Vísir - 29.12.1978, Qupperneq 15

Vísir - 29.12.1978, Qupperneq 15
I dag er föstudagur 29. desember 1978. 363. flóö kl. 05.46/ síðdegisflóð kl. 18.05. dagur ársins. Ardegis- 3 APÓTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 29. des. 1978 -4. janúar 1979, er i Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjav .lögreglan, simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilib 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilió og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöróur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og I simum sjúkrahússins. daga en til kl 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. ilafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavlk. Sjúkrabfll og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö slmi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabni 1220. Höfn I HornafiröiLög- ORÐIÐ Vertu óhræddur, Páll, fyrir keisarann átt þú aö koma, og sjá, Guö hefur náöarsamlega gefiö þér alla þá, sem meö þér eru á sjóferö- inni. Post. 27,24 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan ög sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Daivik. Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjöröur, lögregla og sjúkrablll 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Boiungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst f heimilislækni, sfmi 11510. VEL MÆLT Viljir þú veröa vitur, sestu þá niöur og hlustaöu. Afriskt orötak. Slysavaröstofan: simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi TUNGUSALAT 150 g soöin tunga 70 g sýröar agúrkur eöa asiur 50-100 g grænar baunir 50-100 g aspargus Salatsósa: 200 g oliusósa (Mayonnaise) 1 msk. sitrónusafi 1/4 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 1/4 tsk. paprika 1/2 tsk. þurrkaö dill Salat Skeriö tungu og agúrku f litla bita. Látiö vökvann renna af aspargus og grænu baununum. Skeriö aspargus f litla bita. Blandiö öllu varlega saman. Salatsósa: Hræriö oliusósuna meö sitrónusafa, salti, pipar, papriku og diili. Blandiö salatsósunni saman viö salatiö. Beriö salatiö fram meö grófu kexi og brauöi. til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sfm- svara nr. 51600. ÝMISLEGT Simaþjónustan Amurtel tekur til starfa. Þjónust- an er veitt i sfma 23588 frá kl. 19-22 mánudaga, miö- vikudaga og fimmtudaga. Simaþjónustan er ætluö þeim sem þarfnast aö ræöa vandamál sin i trun- aöi viö utanaökomandi persónu. Þagnarheiti. Systrasamtök Ananda- Marga. Slysavarnarfélagsfólk i Reykjavlk. Jólagleöi fyrir börn veröur haldinn laugardaginn 30. des. kl. 3 e.h. I Slysavarnarfélags- húsinu á Grandagaröi. Aögöngumiöar seldir á skrifstofu S.V.F.l. og I Stefánsblómum Baróns- stig. Aramótaferö 30. des. - 1. jan. Gist viö Geysi, gönguferöir, kvöldvökur, sundlaug, Fararstj. Kristján M. Baldursson. Farseölar á skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606. Gtivist Laugard. 30.12 kl. 13.00. Olfarsfell — Hafravatn, létt f jallganga meö Einari Þ. Guöjohnsen. Verö 1000 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.Í., bensinsölu. Skemmtikvöld í Skiöa- skálanum I Hveradölum föstudaginn 29. des. Þátt- takendur láti skrá sig á skrifstofu. Slysavarnarfélagsfólk I Reykjavik. Jólagleöi fyrir börn veröur haldin laugardaginn 30. des kl. 3 e.h. i Slysavarnarfélags- húsinu á Grandagaröi. Aögöngumiöar seldir á skrifstofu S.V.F.I. og i Stefánsblómum Baróns- stig. Laugard. 30/12 kl. 13 Ulfarsfell-Hafravatn, létt fjallganga meö Einari Þ. Guöjohnsen. Verö 1000 kr., fritt f. börn m. full- orðnum. Fariö frá B.S.l. bensinsölu. Skemmtikvöld I Skföa- skálanum i Hveradölum föstudaginn 29. des. Þátt- takendur láti skrá sig á skrifstofunni. Aramótaferö30. des. — 1. jan. Gist viö Geysi, gönguferðir, kvöldvökur, sundlaug. