Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 2
VISIR mr £ i Reykjavík ^ v"1" v ............... Ætlar þú i leikhús yfir hátiðarnar? Jón Ragnar Jónsson, verka- maöur „Nei, ég fer sjaldan i leik- hús og sjaldan i bió.” Brita Bergkvist, Þýskalandi. „Þaö getur vel veriö en ég hef ekki fariö 1 leikhús á lslandi.” Laufey Eirlksdóttir, Laugar- vatni. „Þaö er óákveöiö en viö hjónin reynum aö fara eins oft og við getum I bió og leikhús þegar við erum i bænum.” Helgi Hauksson, húsasmiöur. „Ég fer aldrei i leikhús og hef ekki hugmynd um hvaöa verk eru sýnd þar nú. Ég fer miklu frekar i bió og hef þegar séö nokkrar jóla- myndir bióanna.” Eggert Jónsson, húsasmiöur. „Ég fer aldrei i leikhús og aldrei I bió og ég hef aldrei séö s jónleik og hef engan áhuga á þvi. Þessar stofn- anir eru ekki mannbætandi. Ég fæ mina ánægju I samfylgd meö Drottni.” Föstudagur 29. desember 1978.’ vísm Hópurinn við brottför frá Loftleiðahótelinu I gærdag ÍSLENSKIR UNGLINGAR í SKÁKFERÐ TIL NEW YORK Hópur af ungum og efnilegum skákmönnum á aldrinum 9-15 ára hélt tii Bandarikjanna i gær. t hópnum er 21 skákmaöur úr taflféiögum I Reykjavik, Hafnarfiröi, Akureyri, Kópa- vogi og Njarövik. Ferö þessi er skipulögö til aö endurgjalda heimsókn 18 skáknema úr skákskóla Jack Coiiins I New York og yfir 20 aöstandenda þeirra, sem komu hingaö til lands um áramótin I fyrra. Var sú ferö kölluö „Iceiand Chess Safari”. Skáksamband Islands og Taflfélag Reykjavikur hafa undirbúiö ferðina, en gestgjafar I New York eru Jack Collins, sem kallaöur hefur veriö skák- fóstri Fischers, og bandariska skáksambandið. Alls eru I feröinn 30 manns þar af fimm fararstjórar og leiöbeinendur. Aöalfararstjóri er Þráinn Guömundsson skóla- stjóri og ritari St. Auk hans eru með i feröinni þeir Þorsteinn Þorsteinn æskulýösleiðtogi SI. Stefán Björnsson formaöur TR, Ólafur H. Ólafsson varaform. TR og Kristinn Þor- steinsson gjaldkeri TR. í móttöku hjá Koch Móttökurnar I New York eru hinar glæsilegustu. Borgar- stjórinn i New York, Edward I. Koch hefur boö fyrir hópinn i dag i City Hall og auk hans taka þar til máls tvar Guömundsson ræöismaður, Gary Sperling for- seti bandariska skáksambands- ins, William J. Lombardy skák- meistari og fleiri. Þá verða farnar skoöunar- feröir um Manhattan, bygging Sameinuðu þjóöanna skoðuö, fariö i leikhús og söfn og ýmsir meikisstaöir heimsóttir. Ára- mótafagnaður veröur haldinn fyrir hópinn á gamlárskvöld. En feröin veröur meira en skemmti- og skoöunarferö. Þrisvar veröur keppt viö banda- riska unglinga úr „The Collins Kids” og auk þessu munu Is- lensku skákmennirnir taka þátt i fjöltefli. Hópurinn kemur siðan heim aö morgni 3. janúar. — SG Þaö gengur ekki björgulega meö jöfnunargjöldin. Þeir sem voru fyrstir til aö rafvæða hjá sér meö sæmilegum árangri, svo aö þrjátiu til fjörutiu ára virkjanir eru enn i gangi og búnar aö greiöast niöur nokkr- um sinnum, eiga nú aö taka þátt i jöfnunargjaidi vegna þeirra, sem hafa fengiö rafmagnsvirkj- anir á siöustu árum og vegna Kröflu.sem nú er komin á tólftu holu. Þetta jöfnunargjaid á raf- magni helst nokkuö I hendur viö atkvæöastyrk Reykvikinga, sem hafa aö ég held einn fjóröa atkvæöis á móti þeim best stöddu i þessum efnum. t