Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 4
4 Fiskveiðar Norðmanna 1978: HEILDAR- AFLINN 2,3 MILL' JÓN TONN Heildarfiskafli Norömanna á árinu 1978 varö 2.384.600 tonn. A árunum 1977 og 1976 var aflinn f kring um 3,2 milijón tonn en árið 1975 var aflinn hins vegar um 2,3 milljón tonn. Og Norftmenn búast viö enn minni afla á árinu 1979. Til samanburðar má geta þess aö heildarfiskafli islendinga varö á siöasta ári um 1,5 milljón tonn. baö er einkum loönuveiöin i Barentshafi sem hefur minnkaö. Einnig er þorskstofninn viö Noreg talsvert minni en gert var ráö fyrir. Ástæðan er of mikil veiöi á smáfisk. Norömenn kenna hér um yfirgangi Sovétmanna sem m.a. séu meö minni möskvastærö I veiöarfærum sinum en leyfilegt sé. Sameiginleg fiskveiöinefnd NorömannaogSovétmanna hefur ákveöiö heildarkvóta þeirra á þorski fyrir áriö 1979. Veröur hann 660 þúsund tonn en var 810 þúsund tonn siöasta ár. Af honum fara 90 þúsund tonn til þriöja lands. Sovétrikin og Noregur fá hvort um sig 285 þús- und tonn og auk þess 40 þúsund tonn hvort af þorski á grunnsævi. Á þessari vertið veröa þvi minni verkefni fyrir norsku verk- smiöjuskipin og gæti uppihald þeirra oröiö allt aö þrir mánuöir. Auk þess er ekki reiknaö meö þvi aö nokkur endurnýjun veröi á Mánudagur 19. febrúar 1979 VISIR Erf iðleikar steðja að norskum sjávarútvegi og fiskvinnstu jafnt og íslenskri og nú horfa norskir sjómenn upp á minnkun af la og minni tekjur. verksmiöjuskipaflota Norö- manna. Lagt ertil aö algjört veiöibann veröi á Noröurhafssildinni þar til annað hefur veriö ákveðiö. Siöustu ár hefúr veiðikvóti fyrir feitsild fariö siminnkandi. Sjómenn ná ekki lág- markslaununum Af þorskfiskum var landaö i Noregi um 470 þúsund en var um 507 þúsund tonn áriö 1977 , 498 þús- und tonn árið 1976 og 442 þúsund tonn áriö 1975. Heildarþorskaflinn áriö 1978 varð 279 þúsund tonn og 305 þús- und tonn áriö 1977. Nokkrir hópar sjómanna náöu ekki lágmarkslaunum á árinu 1978. Aflaverömæti ársins var um 2,8 milljaröar og er þar meö taliö ýmsir opinberir styrkir. Saman- burðartölur áranna 1977 og 1976 eru 3,1 milljaröur og 2,8 mill- jaröar þannig aö ljóst er aö tekju- rýrnunin er veruleg. „Norske Fiskarlag” lagöi til siöastliöiö haust aö stuöningur viö norskar fiskveiöar yröi um lmill- jarður norskra króna. Stórþingiö samþykkti hins vegar að stuöningurinn yröi 640 milljónir þar af yröi 115 milljónir veittar sem lán. Hreinn stuöningur yröi þvi 525 milljónir norskra króna sem yrði 85 milljón króna meiri stuðningur en árið 1978. Stöðugt verð á blokkinni Si'öa st liðiö ár var einnig erfitt fyrir útflutning á sjávarafuröum frá Noregi. Þar lagöist allt á eitt, hækkun fiskverðs innanlands aukin vinnslukostnaöur og efaa- hagserfiðleikar i mörgum þýöingarmiklum viöskiptalönd- um. Fall dollarans á alþjóölegum gjaldeyrismörkuöum kom þeim illa. Taliö er aö útflutningsverö- mæti norskra sjávarafuröa fyrir siðasta ár veröi um 200 milljón norskum krónum minni en áriö 1977 en þá voru þau um 4,5 mill- jarðar norskra króna. Með ærnu erfiði tókst aö losna viö gamlar birgöir af skreiö og saltfiski. VORUR SEM VANDAÐ ER TIL Ðvnaht skíóabindin9ar skíðaskór SKÁTABÚÐIN SERVERSLUN FYRIR FJALLA- OG FERÐAMENN. SNORRABRAUT 58 SÍMI 12045 Rekin af (fí) Hjálparsveit Skáta Reykjavík Andlitsböð Húðhreinsun unglinga — Litun — Kvöldsnyrting — Handsnyrting Dömur athugið Sérstakur afsláttur af 3ja skipta andlits- ý' nuddkúrum s/ f *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.