Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 7
Rauðu varð- lið- armr Fimm leiötogar Rauðu varöliðanna frá því á sjö- unda áratugnum — þar á meðal konan, sem sögð er hafa skrifað fyrstu sleggu- dómana á veggspijöld menningarby Itingarinnar — voru gagnrýndir harð- lega á útifundi í Peking. Pekingútvarpiö segir, aö um 30.000 manns hafi sótt fund fyrir tveim .dögum, þar sem Lin Hu- chia, borgarstjóri, fordæmdi þessa fimm. Sagöi hann, aö fimm-menningarnir heföu spillt fyrir menningarbyltingunni og rægt reynda embættismenn á borö viö Teng Hsaiao-ping og Chou En-lai heitinn, fyrrum for- sætisráöherra. Fréttir, hafa borist af því, aö þessir fimm fyrrverandi leiö- togar Rauöu varöliöanna hafi veriö fordæmdir á öörum minni fundum, sem haldnir hafa veriö i borginni. Fremstur þessara fimm var jafnan talinn Nieh Yuan-tze, fyrr- um lektor i heimspeki viö Peking- i^-skóla, en hiln reis eftir menn- ingarbyltinguna til hárra embætta i flokknum og hjá borginni. Hún er sögö hafa skrifaö fyrsta vegg- spjaldiö, sem birtist 1966 og Mao formaöur lauk lofsoröi á. Annar leiötogi varöliöanna var KuaiTa-fu, ofstækisfullur stúdent viö Tsinghua-háskóla I Peking, sem stóö fyrir andstööu gegn vinnuhópum flokksins, sem sendir voru i háskólann á miöju ári 1966, — Siöar spruttu upp deilur milli fylgismanna hans og annarra Rauöra varöliöa. Hinir þrir, sem tilgreindir voru i gagnrýninni, eru Han Ai-ching, Tan Hou-lan og Wang Ta-pin. Fréttastofan Nýja Kina skýröi frá þvi 16 nóvember, aö þessir fimm heföu veriö handteknir og yröu leiddir fyrir rétt. — 1 út- varpsfréttum i gær var ekki minnst á nein réttarhöld. Björgunarmenn i Portland stumra yfir slösuöum manni úr flugslysinu. Farþegarnir gengu heilir út úr flakinu eftir að flugvélin rakst á húsið DC-8 farþegaþota frá United Airlines rakst á hús i bænum Portland i Oregon, þegar hún reyndi neyöarlendingu I gærkvöldi. Um borö i henni voru 180 manns. Skriöu flestirþeirraút úr flugvélarflakinu ómeiddir. Borgaryfirvöld segja, aö átta hafi farist, en um tiu hafi meiöst alvarlega. Flestir farþeganna sluppu — og flugstjórinn — svo aö þeir gátu gengiö óstuddir af slys- staönum. Enginn var i húsinu, sem flug- vélin rakst á. Þaö stóö um niu km frá flugvellinum i Portland. Grœða þeir á neyð flóttafólksins? Skipstjóri frá Taiwan, sem er með 2.700 viet- namska flóttamenn um borö i skipi sinu, gæti átt yfir höfði sér f angelsi og þungar sektir, ef I ljós kæmi, áö „bátafólkið” hefði verið látið greiða fyrir farið. Skipstjóri Huey Fong, sem hef- ur beöiö fyrir utan Hong Kong i heila viku eftir leyfi til þess aö setja flóttafólkiö á land, segir, aö hannhafi tekiö fólkiö um borö úr niu fiskibátum. Voru bátarnir staddir austur af Ho Chi Minh-borg. Sá kvittur hefur komist á kreik og veldur almennri gremju aö skipatelögog skipstjórar geri sér ma t úr neyö flóttafólksins og hiröi af þvi okurfargjöld. Sagt er, aö skipulagt hafi veriö aö þau stóru „finni af tilviljun” vletnömsku fiskibátana á fyrirfram ákveðn- um stööum. Yfirvöld i Hong Kong hafa svaraö fyrirspurnum blaöa á þá lund, aö skipstjórinn eigi yfir höföi sér 1.000 bandarikjadala sekt fyrir hvern farþega, sem reynist hafa greitt fargjald. Embættismenn segjast hins- vegar ekkert hafa, sem fingri veröi drepiö á, um aö flóttafólkiö á Huey Fong hafi þurft aö greiöa fyrir „björgunina”. Skipiöer ennþá statt á „alþjóöa siglingaleiöum” þótt þaö sé skammt undan Hong Kong. Leit hefur ekki fariö fram um borö i þvi, né skýrslur teknar af flótta- fólkinu. Hong Kong hefur neitaö aö hleypa þvi i land, og heldur þvi fram, aö Hong Kong-höfn sé ekki sú fyrsta, sem skipiö hefur komiö tU, siöan þaö tók upp bátafólkiö. Mikil örvænting rikir um borð meöal flóttafólksins, sem hefur lýst þvi yfir.aö munifyrirfara sér I hópum ef skipiö siglir burt. Hong Kong er mikUl vandi á höndum, þvi aö þar eru fyrir á fimmta þúsund flóttamenn, sem ekki hefur enn veriö útvegaöur samastaöur. Búast yfirvöld viö þvi, aö þaö muni taka allt aö þrjú eöa fjögur ár. Flugvélin haföi hringsólaö yfir flugvellinum i hálfa klukkustund, áöur en hún reyndi aöflugiö. En hjólabúnaöur hennar var bilaður. 1 aöfluginu rakst hún á tré eöa raflinu og slengdist slöan á húsiö. Viö höggiö hrukku báöir vængirn- ir af henni. Naumast haföi flugvélar- skrokkurinn fyrr stöövast en far- þegar og áhafnarmeölimir streymdu út. Fyrir einhverja mildi kviknaöi ekki eldur I vél- inni. Einn farþeginn sagöi eftir á, aö flugstjórinn heföi veriö búinn aö segja farþegunum aö búa sig und- ir magalendingu. Flugfreyjurnar höföu gengiö úr skugga um, aö allir væru vandlega ólaöir niöur I sæti sin. Timi gafst til þess aö lesa nauölendingarbæklinginn. Eftir brotlendinguna fór raf- magn af 1.500 heimilum i þessu ibúðarhverfi. Kambodia stótar af sigrum Kambodía hélt því fram i morgun, að hrundið hefði verið núna i vikunni tveim innrá sar tilraunum Vietnamshers i austur- og norðausturhluta landsins. Citvarp Kambodiu sagði, aö meir en 1.000 Vietnamar hefðu veriö~ felldir eöa særöir i bar- dögunum, sem staöiö heföu frá þvi á mánudag og þar til i gær á „Fisköngulssvæöinu” og Ratten- akiri-héraöinu. Þá sagöi útvarpiö, aö sovéskar og vietnamskar heflugvélar heföu varpaö sprengjum á Voeum Sai-- svæöiö I Rattanakiri, en þaö er um 80 km frá landamærunum. 1 frekari lýsingum af átökunum' sagöi útvarpiö, aö vietnömsk herdeild heföi komiö yfir landa- mærin eftir þjóövegi númer nitján, en Kambodiuher heföi eytt henni. FLUGELDASALA Vesturbæingar og aðrir KR-ingar. Munið flugeldasölu okkar i KR-heimilinu, opin öll kvöld og alla helgina. Styðjum félag okkar. KR. Knattspyrnudeild.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.