Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 18
22 Mánudagur 19. febrúar 1979 VISIR LlF QG LIST LIFOGLIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LlF OG LIST LÍF 06 UST ÞjóðleikhúsiO sýnir: Ef skynsemin blundar.. eftir Antonio Buero Vallejo. Þýöing: örnólfur Arnason. Leikmynd og búningar: Baltasar. Lýsing: Kristinn Daniels- son. Leikstjórn: Sveinn Einars- son. Aöalhlutverk : Róbert Arnfinnsson Kristbjörg Kjeld. Rúrik Ilaraldsson, llelgi Skúlason, Arnar Jónsson, Gunnar Eyjólfs- son Helga Bachmann. Á frumsýningu Þjóöleik- hússins 15. þ.m. var is- lenskum leikhússgestum i fyrsta sinn boöiö aö sjá eitt eiga reyndar fleiri eld i hjarta en listamenn einir og i ööru lagi þykir mér túlkun leikstjóra og leik- hóps slæva um of hinn póli- tiska og siöferöilega boö- skap. Seinni böggullinn sem skammrifinu fylgir er fremur tæknilegs eölis. Vitanlega væri fáránlegt aö leika um einn frægasta málara sögunnar án þess eitthvaö sæist af verkum hans. Þetta er leyst meö þvi að kasta myndum upp bakvegg sviösins, og þær standa sannarlega fyrir sinu. En þegar myndirnar eru þar komnar er náttúr- lega jafnfráleitt aö láta leikarana umgangast sviö- Ef skynsemin blundar..... „Róbert Arnfinnsson staöfestir hér aö I persónusköpun hefur hann meira vald en aðrir islenskir leikarar”, segir Heimir i leikdómi sinum. Viðfangsefnið er góðra gjalda vert....... En tveir bögglar fylgja skammrifi og verða dólítið stórir bitar í hóls í þessari sýningu iö eins og engar myndir af verkum Antonio Buero Vallejo spænsks leikskálds sem samkvæmt þvi sem segir i leikskrá hefur um nokkurt skeið veriö einn fremstur maöur á sinu sviöi á Spáni enda verk hans alla jafna bönnuö eða i þaö minnsta ritskoöuö harkalega.Þaösé meiraaö segja fyrst á siöustu árum sem þau njóti hylli á er- lendri grund. Vallejo velur sér aö viö- fangsefni brot úr lifi málarans fræga Don LEIKHÚS Heimir Pálsson skrif ar Francisco de Goya og sýnir okkur átakanlega mynd af honum i uppreisn gegn haröýðgi og kúgun. Þótt leikurinn gerist þannig fyr- ir margt löngu, er tilvisun- in til samtiöar höfundar augljós. Viðfangsefniö er góöra gjaldavertog veröur hvort tveggja i senn áleitið og dramatiskt. Jafnframt veröur umf jöllunin sérstæö og ætti aö veröa eftirminni- leg. En samt fylgja tveir bögglar skammrifi og veröa dálitiö stórir bitar i háls i þessari sýningu. Eins og mörgum er kunnugt var málarinn Goya heyrnalaus um langt skeið ævi sinnar. Þetta notar Vallejo til þess aö gera hann aö tákni hins einmana og striöandi listamanns. 1 heima- landi hans er þetta senni- lega nokkuö sniöug brella, þvi hún beinir athyglinni frá beinskeyttri pólitiskri ádeilu en að einmana- leikanum sem slikum: Hann kemur fram I þvi aö tala veröur fingramál eöa bendinga- við Goya, og til þess aö láta okkur áhorfendur, finna einsemd hans, heyrist ekki heldur hvaö aörir segja þegar Goya er viöstaddur. Þetta „stilbragö” gerir þaö að verkum, að mjög mikiö reynir á svipbrigöaleik — og jafnframt dregur þaö úr hraöa sýningarinnar. Þarna fannst mér leikurum bregöastboglistin, þótt þaö megi vel standa til bóta er sýningum fjölgar. Einnig dreg ég i efa aö rétt sé aö leggja svona mikla áherslu á einstæðingsskap lista- mannsins. 