Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 29.12.1978, Blaðsíða 21
VISIR Föstudagur 29. desember 1978. 25 Úrskurð- urinn staðfestur Hæstiréttur hefur staöfest gæsluvaröhaldsúrskurBi þriggja gæslufanga i Geir- finns- og Guömundarmálinu. Gæsluvaröhald þeirra var framlengt um eitt ár 19. desember en einn sakborninga kæröi ekki þann úrskurö eins og þremenningarnir geröu. —SG 1 óbyggd FLödd i* ' Nýársfagnaður án áfengis Rðdd í óbyggð 25 ára Allir sem vilja skemrnta sér án áfengis um áramótin eiga þess kost að taka þátt í nýárs- fagnaði sem haldinn verður í Glæsibæ að kvöldi 1. janúar. baö er Freeportklúbburinn sem gengst fyrir þessum fagnaöi sem hefst meö boröhaldi klukkan 19 og er mat- seöillinn sérstaklega valinn fyrir þessa hátíö. Landskunnir skemmtikraftar og listafólk kemur fram á nýársfagnaöinum og má þar til dæmis nefna óperusöngvarana Sieglind Kahman og Sigurö Björnsson. Síöan veröur dansaö fram á nótt. Aögöngumiöar eru seldir aö Frakkastíg 14B i dag, föstudag klukkan 18-20 og á morgun klukkan 14-18. —SG SK&TA SÖNOVAR eftlr Flytjendur skátar frá Akureyri undir stjóm Ingimars Eydal Rödd i óbyggö sem er kristilegt leikmannatímarit á nú 25 ára af- mæli. Tveir nýir, menn hafa nú styrkt ritstjórnina þeir séra Kol- beinn Þorleifsson og Siguröur Ragnarsson. 1 ritinu eru auk trúarlegra greina sögulegar ritgeröir, eink- um úr islenskri kirkjusögu. Einnig hefur veriö fjallaö i ritinu um kristilegar bókmenntir 17. aldar. Siguröur Guömundsson hóf út- gáfu ritsins. Blaöiö hefur ætiö vériö prentaö i Félagsprentsmiöjunni. Siöasta hefti ritsins var væntanlegt á markaöinn fyrir Þorláksmessuog veröur selt i bókabúöum og 1 lausasölu. —BA— Friðað svœði opnað Togveiöar voru aftur heimilaöar á friöaöa svæöinu á Papagrunni og Lónsdjúpi aö þvi er segir I frétt frá sjávarútvegs- ráöuneytinu. Nýveriö var þetta veiöisvæöi kannaö undir eftirliti Hafrann- sóknarstofnunarinnar, segir i fréttinni. 1 Ijós kom aö fiskur á svæöinu var allur mjög stór, afli var misjafn en góöur sums staöar á svæöinu. Meö tilliti til þessara niöurstaöa lagöi Haf- rannsóknastofnunin til aö veiöi- svæöi þetta yröi opnaö og hefur sjávarútvegsráöuneytiö gefiö út reglugerö þar aö lútandi. Skátar gefa út snœldu Skátafélag Akureyrar hefur gefiö út snældu meö skátasöngv- um eftir Tryggva borsteinsson fyrrverandi skátaforingja og skólastjóra á Akureyri. Tryggvi samdi marga texta viö lög úr öll- um áttum og var safn af þeim gefiö út i bókarformi I fyrra á vegum S.K.F.A. I tengslum viö hana er svo gefin út snælda meö 19 söngvum, þar sem félagar úr Skátafélögunum á Akureyri syngja undir stjórn Ingimars Ey- dals. Snældan fæst I öllum hljómplötuverslunum á Akureyri og I Reykjavik I Skifunni, Hljóö- færahúsi Reykjavikur, Hljóm- deild Fálkans og Skátabúöinni. —EA (Þjónustuauglýsingar J Vélaleiga í Breiðholti Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél- ar múrbrjóta, höggborvélar slipi- rokka, hjólsagir, rafsuðuvélar og fl. Vélaleigan Seljabraut 52. Móti versl. Kjöt og fiskur simi 75836 >=7 Pípulagnir Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum að okkur nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- yson, sími 74717. ró> FYRI H/F Skemmuvegi 28 auglýsir: Húsbyggjendur — Húseigendur Smföum allt sem þér dettur f hug. Höfum langa reynslu I viðgeröum á gömlum húsum. Tryggið yður vandaða vinnu oglátið fagmenn vinna verkið. Simi 73070 og 25796 á kvöldin. Milliveggjahellur "V Þak hf/ auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir voriö. At- hugið hiö hagstæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Steypuiðjan s.f. Selfossi 1^99-1399 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- s n i g 1 a , v a n i r menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson. SKJARINN Gyllingar Get tekið að mér gyllingar og smá leturgerð i litum t.d. á dagbækur, á serviettur, leður og ýmislegt fleira. Uppl. í sima 86497 milli kl. 18.30-20 alla virka daga. Húsbyggjendur Innihurðir i úrvali. Margar viðartegundir. Kannið verð og greiðsluskilmála. Trésmiðja Þorvaldar ólafssonar hf. Iðavöllum 6, Keflavik. Slmi 92-3320. ^> Bergstaðastræti 38. Dag-. kvöld- og helgarsimi 21940. Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. /m Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSLISTEN Tökum að okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og hurðum. Þéttum með Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Óldfur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499 ■< r KOPAVOGSBUAR Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa i heimahúsi. Loftnetsviögeröir. Gt- varpsviögerðir. Biltæki C.B. talstööv- ar. Isetningar. TONBORG Hamraborg 7. > iJTVARPSVíRKIA c. . .OA._ MEiSiAni Sfmi 42045. -<> Húsaviðgerðir Gerum við hús úti og inni Sprunguviðgerðir og þéttingar Úrvalsefni. Uppl. í síma 32044 og 30508 ❖ Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636. Traktorsgrafa til leigu Bjarni Karvelsson Sími 83762 Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.f 1. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 . og 71974. SKOIPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON^ ^ <>■ Hwsa- viðgerðir Tökum aö okkur viögeröir úti og inni eins og sprunguþéttingar, múrverk, málun, fllsalagningar, hreingerningar, huröa og glugga- viögeröir og fl. Uppl. I sima 16624 og 30508. Traktorsgrafa og vðrubíll til leigu Einar Halldórsson, sími 32943 Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur, Hilti naglabyssur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Armúla 23 Sfmi 81565, 82715 og 44697.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.