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Farseölar á skrifst. Lækj- arg. 6a, simi 14606. Otivist TIL HAMINGJU Laugardaginn 28/10 ’78 vorugefm saman i hjóna- band Astriður Þorgeirs- dóttir og Guöni Haukur Sigurösson. Þau voru gef- in saman af séra Þóri Stephensen i Dómkirkj- unni. Heimili ungu hjón- anna er aö Miöstræti 24, Neskaupstaö. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178. Laugardaginn 11/11 voru gefin saman i hjónaband Helga Egilsdóttir og Guö- mundur Björnsson. Þau vorugefin saman af séra Ólafi Skúlasyni I Bú- staöakirkju. Heimiili ungu hjónanna er aö Baldurgötu 16 R. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178. Mjólkurhúsiö á Grettisgötu 38 hefur næga mjólk til nýárs- ins. Þar ættu hin ýmsu fjelög bæarins að panta mjólk til skemmtisamkoma sinna. r GENGISSKRÁNING Gengisskráning á þann 11.12 1978: \ liádegi Sala Feröa- manna- gjald- Kaup eyrir 1 BahdarikjadoIIár ■ 317.70 317.50 350.35 1 Sterlingspund ... • 626,25 627.85 690.25 1 Kanadadnllar.... • 269.90 270.60 297.66 /100 Danskar krónur . 6013.90 6029.10 6632.01 100 Norskar krónur 6226.95 6242.65 6866.91 '100 Sænskar krónur . • 7190.65 7208.65 7929.51 100 Fint^sk mörk .... 7881.70 8669.87 100 Franskir frankar ■ 7264.60 7282.90 8011.19 100 Belg. frankar.... • 1056.50 1059.20 1165.12 100 Svissn. frankar .. • 18748.90 18796.10 20675.71 100 Gvllini 15455.40 17000.94 100 V-þýsk mörk .... ' 16661.55 16723.55 18395.90 100 Lirur 37.70 41.47 100 Austurr. Sch •« 2276.60 2282.30 2510.53 100 Escudos 679.20 680.90 748.99 100 Peselar 447.00 491.70 ,100 Yen -> 161.70 162.11 178.32 iirúturinn 21. mars — 20. april Aktu hvorki og langt né of hratt f dag. Svartsýni á stundum rétt á sér. Notaöu skynsemina og taktu engar áhættur aö ó- þörfu. Nauliö 21. aprll-21. mal Afstaöa þfn i mikii- vægu máli eykur orö- stir þinn til muna. Styddu lýöræöislegar aögeröir. Beindu at- hyglinni aö viöskipt- um. T\ ihurai nir 22. mal—21. juni Ekki er ólfklegt aö rif- rildi komi upp milli þin og vinar þins eöa kunningja. Krahhum 21. iuni-2:t. jull Helgin veröur spenn- andi og viöburöarik. Þú ættir aö skipu- leggja feröir þinar i staö þess aö vaöa stjórnlaust úr einum staöiannan. I JUIlÍft 21 juli—2:1. a^usi Eitthvaö er um aö vera bak viö tjöldin. Vertu á varöbergi gegn þvi aö móöga vin þinn. €> M»‘> jan 24. auust -2:i. s«*pt Framtakssemi þin veröur meö afbrigöum fyrri hluta dagsins.Þú vilt láta eitthvaö ger- ast og þaö fljótt. V«Kin 24, st*pt. 2:i okf Breytingar veröa á fjárhg þinum. Þaö væri skynsamlegt aö tala um þetta viö félaga þinn og þá sem eiga hlut aö máii. Drekinn 24. okl.—22. nóv Þegar þú ert á annað borö byrjaöur/byrjuð á einhverju er engin leið aö halda aftur af þér. HoHuiafturir.n 22. nov -21. «i**s. Sýndu aögætni ef þú ákveöur að fara i feröalag. AÖ öllum lik- indum færöu gest i heimsókn. Kvöldiö veröur mjög skemmtilegt. St <‘inUritin 22. drs.—2tl jan. Þú hefur tilhneigingu til aö tala of mikiö um persónuleg vandræöi og eigin áhyggjur. Þetta gæti komiö þér illa. t kvöld ættirðu aö hitta nána vini þina. Vatnshrrinn 21—19. írhr Dagurinn veröur góö- ur og allt bendir til þess aö þú veröir mjög ánægö (ur) meö hvernig málin snúast. Pitka rmr ?0. írbr.—!fl.Sn»rs' Mikil hætta er á aö þú rjúkir upp á nef þér aö ástæöulausu fyrri hluta dagsins. Þú munt sjá eftir þvi seinna og þvi er skyn- samlegast aö hafa stjórn á skapi sinu. ••••••••••••

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.