þessu dæmi er ekki tekiö tUUt til margvislegra friöinda, sem hinir atkvæöastóru hafa um framgang landsmála. Þessi friöindi koma yf irleitt ekki I ljós fyrr en á öskuhaugunum, þegar þangaö hefur veriö fluttur bunki af gærum af heimaslátruöu, en maturinn er Reyk vikinguin orö- inn næsta dýr i innkaupi, þrátt fyrir niöurgreiösiur, sem þeir borga svo aftur i sköttum, sem einhverjir hæstu meöaltals- greiöendur landsins. Reykvik- ingar geta ekki slátraö heima og dregiö þannig viöurværis- kostnaö sinn undan skatti. Þeir veröa aö taka kaup til aö vinna fyrir viöurværi sinu, öfugt viö þann sem slátrar heima, og mega svo til viðbótar greiöa fyrir heimaslátrarann jöfn- unargjald af rafmagni. AUt veröur þetta á endanum rakiö tQ skorts á atkvæöisrétti Reyk- vikinga. Um skattamái þeirra, sem njóta friöindanna af jöfn- unargjaidi á rafmagn veröur litiösagt, enda um litia athugun á þvi aö ræöa. Skattaeftirlit hefur aldrei haft afkomu og framtal bónda til athugunar. Þaö snýr sér einkum aö þeim sem borga jöfnunargjald I Reykjavik. Bóndinn sleppur heins vegar viö aö borga skatta af öllu, sem hann leggur ekki inn I kaupfélagiö. Og varla borgar hann skatta af þeim gærum, sem fluttar eru á ösku- hauga, en sá flutningur kom til af þvi, aö einhver fór aö sletta sér fram i þaö, aö lagöar voru innfleirigærur en sláturfé sagöi til um. Var taliöum tima, aö þar væru komnar þær tvær gærur af hverri kind, sem búnaöarmála- stjóri sællar minningar, sagöi aö væri krafa skinnaiönaöarins I landinu. En fyrst hlýöa þykir aö setja jöfnunargjald á rafmagn meö þeim hætti sem nú hefúr veriö gert, væri ekki úr vegi aö Reyk- vikingar geröu kröfu um jöfn- unargjald vegna ibúöakaupa á höfuöborgarsvæöinu. lbúöir I Reykjavik eru dýrari en annars staöar á landinu. Hvaö þetta snertir búa Reykvikingar viö verrikjör en þekkist aimennt og þess vegna liggur ljóst fyrir, aö þeim ber, samkvæmt ákvæöi um jöfnunargjald á rafmagni, að fá Ibúöir niöurgreiddar meö sérstöku jöfnuna rgjaldi, sem lagt yröi á alla landsmenn. Meö þvi móti þyrftu þeir ekki aö standa einir undir Ibúöaverös- okinu. Auövitaö eiga Reykvik- ingar rétt á sinu jöfnunargjaldi ekki siöur en þeir, sem viöur- kennt er aö þurfi aö fá greitt jöfnunargjald frá Reykviking- um. En þessu veröur ekki sinnt, og iiggja til þess þær ástæöur, aö Reykvikingar eru vart at- kvæöisbærir og eiga auk þess ekki á þingi ósvifna dreifbýlis- þingmenn, sem eru alltaf aö búa tíl reglur fyrir hluta lands- manna — og þá helst i þá veru aö létta af þeim sköttum og skyldum. Lagasmiö og regiugeröaút- gáfa er vandasamt verk. Þó situr fjöldi þingmanna viö þessa iöju dag hvern, sem þing stendur, og eru fyrst og fremst aö mismuna landsmönnum eftir búsetu. Þeir hafa enga yfirsýn yfir mál af þessu tagi og eru bara aö hugsa um kjördæmiö sitt, þar sem fjögur Reykja- vlkuratkvæöi duga varla á móti einu jöfnunargjaldsatkvæöi. Gærur eru keyröar á öskuhauga af þvl þær mega ekki lenda inni I bókhaldinu, en þaö heyrist eng- in krafa um aö framtöl þeirra sem henda gærum veröi tekin til athugunar. Þannig ráöa jöfn- unargjaldsatkvæöin feröinni I þjóöfélaginu meö þeim árangri aö kvartatkvæöin eru látin borga. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.