Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 17
í dag er mánudagur 19. febrúar 1979, SO.dagur ársins. Árdegisf lóð kl. 10.48, síðdegisflóð kl. 23.25. 3 21 APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 16.- 22. febrúar er í Garös- apóteki og Lyfjabúöinni Iö- unni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lökað. ' Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30-og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjav .lögreglan, simi 11166. Siökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavlk. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og I simum sjúkrahússins. Svartúr leikur og nær jafntefli. • t Ííw? ■ ss 'M láÁJS -A - Hvitur: Gligoric Svartur: Fischer 1.... Kb8! Hiö fjarlæga and- spæni. Ef 1. .. Kb7? 2. Kb5 Ka7 3. Kc6 Kb8 4. b5 Kc8 5. b6 Kb8 6. b7 Ka7 7. Kc7 og peöið er uppi. Jafnteflisleiöin er 1. .. Kb8 2. Kb5 Kb7 3. Kc5 Kc7 4. b5 Kb7 5. b6 Kb8 6. Kc6 Kc8 7. b7+ Kb8 8. Kb6 patt. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Seifoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabill , 1220. Höfn i HornafirðiLög- ORDID Á þeim tima tók Jesús til máls og sagði: Ég vegsama þig, faðir, herra himins og jarð- ar aö þú hefur hulið þetta fyrir spekingum og hyggindamönnum og opinberaö það smælingjum. Matt. 11,25 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrablll 1400, slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrablll 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. .Sjúkrabfll 61123 á vinnu- staö, heima 61442. Ólafsfjöröur Lögrecla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. ísafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. HEILSUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. VEL MÆLT Sé maður sjálfur ein- hvers nýtur, skiptir ekki miklu máli um ættina. E. Bögh. Sly savaröstofan: simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur slmi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, heigidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi Ofnbakaður kjötréttur 2 1/2 bolli smátt skoriö lambakjöt (hrátt) 2 1/2 bolli smátt skornar kartöflur (hráar) matarolía salt pipar italskt krydd 1 gulf-ót 1 epli 1/4 bolli smásaxaöur lauk- ur 1/4 bolli smásöxuö paprika 3 msk mjólk 3 tsk. Worchestersósa 100-150 g rifinn ostur. Steikiö kjöt og kartöflur vel i heitri feitinni. Kryddiö meö salti og pipar og i- tölsku kryddi. Rífiö gulrót og epli á rif- járni og blandið saman viö ásamt smásöxuöum lauk og papriku. Hræriö mjólk og Worchestersósu saman viö. Setjið réttinn I ofnfast mót. Stráiðrifnum osti yfir og bakiö viö 225 C i u.þ.b. 15 min. Umsjón: Þórunn I. Jónotansdóttir til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. YMISLEGT Frá Mæðrastyrksnefnd Revkjavikur Fatnaöi veröur úthlutað á skrifstofunni milli kl. 2 og 4 á þriöjudag og föstudag. Lögfræöingur nefndarinh- ar er viö á mánudögum milli kl. 10 og 12. Minn- ingarspjöld Mæörastyrks- nefndarinnar eru fáanleg á skrifstofunni. M æörastyrksnefnd Reykjavikur Njálsgötu 3, simi 14349. Listasafn Einars Jónsson- ar er opiö sunnudaga og miðvikudaga milli ki. 13.30 og 16.00. Orö dagsins, Akureyri, slmi 96-21840 Frá Breiöholtsprestakalli. Vegna veikindaforfalla sóknarprestsins I Breiö- holtsprestakalli, séra Lár- usar Halldórssonar, mun séra Jón Bjarman þjóna prestakalhnu. Hann hefir viðtalstíma i Gimli viö Lækjargötu, þriöju- daga-föstudaga kl. 11-12, simi 24399. MINNGARSPJÖLD Minningarkort Langholts- 'kirkju fást hjá: Versl. Holtablómiö, Langholts- vegi 126, slmi 36111. Rósin, Glæsibæ, simi 84820, Versl. Sigurbjörn Kárasonar, Njálsgötu 1, simi 16700, Bókabúöinni, Álfheimum 6, simi 37318, Elin Kristjáns- dóttir, Alfheimum 35, simi 34095, Jóna Þorbjarnar- dóttir, Langholtsvegi 67, simi 34141. Ragnheiður Finnsdóttir, Alfheimum 12, simi 32646, Margrét Ólafs- dóttir, Efstasundi 69, simi 34088. Minningarkort Lang- holtskirkju fást hjá: Versl. Holtablómið, Langholtsvegi 126, simi 36111. Rósin, Glæsibæ, simi 84820, Versl. Sigur- björn Kárason , Njáls- götu 1, simi 16700, Bóka- búðinni, Alfheimum 6, simi 37318, Elín Kristjánsdóttir, Alfheim- um 35, simi 34095, Jóna Þorbjarnardóttir, Lang- holtsvegi 67, simi 34141, Ragnheiður Finnsdóltir, Alfheimum 12, simi 32646, Margrét Ölafsdóttir, Efstasundi 69, simi 34088. _ Minningarkort Sjálfs- bjargarfélags fatlaöra i Reykjavik fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garösapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúöinni Alfheim- um 6, Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ við Bústaöarveg, Bókabúöinni Embla, Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Bókabúö Olviers Steins, Strandg. 