Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 23
27 » vism Mánudagur 19. febrúar 1979 © um þátt fyrir unglinga. Efni m.a.: Leynigesturinn, fimm á toppnum, lesið úr bréfum til þáttarins o ,fl. 21.55 Píanóleikur. 22.10 Dómsmál, 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.55 Leiklistarþáttur. 23.10 Nútímatónlist: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. febrúar 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Komdu aftur, Sheba min Leikrit eftir William Inge, búift til sjónvarpsflutnings af Sir Laurence Olivier. Leikstjóri Silvio Narizzano. Aöalhlutverk, Carrie Fisher, Patience Collier og Nicholas Campbell.Leikritiö er um miöaldra hjón. MaÖurinn er drykkfelldur, en reynir þó að bæta ráö sitt. Konan er hirðulaus og værukær og saknar æsku sinnar. Einnig kemur viö sögu ung súlka, sem leigir hjá hjónunum. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Kvikmynd gerö eftir sama leikriti, var sýnd i Sjónvarpi haustiö 1975. 22.40 Sjónhending Umsjónarmaöur Bogi Agústsson. 23.00 Dagskrárlok. Útvarp kl. 14.25 á morgun: Stungið á kýlum heilbrigðismála „1 þættinum er spurt m.a. hvort hægt sé aft beita heilsu- hagfræftinni til þess aft girfta fyrir happa- og glappa- aftferft- ina, sem notuft hefur verift I heil- brigftismálum hingaft til, þar sem hreppapólitik hefur ráftift mestu um, hver hefur byggt stærstu heilsugæslustöftina, burt séft frá þvi hvort viftkom- andi héraft hefur nokkra þörf fyrir hana”, sagfti Gfsli Helga- son, sem ásamt Andreu Þórftar- dóttur tekur saman útvarps- þáttinn „Heilsu-hagfræfti”. „Þessi þáttur er unninn út frá ráöstefnu, sem haldin var um heilsu-hagfræöi f málmánuöi i fyrra i Norræna húsinu, en fyrir þessari ráöstefnu gekkst Félag forstööumanna á sjúkrahúsum. Þar var tekiö fyrir m.a. hvafta þjónustu læknar ættu aö veita og hverjir ættu aö ákveöa þaö. Þaö voru panelumræöur um þetta mál, þar sem Jónas Haralz var umræöustjóri. Mörg athyglisverö stjónarmiö komu fram og umræöur lentu reyndar út I hvernig heilbrigðiskerfiö væri skipulagt og hvort þar mætti ekki eitthvaö fara betur. Viö fengum f þáttinn Daviö Á. Gunnarsson aöstoöarfram- kvæmdastjóra rikisspítalanna, Olaf Orn Arnarson, yfirlækni á Landakoti og Hauk Heiöar Ingólfsson til þess aö ræöa þessi mál viö okkur. Þeir fjalla vitt og breitt um efnift og koma m.a. inn á þá aö- stööu, sem læknum er sköpuö og málefni heilsugæslustööva. Þetta eru býsna fróölegar um- ræöur.” —ÞF Andrea Þórftardóttir og GIsli Helgason sjá um útvarpsþáttinn „Heilsu-hagfræði” sem er á dagskrá kl. 14.25 á morgun. I Laurence Olivier leikur Doc sem er alkóhólisti I leikriti William Inge „Komdu aftur Sheba min” sem sýnt er I sjónvarpi I kvöld. Sjónvarp kl. 21.00: Ömurleg sambúð „Þetta er ákaflega frægt ieik- rit og leikararnir, sem leika i þvi eru einhverjir bestu skap- gerftarleikarar, sem hugsast getur, en það eru þau Sir Laur- ence Olivier og Joanne Wood- ward,” sagfti Rannveig Tryggvadóttir, þýftandi um sjónvarpsleikritift „Komdu aftur, Sheba min”. „Þetta er eitt af þeim leikrit- um, sem Sir Laurence Olivier hefur valiö til flutnings I sjón- varpi og sum hver hafa verið sýnd I sjónvarpinu hér. Leikritið fjallar um persónur I hjónabandi, þar sem hjónin eiga ekki andlega samleiö og hafa aldrei átt. Maöurinn er fyrrverandi alkóhólisti og er aö reyna aö hafa sig upp úr áfengisneysl- unni. Leikritiö gerist á stuttum tima og byrjar þegar hann er búinn aö vera nær dr I bindindi. Ahorfendur fá innsýn i samlif þessara