Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 24
Föstudagur 29. desember 1978 síminn er86611 ■ r.FLAHPVP Icelandic — veröur aöal- nafniö á flugvélum Flug- leiöa. Icelandair — nafniö sem ráöamenn Flugieiöa ákváöu. Hmkkar jöfnunar- j gjaldið í 9%? Frum tekin i sundur? rr w \rr Vel hugsanlegt1 _r segir Omar Ragnarsson, sem lenti I óhappi á Frúnni i g< „Éger ánægöastur meö aö samstarfsmenn minir og tæki þeirra skyldu sleppa ósködduö,” sagöi sjónvarspmaöurinn góö- kunni, Ómar Ragnarsson, sem lenti i smáóhappi I gær á flugvél sinni Frúnni, sem ntí er i lamasessi ómar og tveir aörir starfsmenn Sjón- varpsins voru aö lenda á Hveravöi'lum þegar óhappiö viidi til. Feröin var farin til aö hafa t'al af veöurathugunarmönnum. „Þaö er hægt aö fara um allt þetta svæöi á létt- um bílum og á jeppum eins og aö sumarlagi. Vandamáliö er aö viö þurfum stærribil. Viö vit- um hins vegar ekki hvort óhætt er aö leggja I aö fara á stórum b'i'l, sem kynni aö brjóta sig möur úr vökinni Helst þyrftum viöaöhafa sleöa eöa eitt- hvaöslikt þannig aö unnt væri aö draga vélina. Eg vil endilega sækja hana sem fyrst, þvi aö þaö er ekki á hverjum degi sem slikt færi er á öræfum um hávetur. Þaö er einnig husanlegt aö ég fari aö Hvera- völlum meö flugvirkja og reyni aö taka hana i sundur og koma stykkjunum til geymslu i vetur. Þetta er hins vegar óráöiö ennþá.” Ómar sagöiaöspuröur aö tæpast væri hægt aö tala rœr um brotlendingu hjá sér. „Nefhjóliö grófst ofan í ismulning sem var yfir bletti sem ég kaus aö lenda á. Bletturinn var auöur, en ég vissi ekki aö þaö var vegna þess aö þar var smáhverahiti i hon- um. Vélin lagöist ósköp rólega á hliöina og sföan á bakiö. Annar vængur hennár er mikiö beyglaö- ur, en nefiö og hjólin eru í lagi. Hún er þvi heillleg aö ööru leyti.” —■ BA A skauta- svelli í borginni Börn og unglingar hafa notað tækifær- ið undanfarna daga til þess að bregða sér á skauta. I höfuöborginni er skautasvell bæði á Tjörninni og Mela- vellinum, og eins hafa margir farið á skauta á Rauða- vatni. — Vísismynd: J A Forstjóri landkynningar- skriffstoffu í New Yorkt 19 umsóknir „Þaö hafa borist 19 umsóknir frá körlum og konum um þetta starf, en frá ráöningu hefur ekki veriö gengiö”, sagöi Lúö- vfk Hjálmtýsson feröa- málastjóri, er hann var inntur eftir starfi for- stjóra landky nningar- deildar íslands i New York. „Feröamálaráö gerir tillögu um þaö til sam- gönguráöuneytis, hver skuli ráöinn, en síöan er endanleg ákvöröun tekin þar. Forstjórinn veröur ráöinn frá og meö 1. mars 1979 og ég býst viö þvi aö ákvöröun veröi tekin um þetta i janúarbyrjun. Stefán Richter gegnir nú þessu starfi”. —BA— Fiugvél Ómars, TF-FRÚ, sem hlekktist á á Hveravöil- um I gær. Hœkkar áffongi f verði um áramát? „Hwerki já né nei — segfr ráðuneytÍMMijórl fjármálaráðuneytÍM „Ég vil hvorki játa eöa neita þvi aö áfengi veröi hækkaö um áramótin. Viö erum ekki vanir aö gefa þaö upp fyrirfram. Hins vegar er ljóst, aö forsendur fjáriaga eru ckki byggöar á þvi aö áfengi veröi hækkaö,” sagöi Höskuldur Jónsson, ráöuneytisstjóri i fjármálaráöuneytinu, I viö- tali viö VIsi Er Höskuldur var aö þvi spuröur, hversu mikill samdráttur heföi oröiö á sölu áfengis á liönu ári, sagöi hann þær tölur ekki fyrirliggjandi. Hins vegar væri ljóst aö samdráttur heföi oröið nokkur. Tómas Arnason fjármálaráðherra, sagöi i viötali viö VIsi I gær, aö. hann gæti ekkert sagt um þaö hvort áfengi yröi hækk- aö eöa ekki, nú um áramót- in. Kvaöst hann i sjálfu sér fagna þvi aö minna heföi veriö keypt af áfengi en áður,' vonaði aö þaö hefði I för meö sér minnkandi drykkju. Aö- spurður hvers vegna áfengisverslanirnar hefbu veriö hafðar opnar á föstu- dagskvöld og laúgardags- morgun, sagði