Vísir - 19.02.1979, Qupperneq 5

Vísir - 19.02.1979, Qupperneq 5
5 VÍSIR Mánudagur 19. febrúar 1979 A Bandarikjamarkaöi hefur veröiö á fiskblokkunum veriö stööugt. Fyrir þorskblokkina hefurfengist 100 sentfyrir pundiö og 105 til 107 sent fyrir ýsublokk- ina. Eftirspurnin hefur veriö mjög mikil eftir fiskblokk og tiltölulega litlar birgöir af henni i Banda- rikjunum. A markaönum i Bretlandi hefur veröiö veriö svipaö og i Banda- rikjunum. Erfitt að selja saltfisk og skreið Það hefur veriö erfitt fyrir Norðmenn aö fá viöunandi verö fyrir saltfiskinn. Þetta á meðal annars viöum markaöinn i Brasi- liu. Markaðurinn i Portúgal hefur verið mjög erfiöur en hann er einkar þýöingarmikill. Erfitt hefur veriðað ná samningum þar nema meö miklum útflutnings- bótum. Erfiöleikar voru á fleiri salt- fiskmörkuöum og ástandiö væg- ast sagt mjög alvarlegt. Einnig hafa verið vandræöi meö sölu á skreiö aö þvi undan- skilduað vel hefur gengiö aö selja fyrsta flokks vöruna til ltaliu, Sviþjóöar og Finnlands. Norömenn hafa sdt árlega um 18 til 20 þúsund tonn af skreið til Nigeriu en undanfariö hafa veriö miklir söluerfiöleikar. 1 byr jun ársins 1978 voru 20 þús- und tonn af skreiö i landinu. Meö miklum erfiöleikum hefur tekist að selja stærstan hluta þess. Nú siðastvar selt I gegn um fyrirtæki i Sviss um 9 þúsund tonn. Fyrirtækiö haföi komiö i kring vöruskiptaverslun og til þess aö viðskiptin gætu átt sér staö þurfti norska ríkiö aö leggja fram 1500 tonn af skreiö aö gjöf. —KS, þýtt og endursagt /I>ÆR\ -JWONA' ÞUSUNDIJM? SKIM ®LFE tLl-n- RwbínnriA HELENA RUBINSTEIN SKIN LIFE Þegar fyrsfu hrukkurnar koma í Ijós. Inniheldur GAM, liffræðilegan kjarna, sem eins og eðlilegur frumuvökvi hörundsins, hefir örfandi áhrif á hörundið. Áhrif GAMs eru sönnuð með til- raunum til að halda lífi í hör- undsfrumum ... og þess- vegna er Skin Life lifsupp- spretta fyrir hörundið. Regluleg umhirða með Skin Life gerir hörundið lipurt, fjaðurmagnaö og skært c&M Skolavörbustig 2 dskim life CTeam hefcna Rybinaan Flugleiðir: Óvíst hvaða óhrif olíuvandinn hefur ó fargjöld ,,Við erum ekki farnir að sjá ennþá hvort eða hver áhrif þessi nýju vandræði i oliumálum hafa á fargjöld okkar”, sagði Martin Petersen yfirmaður markaðs- deildar Flugleiða við Visi i morgun. ,,Við óttumst að þetta geti leitt til einhverra hækkana þvi að nú er ástandið þannig ytra að okkar það er bæði skortur á eldsneyti og það hefur hækkað i verði. Þaö eru ekki fyrirhugaöar neinar hækkanir hjá okkur á Noröur-Atlantshafsleiöinni alveg á næstunni. Viö látum vetrarfar- gjöldin halda sér sitt venjulega timabil. Hinsvegar er ljöst aö sumarfar- gjöldin munu hækka en viö vitum ekki enn hve mikiö”. —ÓT Gölluðu gaffalbitarnir: ALLIR FRÁ K. JÓNSSYNI&CO. „Gaffalbitarnir sem Sovétmenn gerðu at- hugasemdir við og settu fram skaðabóta- kröfur útaf eru allir frá sama fyrirtækinu K. Jónsson og Co. á Akur- eyri”, sagði Gylfi Þór Magnússon hjá Sölu- stofnun lagmetis. ,,Það voru tvö fyrir- tæki sem seldu Sovét- möniíúnum gaffalbita K. Jónsson & Co. og Sigló-síld og það var engin athugasemd gerð við vöru Sigló-sfldar”. Áöur en varan var send út, var hún prófuö hér heima. Framkvæmd var gerlaprófun og svo fór einnig fram skynmat (bragö- og lyktarskyn). Varan var talin 100% góö. Kvartanir Sovétmannanna byggjast eingöngu á skynmati og að sögn Gylfa geröu þeir at- hugasemd vegna vægrar lyktar. „Varan er vel hæf til mann- eldis og liklega mun hluti hennar veröa fluttur heim og reynt aö selja hana annars staöar”, sagöi Gylfi Þór Magnússon. —ATA Er billinn þinn ryóvarinn og hefur þú látió endurryóverja hann meó reglulegu milli- bili eóa hefur þú gerst sekur um hiróu- leysi og látió reka á reióanum ? Góó ryóvörn er ein besta og ódýrasta trygging sem hver bíleigandi getur haft til þess aóvióhalda góóu útliti og háu endursöluverói bílsins Þú ættir aó slá á þráóinn eóa koma og vió munum - aó sjálfsögu - veita þér allar þær upplýsingar sem þú óskar eftir varó- andi ryóvörnina og þá ábyrgó sem henni fyigir sprautaó inn i afturbretti sprautaó i gólf enginn staóur sleppur Tectyl tryggirgæóin ■■ ' ■■■'- ■■ ^ Ryóvarnarskálinn Sigtúni 5 — Simi 19400 — Pósthólf 220

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.