Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 22
26 Mánudagur 19. febrúar 1979 VÍSIR í þættinum „Dómsmál” i útvarpi i kvöld veröur fjallaö um mál sem atvinnuljósmyndari höföaöi vegna greiðslu fyrir birtingarrétt mynda sinna. Útvarp kl. 22.10: Ljósmyndari höfðar mól „1 þættinum I kvöld veröur fjallaö um mái sem spannst út af svoköliuöum birtingarrétti”, sagði Björn Helgason, hæsta- réttarritari umefni útvarpsþátt- arins „Dómsmái”: Haldin var sýning i Lenin- grad og þar voru sýndir ýmsir munir úr Þjóöminjasafninu, gamlar myndir og gripir og einnig voru fengnar nútlma- myndir frá atvinnuljósmyndara hér I borg. Myndirnar voru valdar úr ljósmyndasafni hans og stækk- aðar. Siöan sendi nann reikning til Þjóöminjasafnsins fyrir efni og vinnu viö þetta og auk þess reikning fyrir rétt til að birta þessar myndir á sýningu, þ.e. nokkurs konar höfundarrétt. Þetta vildi Þjóöminjasafniö ekki borga en taldi sig eiga myndirnar og neitaöi aö borga birtingarréttarkröfu, en efni og vinna var borguð. Atvinnuljósmyndarinn lagði siöan þetta mál fyrir dómstól- ana. Þessi sýning I Leningrad var haldin 1974 og þetta mál allt er mjög sérstakt i dómsmálasög- unni. Niöurstööur málsins I undir- rétti og hæstarétti uröu ekki hinar sömu.” —ÞF Utvarp kl. 11.10 á morgun Hvað er Siglinga- mála- stofnun ríkisins? „í þættinum veröur fjailaö um starfsemi Siglingamála- stofnunar rikisins og rætt verö- ur viö Hjálmar K. Báröarson siglingamálastjóra,” sagöi Jón- as Haraldsson, lögfræöingur hjá Landsambandi islenskra út- vegsmanna, umsjónarmaður þáttarins „Sjávarútvegur og sigiingar” sem fluttur veröur kl. 11.1Q á morgun. „Siglingamálastofnunin verð- ur kynnt, sagt veröur frá verk- efnum stofnunarinnar og allri starfsemi. Þá veröur komiö inn á einstök mál og liklegast verö- ur fjallaö um gagnrýni sem komið hefur fram á stofnunina og önnur atriði sem siglinga- málastjóri vill ef til vill leggja áherslu á. Mjög líklegt er aö komiö veröi inn á nýjar reglugeröir um að- búnaö fiskiskipa og farskipa, sem hafa verið til umræöu I nefndum.” __ Mánudagiir I9.febrúar 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsið oghafiö” eftir Jóhann Bojer 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: Litli Kláus og Stóri Kláus”, fyrri hluti Thorsten Fredlander samdi upp úr ævintýri eftir H.C. Andersen. (Aöur útv. 1962) Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur: Stóri Kláus/Valdemar Helgason. Litli Kláus/Bessi Bjarnason. Djákninn/Arni Tryggvason. Anna kona Stóra Kláusar/Helga Valtýsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Daglegt mál, Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finnbogason bóndi á Lágafelli I Landeyjum tal- ar. 20.00 Lög ungafólksins.Asta E. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tiunda tfmanum Guömundur Arni Stefáns- son og Hjálmar Arnason s já (Smáauglýsingar — simi 86611 j Til sölu Til sölu baðskápar úr viði meö speglum. Uppl. i sima 26507. Til sölu vegna flutnings, barnakarfa með dýnuog hvituklæði. Eldhúsborð á stálfótum, vel með fariö. 2ja sæta raðsófi, án arma og sambyggð Crown Corder segulband og magnari, ásamt 2 hátölurum, þarfnast viðgerðar. Siera isskáp- ur með 53 lítra frystihólfi, 1.50 á hæð. Tækifærisverð. Simi 76930 eftir kl. 7. Til sölu notuð hreinlætistæki á kr. 15 þús. Einnig ollumálverk 110x70 á 120 þús, kr. Uppl. i sima 84229. Til sölu baðskápur úr viði með speglum. Einnig svefobekkur. Uppl i' áima 26507. Til sölu notuð eldhúsinnrétting. Uppl. I sima 81608. Til sölu nýyfirfarinn gufu-pylsupottur. Uppl. i si'ma 14745 og 72670 e.kl. 7. Til sölu Tvibreið hákoja með hillum og skrifboröi og fleiru. Uppl. I sima 25854* Bókhaldsvél Nýyfirfarin ADDO bókhaldsvél, meö sjálfvirkum spjaldinnleggj- ara er til sölu. Uppl. i sima 24140 kl. 9-17 virka daga. Miðstöövarketill tilsölu 6-7ferm Selst ódýrt.Uppl. I sima 43567 Til sölu Ski-doo vélsleði, dtinn 800 milur Gott verö gegn staögreiðslu ef samið er strax. Uppl. I sima 91-72702. Hestakerra Hestak.erra til sölu, úrúrvalsefni, hún er mjög létt og meöfærileg. botn 125x247 cm, tekur 1-2 hesta. Uppl. i sima 41731 á kvöldin. Hvaöþarftuaö selja?Hvaö ætl- arðu að kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing I VIsi er leiðin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö sjálf/ur). Visir, SIÖumúla_8, simi 86611. Óskast keypt Trésmlöavél Óska eftir að kaupa sög í boröi. Uppl. i simum 54583 og 40026. Vil kaupa notaða overlock