ráöherra, aö þaö heföi væntanlega veriö ákvörðun stofnunarinnar sjálfrar, aö höföu samráöi viö ráðuneytiö. Sjálfur kvaöst hann þar -hvergi hafa komið nærri. —GBG Flugmenn unnu naffna- sfríðið Flugieibir hf. hafa teklb ákvörbun um ab breibþota felagsins verbi málub meb nafninu Icelandic — Ice- landair, og verbur fyrra nafnib málab meb stórum stöfum en hib sibara, Ice- landair, meb litlum. Milli nafnanna verbur svo mál- ab hib nýja merki féiags- ins. Sveinn Sæmundsson, blaöafulltrúi Flugleiöa, sagði í viötali viö Vísi I morgun, að þessi ákvöröun heföi engin áhrif á nafngift félagsins erlendis. Flug- leiöir hf. yröi framvegis kynnt erlendis undir nafn - inu Icelandair. Hins vegar heföi verið ákveöinn 9-12 mánuöa aðlögunartimi á Bandarikjamarkaöi til aö kynna hiö nýja nafn félags- ins. A þeim tima yröi nafn- ið Icelandic einnig notaö, bæöi i auglýsingum og á þeim flugvélum félagsins, sem flygju vestur um haf. „Þetta er smá-ávinning- ur fyrir þá, sem þekkja þetta nafn,” sagöi Skúli Guðjónsson, formaöur félags Loftleibaflugmanna I morgun. „Icelandic er vel þekkt á Bandarlkjamarka- öi, en Icelandair þekkist þar ekki.” Búist er viö aö breiöþot- an veröi tekin I notkun i öndverðum janúarmánuöi. - GBG „Sngin tollvernd eftir" segir Davlð Seh. ThorMteinMMon g „Meb þessum tolla- _ lækkunum er I rauninni engin tollvernd eftir hjá g neinum ibnabi,” sagbi Davlb Sch. Thorsteins- ■ son, formabur Félags ■ islenskra ibnrekenda, I samtali vib VIsi. Nú um áramótin koma ■ til framkvæmda tolla- * lækkanir á innflutningi I frá EFTA- og EBE-lönd- unum, sem nemur 1/10 upphaflegu tollanna, eöa um 2.000 milljónum króna á ársgrundvelli. Þá er 1/10 tollanna eftir, en Daviö kvaö þaö aöeins samsvara þeirri gengis- skekkju, sem nú væri. „Þaö er töluvert alvar- legt mál, aö aölögunar- timinn sé liöinn án þess aö stjórnvöld hafi aölag- ast frlverslun. Þaö er ekki einu sinni búiö aö aö- laga grundvöll gengisins. Viö höfum reiknaö út, aö mismunur milli starfs- aöstöbu sjávarútvegs og iðnaðar samsvari 6,1%. Þar meö eru 6 milljaröar haföir af iðnaöinum á næsta ári, án þess aö sjávarútvegurinn hagnist á þvi á nokkurn hátt, þvl gengið er alltaf miöaö viö að sjávarútvegurinn sé á núlli. Þeir sem hagnast á þessu eru innflytjendur og erlendir framleiöend- ur, þvi þetta eykur innflutning og erlenda skuldasöfnun.” Davlð sagöi, að tolla- lækkanirnar kæmu niður á öllum framleiösluiön- aöi, svo sem fataiðnaöi, hreinlætisvöru- og máln- ingarframleiöslu. „En ég reikna fastlega meö þvi aö þessu veröi komið I lag I febrúar og þá meö þvi aö hækka jöfnunargjaldið úr 3% i. 9%. Iðnaðarráöherra vill þaö og ég treysti þvi, aö hann komi þvl I gegn um leiö og þing kemur samaiÆ —SJ Ók á hurð við Strákagöng: Göngin lokuð um tíma í gaer Strákagöng viö Siglu- fjörb lokubust I gær- kveldi, er bill keyröi á abra huröina innanvert Siglufjarbarmegin. Huröin skekktist þannig aö ekki var hægt aö opna hana. Aö sögn Asgeirs Björnssonar, umboösmanns vega- geröarinnar á Siglufiröi, varö aö skera huröina úr og mun viögerð á henni taka langan tima. Ekki hefur tekist aö hafa upp á bilnum, sem ók á huröina. Ásgeir sagöi aö þaö væri mikils um vert aö geta lokað göngunum á veturna til þess aö hindra aö frost kæmist I þau og myldi bergiö niöur. Vildi hann áminna alla þá sem færu um göngin aö loka huröunum á eftir sér. 1 bl- gerð væri aö setja upp hitablásara I göngin og væri þvi mikilvægt aö huröin kæmist fljótt I lag. — KS Álafoss á fflot í dag? „Þaö á aö gera tilraun sagöi Eymundur Sigurös- til aö ná Alafossi út á son hafnsögumaöur á seinna flóöi i dag, en þaö Höfn i Hornafiröi I sam- veröur um fjögurleytiö”, tali viö Visi I morgun.KP r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.