hjóna og hvernig llfiö hefur leikiö þau. Þau eru m jög ólik og óskyldar sálir og þaö er heldur ömurleg mynd sem dregin er upp af sambúö þeirra. Konan er elskuleg mann- eskja, en hún hefur verið bæld svo, sem einstaklingur og per- sónuleiki, bæöi af föður slnum og svo eftir aö þau hjónin misstu einkabarn sitt fékk hún ekki aö fara út aö vinna, aö hún hefur ekki á nokkurn hátt þroskast né öölast viösýni. Sjóndeildarhringur hennar er enginn og hún lifir í endurminn- ingum og draumum m.a. um hundinn Sheba, sem hvarf fyrir mörgum árum og leikritiö dreg- ur nafn af.” —ÞF (Smáauglýsingar — sími 86611 J Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum og stigagöngum. Föst verötilboö. Vanirog vandvirkir menn. Uppl. I simum 22668 og 22895. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Sími 32118. Björgvin Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn I heimahúsum og stofnunum, meö gufuþrýstingi og stööluöum teppahreinsiefnum sem tosa ó- hreinindin úr þráöunum án þess aö skadda þá. Þurrkum einnig upp vatn úr teppum ofl. t.d. af völdum leka. Leggjum nú eins og ávallt áöur áherslu á vandaöa vinnu. Uppl. i síma 50678, Teppa- og húsgagnahreinsun, Hafnar- firöi. Dýrahald_________________ Skrautfiskar — vatnagróftur. Viö ræktum úrvals skrautfiska og vatnagróður. Eigum m.a. Wag- tail-Lyre, Sverödrager, hálh svarta Guppy og vatnagróöur fyrir stór og litil búr. Opiö frá 10-22. Hringbraut 51, Hafnarfiröi. Simi 53835. Páfagaukur, Páfagaukur til sölu ásamt búri. Uppl. I síma 53004. Þjónusta & Er stiflaft? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum, baökerum og niöurföllum. Hreinsa og ikola út niöurföll i bllplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbll meö háþrýstitækjum, loftþrýstitæki rafmagnssnigla. o.fl. Vanir menn. Valur Helgason slmi 43501. Hvaft kostar að sprauta ekki? Oft nýjan bll strax næsta vor. Gamall blll dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörö vetrar- veöur aðeins ef hann er vel lakk- aöur. Hjá okkur slípa blleigendur sjálfir og sprauta eöa fá fast verötilboö. Kannaöu kostnaöinn og ávinninginn. Komiö i Brautar- holt 24 eða hringiö I síma 19360 (á kvöldin I slma 12667). Opið alla daga kl. 9-19. Bllaaöstoö h/f. Hraðmyndir — Passamyndir. Litmyndir og svart-hvltt I vega- bréf, ökusklrteini, nafnsklrteini og ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraömyndir, Hverfisgötu 59, slmi 25016. Sprunguviögerftir, þéttum sprungur 1 steyptum veggjum, Tökum aö okkur allt múr- og tréverk, leigjum körfúbll meö 11 metra lyftihæö. Uppl. I sima 51715. Fyrir ferminguna. Þiö sem ætlið aö láta mála fyrir ferminguna hafiö samband viö mig sem fyrst. Einar Kristjáns- son, málarameistari símar 21024 og 42523._____________________ Trjáklippingar. Fróöi B. Pálsson, slmi 20875 og Páll Fróöason, sími 72619. Snjósólar efta mannbroddar geta foröaö yöur fra beinbroti. Get einnig skotiö bildekkjanögl- um Iskóogstigvél. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háa- leitisbraut 68. Bólstrun. Klæðum og bólstrum húsgögn. Gerum föst verötilboö, ef óskaö er. Húsgagnakjör, slmi 18580. Múrverk — Flisaiagnir Tökum aö okkur múrverk, fllsa- lagnir, mú-rviögeröir á steypum, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Vélritun. Tek aö mér allskonar vélritun, góð málakunnátta. Simi 34065. Kaupi öll Islensk frimerki ónotuö og notuð, hæsta veröiRic- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Slmar 84424 og 25506. Dana af islenskum ættum langar