Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 7
Þegar hús eru byggð, er mikilvægt aö einangra þau vei. Einangrið húsin Hermann Jónsson, Bleikar- gróf 5, hringdi og hafði tillögu fram að færa varðandi sparnað á olíu. Sagðist hann leggja til að meira verði vandað til einangr- unar húsa og styrkja þá jafnvel fólk er notaöíst við oliukyndingu til að bæta einangrun húsa sinna. Hermann sagðist hafa gert þetta 1 sumar hjá sjálfum sér og hefði hann sparað 19 tonn af — og sparið þannig olíu! heitu vatni á tveggja mánaða timabili. Taldi hann að það yrði þjóðarsparnaður að hjálpa fólki til að einangra hús sin betur og spara þannig stöðugt hækkandi oliukostnaö. Stundin okkar eina ferðina enn: MEIRA FJÖR! Hvað á þetta að ganga lengi með Stundina okkar? Margir hafa skrifað i blöðin ogkvartað undan lélegu barna- efni i þættinum. En þó einkenni- legt megi virðast, gerist ekkert. Það er sýnilega tekiö litið tillit til skoðana almennings i land- inu. Ég vil skora á þá sem standa að baki þessum barna- timum (ef hægt er að kalla þá þvi nafni) að lagfæra þetta i snarheitum. Ég er sjálf með fjögur börn á aldrinum 2 1/2 til 11 ára. Þau eru að mestu hætt að horfa á Stundina okkar ensetjast aftur á móti við sjónvarþið á mið- vikudögum kl. 18, þvi að þá er miklu betra efni. É g er þess fullviss, að ég mæli fyrir hönd margra for- eldra hér um slóðir og enda þetta pár með þvi aö segja eins ogbörnin: „Meira fjör”. Steinunn Geirsdóttir Revkholti. Ekki vantar fjörið hér. r ~ RAFRITVÉLIN MONICA Þetta er nýja rafdrifna ritvélin frá Olympia sem sökum nýrrar tækni er nú fáanleg ótrúlega fyrirferðalítil, ódýr og í þremur mismunandi litum. Hálft stafabil, 44 lyklar, 3 blek bandsstillingar q.fl. sem aóeins er á stærri , gerðum ritvéla. Bestu bílakaupin POISKI FIAT FIAT 125p Verð aðeins kr. 2.130 þús. m/ryðvörn Innifalið í verði e.m.a. ■ Hámarkshraöi 135 km ■ Benslneyðsla um 10 litrar ■ per 100 km ■ Kraftbremsur með ■ diskum á öllum hjólum ■ Radialdekk ■ Tvöföld framljós með stillingu ■ Læst bensinlok ■ Bakkljós ■ Rautt ljós I öllum hurðum ■ Teppalagður lLoftræstikerfi ■ öryggisgler ■ 2ja hraða miöstöö ■ 2ja hraöa rúðuþurrkur ■ Rafmagnsrúöusprauta ■ Hanskahólf og hilla ■ Kveikjari ■ Litaöur baksýnisspegill ■ Verkfærataska ■ Gljábrennt lakk ■ Ljós I farangursgreymslu ■ 2ja hólfa karborator ■ Synkromeseraöur gírkassi ■ Hituð afturrúöa ■ Hallanleg sætisbök ■ Höfuðpúöar í FÍAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI DAVÍÐ S/GUfíÐSSON hf. SÍÐUMULA 35. SÍMI 85855 1 LITSJOIMVARPSTÆKI SJONVARPSBUDIN BORGARTÚNI 18 REYKJAVIK SIMI 27099 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG Klapparstíg 29 - Simi 13010 Rokarastofan Klapparstíg simi 12725 Fullkomin viógerða- og varahlutaþjónusta. Olympia Intemational KJARAIM HF skrifstofuvélar & verkstæöi — Tryggvagötu 8, sími 24140 ITT VESTUR-ÞÝSKU LITSJÓNVARPSTÆKIN Bræóraborgarstíg1-Simi 20080- (Gengiö inn frá Vesturgötu) \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.