Vísir - 03.01.1979, Page 20

Vísir - 03.01.1979, Page 20
20 (Smáauglýsingar — sími 86611 Mi&vikudagur 3. janúar 1979 VlSIR J __________ Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatlmar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 15122 11^29 og 71895. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi öiiuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Bílaviðskipti Til sölu 5 stk. Bronco felgur 15” breikkaö- ar. Uppl. i sima 53196. Til sölu Mazda 929 ’75. Upp. i sima 44464. Vörubifreiö óskast. Buröarþol 8-10 tonn. Ekki eldri en 5-6 ára. Upll. i sima 50650. Notuö snjódekk. Til sölu 4 negld snjódekk. Stærö 145 SR 15 (passar t.d. undir Citroen bragga og Ami) Simi 76926 eftir kl. 19. 20-25 sæta fólksflutningabifreiö óskast. Ekki eldri en 5-6 ára. Uppl. i sima 50650. Chevrolet Vega árg. ’74 til sölu. Mjög fallegur og vel meö’ farinn bfll. Ekinn aöeins 48 þús. km. Skipti á Mini ’75 koma til greina. Uppl. i sima 93-2400. Cherokee jeppi árg. ’75 til sölu. Mjög góöur bill með vökvastýri, beinskiptur, 6 cyl, brúnn aö lit á mjög góöum snjó- dekkjum. Uppl. i sima 53719 og 23491. Vetrardekk dskast. Einn gangur af vetrardekkjum óskast á Skoda. Uppl. I sima 74552. Taunus 17 M árg.’65 Tilboö óskast i Taunus 17 M árg. ’65. Góö vél, boddý lélegt, er meö topplúgu, ný nagladekk aö aftan. Uppl. I sima 54221 á kvöldin og 33606 á vinnutima. Mercury Comet árg. ’72 Til sölu bifreiöarnar Mercury Comet árg. ’72, Citroen G.S. árg. ’71. Cortina árg. ’65. Nánari upp- lýsingar i sima 66488 og 26815. Oldsmobile Delta 88 Til sölu Oldsmobile Delta 88 árg. ’70, 8 cyl, 350 cub, powerstýri og bremsur. Gott verö ef samiö er strax. Uppl. i sima 73700. Volvo 144 DL Volvo 144 DL árg. 1972 til sölu. Mjög góöur bill. Uppl. i sima 86497. Bílaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðabif- reiðar. Bilasalan Braut Skeifunni 11, si'mi 33761. Akiö sjálf. Sendibifreiöar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö. Blaðburðarbörn óskast í Keflavtk simi 3466 ÍM W. í' VÍSIR þau auglýstui VISI Tilboðið kom 6 stundinni" Visisauglýsingar „Eftirspurn i heila viku „Hringt alls staðar fró" nœg|a Hjól v»snar ‘Hh Páll Sij»urftss<Ht : — Simhringingarnar hafa staftift i hcila viku frá þvi aft f*g auglýsti vélhljftlift Kg seldi þaö strax, og fckk ágætis verft Mér datt aldrei i hug aft viftbrögftió yrftu svona góft Skarphéftinn F.hiarsson: — Fg iief svo gófta revnslu af smáauglys- mgum Visis aft mér datt ekki annaft i hug en aft auglysa Citroeninn þar, og fókk tilboftá stundinm. Annars auglvsti ég bilinn áftur i sumar. og þá var alveg brjalæftislega spurt eftir hoi-um, en ég varft afthætta viftaft selja f bi!i. Þaft er merkilegt hvaft niáttur þessara auglýs- inga er mikill. Yalgeir Palsson: Vift hjá Valþór sf. fórum fvrst aft auglýsa teppahreinsunina i lok juli sí. og fengum þá strax verkefni Vift auglýsum eingiingu i Visi. og þaft nægir fullkomlega til aft haJda okkur gangandi allan daginn Bragi Sigurftsson : — £g auglýsti allskonar tæki til