saumavél. Helst Toyota.Uppl. i sima 73511 1 dag og næstu daga. Kaupi magn af iopapeysum, stórum, helst dökka liti. Uppl. i sima 10907 á kvöldin. Skiði óskast 120-130 cm, með öryggisbinding- um. A sama staö til sölu Fiat 127 árg. ’74. Þarfnast smá-viðgeröar. Simi 73722. Poppkornsvél Poppkornsvél óskast þarf að vera i góðu ástandi. Uppl. i sima 99-5881. Húsgögn Til gjafa. Skatthol, innskotsborð, ruggu- stólar, hornhillur, blómasúlur, roccoco og barockstólar. Borö fyrir útsaum, lampar, myndir og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Laugaveg 134, simi 16541. Til sölu hjónarúm, notaö. Einnig 2ja hellna rafmagnsplata. Sími 71946 eftir kl. 17. Til sölu boröstofusett úr tekki, borðjstólar og skenkur, mjög vel meö farið. Uppl. i slma 82621 i dag. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu.Hagkvæmt verö. Sendum út á land. Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407. Bólstrun. Klæöum og bólstrum húsgögn. Gerum föst verðtilboö, ef óskaö er. Húsgagnakjör, simi 18580. Tiskan er að láta okkur gera gömlu húsgögnin sem ný meö okkar fallegu áklæöum. Ath. greiösluskilmálana. Ashús- gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði simi 50564. Bólstrun Bólstrum og klæöum húsgögn. Eieum ávallt fvrirliggjandi roccocóstóla og sessolona (Chaise Lounge) sérlega fallega'. Bólstr- un, Skúlagötu 63, simi 25888, heimasimi 38707. Hljómtæki ÚDÖ Mt «« Frábært tilboð 3 mismunandi hljómplötur, kas- ettur eða 8 rása spólur á aöeins 4.000.- kr. Islenskt efni. Geim- steinn, Skólavegi 12, Keflavik. simi 92-2717. Bilaeigendur, gerið kjarakaup, seljum nokkur Blaupunkt biltæki á sérstöku kjaraveröi kr. 25. þús. tækin eru meö lang- og miöbylgju. Gunnar Asgeirsson, Suöurlandsbraut 16. simi 91-35200 * rn Hljóófæri Pianó. Notað pianó óskast Uppl. i sima 73059. Teppi Til sölu 12,5 ferm. af nýlegu ullarrýja- teppi. Litur ljós. Einnig sima- bekkur. Uppl. i sima 43064. Gólfteppin fást "hjá oKkur/ C ' Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. /H=-r. ^ Hjól-vagnar Silver Cross barnavagn til sölu. Nýr og ó- notaöur. Uppl. eftir kl. 7 I sima 76132. Suzuki AC 50 árg. ’77 til sölu, vel meö farin. Uppl. i síma 94-1162 kl. 18-21. Verslun Reykjarplpur, reykjarplpur Tóbaksverslunin Þöll Veltusundi 3. Simi 10775. SIMPLICITY fatasniö Húsmæöur saumiö sjálfar og spariö. SIMPLICITY fatasnið, rennilásar, tvinni o.fl. HUS- QUARNA saumavélar. Gunnar Asgeirsson hf, Suður- landsbraut 16, simi 91-352 00. Alnabær, Keflavík. Verksmiðjuútsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acryibútar, lopabútar og lopaupprak. Nýkomið bolir, skyrtur, buxur, jakkar, úlpur, náttföt og hand- prjónagarn. Les-prjón Skeifunni 6, simi 85611 opið frá kl. 1-6. Vetrarvörur Sklöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Eigumnúódýr barnaskiöi. Einnig stafi og skiöasett meö öryggis- bindingum. Tökum einnig I um- boðssölu allar geröir af skiöum, skóm og skautum. Opiö 10-6,og 10-4 laugardaga. Fatnaóur Grease buxur og vesti úr atlassilki, glæsilegir jakkar, pils, buxur og vesti úr tweed ullarefnum, tilvaliö á fermingarstúlkur. Gott verö, póstsendum. Uppl. i síma 28442 fi » sbl Barnagæsla Get tekið börn fyrir hádegi, til kl. 2 Er á Lang- holtsvegi. Uppl. I sima 39253 eftir kl. 7 á kvöldin. Tek börn I gæslu 1/2 eöa allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i síma 76198. Stelpa óskast til vors til aðgæta 11/2 árs gamals barns i 2-3 tima á dag I Laugarnes- hverfi. Uppl i sima 39018. Óska eftir góöri konu til aö gæta 8 mán. gamals barns frá kl. 1-6 virka daga. Uppl. i sima 35982. Fyrir ungbörn Óska eftir aö kaupa barnarúm og göngugrind. Uppl. i síma 31034. Tapaó - fundið 9 þ.m. tapaðist rússnesk skinnhúfa. Húfan er svört að lit, rríeð húfumerki rúss- neska hersins, sem er rauð stjarna með hamri og sigð. A sama stað óskast til kaups lítill frystiskápur. Uppl. i sima 84318 eftir kl. 18 á kvöldin. Ljósmyndun Hraðmyndir — Passamyndir Litmyndir og svart-hvltt i vega- bréf, ökuskirteini nafnskirteini og ýmis fleiri skirteini. Tflbúnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraðmyndir, Hverfisgötu 59, simi 25016. Til bygging Óska eftir uppistöðuefni. Vantar 100 stk. járnuppistöður. 2x4 — lengd ca 3 m. Uppl. i sima 42787 og 52980. V ‘' Hreingerningar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og.húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum við- fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.