Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 1
Sprenging áfundi Náttúru- lœkninga MANNS ..^..._.j||.... Stjórnin segir að um fölsun sé að rœða Allt bendir til aö aöal- fundur Náttúrulækninga- félags Reykjavikur á laugardaginn veröi all- sögulegur. Búiö er aö smala yfir 800 manns i fé- lagiö, en stjórn þess neit- ar aö taka mark á þessari fjöldainngöngu nema viö- komandi sanni meö yfir- iýsingu aö þeir vilji sjálfir ganga i Náttúrulækninga- félagiö. N áttúrulækningafélag Reykjavikur er stærsti aöiiinn i Náttúrulækn- ingafélagi tslands, sem er eigandi Heilsuhælis NLFI i Hverageröi og ræöur þvi NLFR lögum og lofum á þingi NLFl, sem kýs meirihluta stjórnar hælisins. Marinó L. Stefánsson formaöur NLFR og Björn L. Jónsson varaformaöur hafa sent frá sér yfirlýs- ingu um smölunina inn I félagiö. Þar segir meöal annars, aö um miöjan janúar 1979 hafi Guöjón B. Baldvinsson, gjaldkeri NLFR, afhent skrifstofu félagsins um 30 lista meö rúmlega 800 nöfnum. Hafi Guöjón sagt allt þetta fólk gengiö i félagiö fyrir árs- lok 1978 og greitt gjöld sin fyrir þaö ár og óskar aö þessu fólki veröi send fé- lagsskirteini. Jafnframt upplýstist aö gjaldkerinn hafi hinn 29.12. 1978 lagt inn á hlaupareikning fé- lagsins upphæö sem muni vera nálægt árgjöldum þessara 800 manna. Allt hafi þetta veriö gert á bak viö formanninn. Þegar formaöur fór aö athuga listana hafi komiö i ljós, aö enginn var meö eiginhandaráritun þessa fólks og þegar sé vitaö um nokkra, sem ekki hafi vitaö aö nöfn þeirra voru sett á listann. Ennfremur segjast Marinó og Björn hafa heimildir fyrir þvl aö ekki hafi allir á list- unum greitt félagsgjöldin sjálfir. Guöjón B. Baldvinsson sagöi I morgun aö á stjórnarfundi I félaginu á laugardaginn hafi veriö samþykkt aö þeir einir væru gildir af listunum, sem sönnuöu meö yfirlýs- ingu fyrir þriöjudags- kvöld, aö þeir heföu sótt um inngöngu. „Þaö var komiö til min meö þessa lista og peningana og ég kom þessu áfram”, sagöi Guöjón. Samkvæmt upplýsing- um VIsis standa Jón Gunnar Hannesson læknanemi og fleiri aö þessari smölun til aö koll- varpa núverandi stjórn NFLR. —SG Búnaöarþing var sett kl. 101 morgun I Bændahöllinni, og ab vanda veröa mörg og mikilvæg mál tekin fyrlr á þinginu. u Si8uröss°n, bóndi|Syöra-Langholti I Hreppum, hefur sótt Búnaðarþing I 24 ár. Hann sést hér heiisa Halldón E. Sigurössyni, fyrrverandi landbúnaöarráöherra fyrir þingsetninguna I morgun. Grease-œði í Reykjavík g|A vlötöl é bl». » og 13 í Landmanna- laugunt i 15 stiga frosti S|á vlðtal og myndir á bls. 10 og 11 Eru f jaðrirnar undir bílnum í fullkomnu lagi? Árni Arnason, formaöur Bifreiöa- íþróttaklúbbs Reykjavikur, mun skrifa þáttinn Bilar og menn hálfsmánaðarlega á móti ómari Ragnarssyni og er fyrsti þáttur Arna á blaðsiðu 24 og 25, en þar skrifar Arni um fjaörir og dempara. FAST EFNI: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Fólk 6 - Myndasögur 6 - Lesendabréf 7 - Erlendar fréttir 8,9 - Leiðari 10 Iþróttir 15,16,17,18 - Bilornir og við 19 - Dcgbók 21 - Líf og list 22, 23 - Útvarp og sjónvarp 24,25 - Sandkorn 31

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.