31, Hafnarf. Hjá Valtý Guðmundssy ni, Oldug. 9. Hafnarf. Fósthúsi Kópavogs, Bókabúöinni Snorra, Þverholti Mosfells- sveit. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik fást hjá: Bókabúð Braga, Lækjar- götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mos- fellssveit, Bókabúð Oli- vers Steins, Strandg. 31 ' Hafnarf. Amatörverslun- inni Laugavegi 55, Hús- gagnaversl. Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði simi 12177, hjá Magnúsi simi 37407, hjá Sigurði simi 34527, hjá • Stefáni simi 38392, hjá Ingvari simi 82056, hjá Páli simi 35693, hjá Gústaf simi 71416. TIL HAMINGJU Þann 30. desember voru gefin saman i hjónaband i Keflavikurkirkju af séra Ó- lafi Oddi Jónssyni ungfrú Hildur Hákonardóttir og hr. Hákon Matthíasson. Heimili ungu hjónanna er að Njaröargötu 12. Y-- Njarövík. GENGISSKRÁNINC • Gengiö á hádegi þann 15.2. Feröa- 1979. Kaup Sala manna- gjald- eyrir f' I Bandarlkjadolfár .'. 323.00 323.80 356.18 1 Sterlingspund 646.75 648.35 713.19 1 Kanadadollar 270.40 271.00 298,10 /löO Danskar krónur . 6.286.20 6.301.80 6.931.98 100 Norskar krónur ' 6.345.60 6.361.30 6.997.43 '100 Sænskar krónur , .-,• 7.418,45 7.436.85 8.180.54 •100 Fini^sk mörk 8.154.50 8.171.70 8.992.17 • 100 Franskir frankar . - 7.567.50 7.586.20 8.344.82 • 100 Belg. frankar 1.106.90 1.109.70 1.220.67 100 Svissn. frankar ... :\ 19.345.40 19.393.30 21.332.63 100 Gyllini 16.125.80 16.165.80 17.782.38 100 V-þýsk mörk 17.433.50 17.476.70 19.224.37 ,100 Lirur 38.49 38.59 42.45 i 100 Austurr. Sch 2.382.90 2.388.80 2.627.68 , 100 Escudos 681.80 683.50 751.85 100 Pesetar 467.80 469.00 515.90 ,100 Yen } 161.24 161.64 177.80 Þann 6. janúar 1979 voru gefin saman i hjónaband i Filadelfiu i Keflavik af séra Einar: J. Gislasyni, ungfrú Helga Ellen Sigurðardottir og herra Benjamin Guðmundsson. Heimili ungu hjónanna er að Grettisgötu 44, Reykja- vik. Ariiturinn 21. mars -20. april m Þaö veröur mikiö um • misskilning i dag. • Reyndu aö leiörétta • hann, annars mun • hljótast verra af. NautiO 21. aprll-21. mal J Viöskiptin ganga vel I J dag. Notaöu tækifæriö 0 og komdu þlnum per- • sónulegu vanda- • málum i lag. Reyndu • aö gefa svolitiö eftir. 0 Tvihurarnir 0 "'ai—21. júnl • Haföu gætur á félaga • þlnum. Hann er ekki • allur þar sem hann er J séöur. Lánaöu ekki m peninga I dag. K rahhinn 21. junl—23. jull • Ekki taka þaö nærri 0 þér þótt áætlun sem þú • hefur unniö aö stand- • ist ekki. Koma timar, • koma ráö. • e l.jonih 21. jull—2'.t. átfúst Tillögur, sem þú setur fram i dag, fá góöan hljómgrunn. Þú færö óvæntan glaöning. Láttu aöra taka þátt I ®i gleði þinni. M v\ ja n 21. auust— 2». sept • Þú færö villandi upp- J lýsingar I dag. Taktu m þaö ekki nærri þér. ? Athugaöu hvaö • stendur á bak viö • þetta. Vogin 24. sept. —23 okl • Orlausn vissra vanda- • mála vekur furöu • þlna. Láttu eins og • ekkert sé, þú munt • venjast þvi. Gættu J heilsu þinnar. Drekinn 24. okt.—22. nóv m Ef þú ert aö hugsa um • aö kaupa stóra hluti i • dag, skaltu fresta þvi. • Borgaðu gamla skuld, • þér mun liöa betur á • eftir. • —. w Boumafturir.n J 23. r.óv —21. .les. 0 Reyndu ekki aö miöla málum milli kunn- m ingja þinna i dag. • Hugsaöu um fjöl- • skyldu þina, þú hefur • vanrækt hana aö • undanförnu. Steingeilin 22. dt’s.—20 jan. 0 • 0 • Þú ert ánægö(ur) með J sjálfa(n) þig I dag. m Það máttu llka vera • þú hefur staðið þig vel. 0 Frestaðu feröalagi 0 sem þú haföir I huga. \ atnsherinn 21-1». fehr. • Leitaöu ráöa hjá 0 kunningja þlnum 0 varöandi vandamál • þin. Hann ætti aö geta • hjálpaö þér aö leysa T úr þeim. Fiskamir 20. febr.—ZU.Vnars m Ættingjar kvabba 'm mikiö á þér I dag. • Reyndu aö koma þeim 0 i skilning um aö þú m hafir ekki tlma til aö J sinna þeim. Vertu • • heima I kvöld. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.