1 fyrsta lagi ef- ast ég um aö hann sé jafn- mikill og af er látiö, það ems og engar væru. Þaö gera þeir heldur ekki.langar stundir standa þeir og ræöa um myndirn- ar. En á sviöi Þjóöleikhúss- ins dregur það dilk á eftir sér: Leikari sem snýr baki við áhorfendum þarf meira en litinn raddstyrk til þess aö hljóö hans týnist ekki upp 1 gimaldiö. Og þaö er þetta sem gerist. Mér hefur oft þótt aöfinnsluvert á þessu sviöi hve illa getur heyrst til leikara. Tali þeir baksviös og frá áhorfend- um veröur mál þeirra i besta falli aö torskildu muldri. Og þaö er sama hvaö leikari hefur örugg svipbrigöi: A rasskinnum hans sjást þau ekki. Þaö tvennt virtist mér megingallar sýningarinnar og um leiö helsta orsök þess aö hún varö úr hófi þung og á köflum beinlínis þreytandi. Og þar fór illa, þvi þarna er margt gott á ferö. Um einstaka leikara er hægtaö vera fáorður. Þaö hljómar eins og léleg klisja að segja aö Róbert Arn- finnsson staöfesti hér aö i persónusköpun hefur hann meira vald en aðrir is- lenskir leikarar. Þaö er lika óþarft aö taka fram aö Kristbjörg Kjeld komist -mæta vel frá því aö sýna sálarkreppu ástkonunnar Leocadiu. Og þá eru taldir aöalleikararnir tveir. 1 hlutverki prestsins — og þar meö fulltrúa hinnar tvistlgandi kirkju — fannst mér Helgi Skúlason standa sig mun betur en oft áöur. Hann lék af smekkvisi og stillingu sem fór vel. Hins vegar þótti mér þeir Arnar Jónsson (Ferdinant VID og Gunnar Eyjólfsson (ráö- gjafi hans) eins og þeir væru ekki staddir i sama leikriti. Þaö skrifa ég á reikning beggja — auk leikstjórans. Mér þótti t.d. leikstill Arnars allt of llkur þvi sem hann beitti viö Þorleif Kortsson (Skolla- leikur), einkum raddbeit- ing. 1 Skollaleik átti hún vel við, þvi þar var leikið meö stilfærslum, en þarna kom persónan mér fjarska ein- kennilega fyrir sjónir: Ferdinant varö illmennsk- an holdi klædd, og maöur undraöist hvaö I ósköpun- um ráögjafihans þyrfti aö vera aö koma flugum I munn honum. Mér heföi fundist nær samkvæmt texta leikritsins aö snúa hlutverkum viö: Gunnar fór meö ráögjafann einsog sauömeinlausan lyga- hrapp. Þrátt fyrir þær aö- finnslur sem hérhafa verið settar á blaö, er engin ástæöa til annars en þakka Þjóðleikhúsi fyrir að hafa bætt nafninu Antonio Buero Vallejo I hóp þeirra höf- unda sem hafa fengið leik- rit sin sýnd á Islandi. HP E.s.: Mikið heföi veriö gaman ef Goya heföi veriö staddur á sviöi Þjóðleik- hússins frumsýningar- kvöldiö. Ég heföi viljaö sjá myndina sem hann heföi málaö af áhorfendum! HP Allt fró frímerkj- um til vélsleða Listiðn heldur sýningu Norrœna húsinu á íslenskri hönnun Félagið Listiön opnaöi fyrir helgina sýningu i Nor- ræna húsinu i tilefni af fimm ára afmæli félagsins. Sýningin nú er hin sjö- unda sem félagiö stendur fyrir og getur þar aö lita nýja hluti og eldri sem fé- lagar i Listibn hafa hannað eöa gert. Er þar aö finna mikið af húsgögnum, silf- urmunum og ennfremur is- lenskar ullarvörur. Þá er grafisk sýning á frimerkj- um og merkingum fyrir- tækja og hvernig þær eru notaðar. Einnig er á sýn- ingunni arkitektúr eftir Is- lenska arkitekta. - Þá er sýndur islenskur vélsleöi sem Ágúst