Ijósmyndunar. og hefur gengift mjög vel aft selja Paft var hringt bæfti úr borginni og utan af landi. Fghef áftur auglýst i smáauglýsingum VLsis. og alltaf fengift fullt af fyrirspurnum Selja, kaupa, leigja, gefa, leita, finna VerAbréfasala Lei&in til bagkvæmra vi&skipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasala, Vesturgötu 17. Simj 16223. Þorleifur Guömundsgon, heimasimi 12469. ÍSkemmtanir STUÐ-DOLLÝ-STUÐ. Diskótekiö Doliý. Mjög hentugt á dansleiki (einkasamkvæmi) þar sem fólk vill engjast sundur og saman úr stuði. Gömlu dansarnir, rokk, diskó, og hin sivinsæla spánska og islenska tónlist sem allir geta raulaö og trallaö meö. Samkvæmisleikir — rosalegt ljósasjóv. Kynnum tónlistina all hressilega. Prófiö sjálf. Gleðilegt nýár, þökkum stuöiö á þvi liöandi. Diskótekiö ykkar „DOLLÝ” Simi 51011 (allan daginn). Jolatréssamkomur, jóla- og áramótagleöi. Fyrir börn: Tökum aö okkur aö stjórna söng og dansi kringum jólatré. Notum til þess öll helstu jólalögin, sem ailir þekkja. Fáum jóla- sveina i heimsókn, ef óskaö er. Fyrir unglinga og fulloröna. Höf- um öll vinsælustu lögin ásamt raunverulegu úrvali af eldri dansatónlist. Þ.mt. gömlu dans- arnir. Kynnum tónlistina, sem aölöguö er þeim hópi sem leikið er fyrir hverju sinni Ljósashow.' Diskótekið Disa. Simi 50513 og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há- degi. o'B'L Asr^,. ÞROSTUR 8 50 60 SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ ORÐSENDING FRÁ S.Á.Á. Þ§ssa dagana er verið að innheimta félags- gjöld Samtaka áhugafólks um áfengisvanda- málið. Ennfremur hafa verið sendir út gíró- seðlar til f jölmargra félagsmanna vegna fé- lagsgjaldanna. Félagsmenn S.A.Á. eru vinsamlega beðnir um að greiða félagsgjaldið sem fyrst, minnugir þess að framlag hvers félagsmanns er afar þýðingarmikið. iíájti Jt7 SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS C^UprUJ um áfengisvandamalið Nýr veitingastadur smi(|jukani HEFUR OPNAÐ AÐ SMIÐJUVEGI 14 OPIÐ FRA KL. 8.00-20.00 ALLA VIRKA DAGA LAUGARDAGA FRA KL.9.00-17.00 Nœturþjónusta Opið fimmtudaga og sunnu- daga frá kl. 24.00-4.00 föstu- daga og laugardaga frá kl. 24.00-5.00. ALLA HATIÐISDAGA FRA KL. 24.00. Fjölbreyttur matseöill — sendum heim. Njótiö veiting- atina i rúmgóöum húsakynn- um! SIMI 72177. _) U SMIÐJU- ýKAFFl ^ Skeifon sJSmiBjuvpof J n»r Frarnreiöum rétti dagsins i hádeginu, ásamt öllum tegundum grill Útbúum mat fyrir mötuneyti, einnig heitan og kaldan veislumat, brauö og snittur. Sendum, ef óskaö er. PANTANIR 1 SIMA 72177 «■ Lausar stöður Lausar eru til umsóknar stöður lækna við heilsugæslustöðvar á eftirtöldum stöðum: Bolungarvík, laus frá 15. janúar 1979, Flateyri, laus nú þegar, ólafsfirði, laus frá 1. mars 1979, Raufarhöfn, laus nú þegar, Djúpavogi, laus nú þegar, Hveragerði, laus frá 1. febrúar 1979. Umsóknir sendist ráðuneytinu ásamt upp- lýsingum um menntun og störf. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 29. desember 1978. lœkna

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.