aö komast I samband viö einhvern sem vildi senda honum notuð frimerki gegn góöri greiöslu. Stefan Gudjohnsen, Limfjordsvej 8, 7680 Thyborö, Danmark. [Kennsla Kenni ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, þýsku, sænsku og fl. Talmál bréfaskriftir og þýöingar. Bý undir dvöl er- lendis og les meö skólafólki. Auö- skilin hraöritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson slmi 20338. JPÍL Atvinnaíboðf 1 Stýrimann og annan vélstjóra vantar á 90 tonna neta- bát frá Vestmannaeyjum, strax. Uppl. í símum 98-2308 og 98-1874. Kona óskast til aö búa hjá og annast um eldri konu sem ekki vill búa ein. Uppl. á kvöldin I slma 84758. t Atvinna óskast 18 ára stúika óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. 1 síma 34520. 21 árs stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Er vön afgreiöslu og teiknivinnu. Hef bil til umráöa. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 10157 eöa 41762. Vantar þig vinnu?ÞvI þá ekki aö reyna smáauglýsingu I VIsi? . Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annáö, sem máli skiptir. Og ekki er vlst, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vlsir, auglýsingadeild, Slöumúla 8, slmi 86611. (Húsn«ð88boói Til leigu einstaklingslbúö. 2 herbergij eldhús, baö og svalir. Tilboö meö upplýsingum merkt „algjör reglusemi 23985” sendist augl. deild VIsis fyrir fimmtudags- kvöld. Til leigu nú þegar I miöborginni 1 herb., eldhús og baö. Tilboö sendist augl. deild Vísis merkt „G.H. 23949”. Til leigu I 6-9 mán. 3herb. Ibúö I miöbænum. Þvotta- vél og fleira fylgir. Tilboö merkt „L 23954” sendist VIsi fyrir 22/2. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Vísis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningagerö. Skýrt samningsform, auövelt í útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Slöumúla 8, slmi 86611. • >7ns Húsnæóióskast 18 ara stúlka óskar eftir herbergi, sen næst menntaskólanum viö Hamrahllö. Uppl. I slma 21028 eftir kl. 20. tbúft óskast. Tveir rólegri eldri menn I heimili. Arsfyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl i slma 34727 og 80434. Bflskúr efta litift iftnaftarhúsnæfti óskast á leigu fýrir tréiönaft. Simi 76484. Bflskúr óskast á leigu. Helst I Breiöholti eöa Kópavogi, ekki skilyröi. Uppl. I slma 74109. Róleg eldri hjón óska eftir 2ja herbergja Ibúð á leigu, helst i Heimahverfi eöa Há- teigshverfi eöa þar sem næst.Uppl. i sima 37811. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar. Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla-Æfingatimar Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Kennslu- timar eftir samkomulagi, nýir nemendur geta byrjað strax. Friörik A. Þorsteinsson, simi 86109. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 76758 og 35686. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvoeöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendurgetabyrjað strax. Læriðþar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. Ökukennsla — æfingatlmar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Þorlákur Guðgeirsson, simi 35180. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaöstrax. Greiöslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Slmi 72493. ökukennsla — Æfingatfmar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Toyota Cressida árg. ’79. Siguröur Þormar ökukennari. Símar 21412,15122, 11529 og 71895. 'Ókukennsla — Æfingatimar 1'"’ Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.