum, en siöan komu þrjár vinningsskák- ir í röö, gegn Tukmakov, Kusmin og Timoshenko. Beljavsky hefur einu sinni oröiö skákmeistari Sovétrikjanna, áriö 1974, og viröist ætla aö blanda sér i baráttuna aö þessu sinni. Þá skulum viö lita á eina vinningsskák frá hendi Tals. Flækjurnar magnast meö hverjum leik, og enn einu sinni sannast þaö, aö i sllkum ham- förum fylgir heppnin þeim sterkari. Hvitur: Tal Svartur: Mikalishin Slavnesk vörn 1. Rf3 d5 2. c4e6 3.d4Rf6 4. Rc3 C6 5. Bg5 dxc4 6. e4 b5 7. a4 Hér eigast þeir viö Friðrik og Tal fyrir nokkrum árum. (Algengara er 7. e5 h6 8. Bh4 g5 9. Rxg5 hxg5 10. Bxg5 Rb-d7 11. g3 Bb7, og þannig léku Smyslov: Botvinnik i heims- meistarakeppninni 1954.) 7. . . .Bb4 8. axb5 cxb5 9. e5 h6 10. Bh4 g5 11. Rxg5 hxg5 (Ef 11. . .Rd5 12. Dh5 Dc7 13. Re4.) 12. Bxg5 Rb-d7 13. Df3 Hb8 14. exf6 Bb7 15. Dg3 Hg816. Be2Db6 17. 0-0 Bd6 18. Dh4 b4 19. Rdl Db5! (Setur á biskupinn á g5 um leiö og drottningunni er búiö betra athafnasvæöi á miöborö- inu. Hvitur veröur nú aö láta annaö peö af hendi.) 20. f4 Dd5 21. Bf3 Dxd4+ 22. Khl Rc5 (Einfaldara var 22. . . .Bxf3 23. Hxf3 Bc5, og hvitur er illa beygöur.) 23. Dh7 Hf8 24. f5 (Þennan leik gagnrýndi Tal sjálfur eftir skákina, og benti á 24. Bxb7 Hxb7 25. Rf2 sem betra framhald.) 24. . .Bxf3 25. Hxf3 Rb3 26. Hxb3 (Ef 26. Hbl Rd2 og ekki má hrókurinn vikja úr boröi,þviriddarinn á dl væriþá óvaldaöur.) 26. . . ,cxb3 27. Re3 De4 28. Dh5 Bc5 29. fxe6 Bxe3 30. Hel Hb5 31. Ddl Hd5 32. Dal Stööumynd. 32. . . Hxg5?? (Afleikur ársins? Rétti leikurinn var 32 . . . ,Hd2, meöframhaldinu 33. Da4+ Kd8 34. e7+ Kc7 35. Bf4+ . .Þessi leiö var gefin upp 1 sovéska skáktlmaritinu „64” og staöan talin jafntefli.) 33. Da4 +! Kd8 34. Dd7 mát. Þarna uröu heldur betur snögg umskipti. Jóhann örn Slgurjónsson. (Smáauglýsingar — simi 86611 Til sölu Lerkl. Þurrkaö lerki til sölu.mjög fallegt I alls konar föndurvinnu t.d. i myndaramma og fl. Uppl. I sima 86497. Rafmagnsþilofnar Til sölu rafmagnsþilofnar meö tvöfaldri hitahlif. Uppl. i slma 44857. Gömui eidhúsinnréttlng til sölu. Uppl. I sima 32280. Óskast keypt Vatnshitablásarar 4 vatnshitablásarar óskast. Uppl. i sima 99-1565. Bátavél öska eftir 40-45 hestafla bátavél. Uppl. í slma 99-1558 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Hef áhuga á aö kaupa magn af vel prjón- uöum lopapeysum. Tilboö sendist augld. VIsis merkt „Lopapeys- ur”. Óska eftir notuöu ódýru trommusetti fyrir byrjanda. Uppl. i sima 93-7375. Húsgögn Úrval af vel útlltandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp I ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. ANTIK. Boröstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, stakir stólar og borö, málverk og speglar. Gjafavörur. Kaupum og tökum i umboössölu. Antikmunir, Laufósvegi 6, simi 20290. Sjónvorp Sjónvarp til sölu. Til sölu er 3 1/2 árs gamalt 22” svart-hvitt sjónvarpstæki. Uppl. i sima 85528. Hljómtæki ooo »»* óó Plötuspilari til sölu, magnaralaus meö pick-up. Uppl. i si'ma 40159. Sportmarkaöurinn auglýslr: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk ur vantar þvi sjónvörp og hljóm tæki af öllum stæröum og gerö um. Sportmarkaöurinn umboös verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. (Teppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Slöumúla 31, simi 84850. Verslun 10% afsláttur á kertum. Mikiö úrval. Litla gjafabúöin, Laufósvegi 1. Versl. Björk helgarsala — kvöldsala. Nýkomiö mikiö úrval af gjafavörum, sængurgjafir, nærföt, náttföt, sokkar, barna og fulloröinna, jólapappir, jólakort, jólaserviett- ur, jólagjafir fyrir alla fjölskyld- una og margt fleira. Versl. Björk Alfhólsvegi 57, simi 40439. Mikiö úrval af leikföngum, 200 geröir af hljómplötum á 1200 kr. stk., jólaknöll, sérstakt úrval af jólatrésskrauti á gjafveröi. Opiö til kl. 10. Jólamarkaöurinn, Skemmuvegi 10, Kópavogi. [Vetrarvörur Er meö tvenna ársgamla skauta nr. 35, islenskir leöurskór vantar tvenna góöa nr. 38. Uppl. i sima 53567. Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö lita inn. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö 10-6, einnig laugardaga. gi /n 5i. táe. ,ob T; Barnagæsía Kona óskast til aö koma heim og gæta 2ja mánaöa barns og vinna létt hússtörf 2-4 tima á dag. Uppl. I sima 35228. Tek börn f gæsiu allan daginn. Hef leyfi. Er i Selja- hverfi. Uppl. I sima 76198. Tapaó - f undió Taska meö verkfærum tapaöist I Kollafiröi (hjá Móum) á Þorláksmessu. Skilvis finnandi hringi i sima 95-4437. Ljósmyndun 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmynda- filmur til leigu 1 miklu úrvali, bæöi tónfilmur og þöglar filmurJ Tilvaliö fyrir barnaafmæli eöa barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan, og fl. Fyrir fulloröna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl., i stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrvai mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uppl. I sima 36521. Af- greiösla pantana út á land fellur niöur frá 15. des. til 22. jan. Nikon photomic F2 meö 50 mm f2 linsu til sölu. Uppl. i sima 40159. Nikon F2 Photomic til sölu meö 55 mm Makro linsu. Uppl. I sima 82260 (Björgvin). Jtóz____________ Hreingerningar Hreinsa teppl i ibúöum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Odýroggóö þjónusta. Uppl. I sima 86863. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum og stigahúsum. Föst verötilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 22668. ■* Þrif — Teppahreins^n______ Nýkomnir meö djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúöir stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. c . Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stoftianir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem viija gera hreint sjálfir um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. v> (Dýrahald Kettlingar Sérlega fallegir kettlingar aö hálfu Slams.til sölu. Uppl. i sima 66665. Einkamál 24 ára maöur óskar eftir bréfaskriftum viö stúlkur á öllum aldri meö vinskap fyrjr augum. Sendist merkt 1807-5288 Litla Hrauni, 820 Eyrar- bakka. Þjónusta Múrverk — Filsalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari simi 19672.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.