Hálf- dánarson véltæknifræöing- ur hefur hannaö. Aö sögn Gunnars Snæland, er að- stoöaöi viö hönnunina, á hessi vélsleöi að henta einkar vel viö islenskar aö- stæöur og er nú þegar búiö aö framleiða þrjá. Taldi hann aö sleðinn væri vel samkeppnisfær viö erlenda sleöa bæöi hvaö snerti verö og gæöi. Aö félaginu Listiðn standa hönnuöir og listiön- aðarmenn I hinum ýmsu Gaf Kjarvalsmálverk Jörgen B. Strand aöal- ræöismaöur i Kaup- mannahöfn, hefur nýlega gefiö til tslands málverk eftir Jóhannes S. Kjarval, málaö áriö 1949. Málverkiö er úr Gálga- hrauni og ber heitiö „Margtbýr I steininum”. Þaö var á sýningu þeirri sem danska mennta- Hliðarhopp í Háskólabíói Mánudagsmynd Há- skólabiós er aö þessu sinni franska myndin Hliðarhopp og er Claude Chabrol leikstjóri. Chabrol er i flokki frumherja frönsku „ný- bylgjunnar” ásamt Tr uffa ut, G oda rd Rohmer ogRivette. Þess- ir leikstjórar eiga það sameiginlegt að hafa starfaö við franska kvik- myndaritiö Cahiers du Cinema meö góöum árangri. Allir eru þeir aldir upp með annan fótinn i kvik- myndahúsum. Góð frammistaöa þeirra I kvikmyndagerð byggist á fræöilegum athugunum þeirra á uppbyggingu kvikmynda. auk þeirrar reynslu sem þeir öðluðust meö þvi að skoða myndir og sjá þannig handbragö annarra leikstjóra. Eftir þvi sem árin liöu þróaöist siöan still þeirra i mis- munandi áttir. Þessar upplýsingar eru úr fréttatiikynningu Há- skólabiós um myndina Hliöarhopp. Þar segir ennfremur að áður hafi margar myndir Chabrols verið sýndar þar. Þar á meðal megi nefna Vin- konurnar, Ótrú eiginkona, Dýrið skal ekki deyja, Slátrarinn og Blóöugt brúðkaup. Hliðarhopp er frá árinu 1975. Eiginkona Chabrols Stephane Audran, er i aðalhlut verki ásamt Bruce Dern. Auk þess kemur fram I myndinni fjöldi úrvals leikara. Myndin fjallar um hjónaband bandarisks rithöfundar og franskrar stúlku af heföarættum. Þótt þau hafi hist i New York ákveða þau aö stofna heimili i Paris. Eiginkonan ýtir óspart undir ritstörf eigin- mannsins og uppskeran veröur hver metsölubókin á fætur annarri. En hjónabandiö og sam- komulagið er ekki eins heilsteypt og það litur út á yfirborðinu... —sj islenski vélsleöinn, Snjólfur 644 á sýningu Listiðnaöar. Viö hann stendur Gunnar Snæland.en hann var ráögefandi hönnuöur, en aö ööru leyti var sleöinn hannaöur af Ágústi Hálfdánarsyni. —Ljósm. G.V.A. greinum nytjalista og er -hlutverk félagsins aö kynna Islenskan listiðnaö, iönhönnun og hibýlamennt. I þvi skyni stendur félagið aö kynningum sem þessari tíl að stuöla aö betra list- matí og betri framleiöslu- háttum i iðnaöi. Formaður félagsins er Stefán Snæ- björnsson innanhússarki- tekt. Sýningin I Norrama hús- inu verður opin daglega til 26. febrúar á venjulegum sýningartima. —HR málaráöuneytiö efndi til I Charlottenborgarhöll í tilefni af áttræöisafmæli listamannsins. Málverkiö er 102 sm hátt og 130 sm breitt. Málverkiö sendi Strand forsætisráöherra og hefur þaö nú veriö hengt upp í forsætisráöuneytinu, aö ósk gefandans. „Margt býr i steininum” eftir Jóhannes S. Kjarval, er nú I eigu tslendinga. LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG UST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.