Vísir - 19.02.1979, Page 25

Vísir - 19.02.1979, Page 25
29 VÍSIR Mánudagur 19. febrúar 1979 Sandgerðisránið: „Enim engu nœr en í upphafi" segir lögreglan í Keflavík, sem þó hefur ekki leitað aðstoðar Rannsóknarlögreglu ríkisins „Skipakaup ekki leyfð nema til endurnýjunar" — segir fjármálaráðherra „Fiskiskipaf loti okkar er nægilega stór til þess að anna þvi hlutverki sem hann á aO vinna”, sagOi Tómas Arnason fjármálaráöherra á fundi meö blaöamönnum i gær. t fjárfestingar- og lánsfjár- áætlun rikisstjórnarinnar er gertráöfyrir aö dregiö veröi úr skipakaupum. Fyrir rikisstjórninni liggja nú allmargar beiönir um skipa- kaup erlendis frá. „Þaö er ekki búið að taka endanlega afstöðu til þeirra ennþá. Það verða eng- in skipakaup leyfð nema til eðli- legrar endurnýjunar eöa skip- unum sé ætlað að nýta þá stofna, sem vannýttir eru i dag”, sagði Tómas. Það kom fram á fundinum að i lánsfjáráætluninni veröur lánað til þriggja togarakaupa þar á meðal til togaranna tveggja frá Portúgal , sem rlk- issjóður keypti vegna viðskipta- hagsmuna okkar I Portúgal. Þar á móti veröa seldir úr landi togarar fýrir 800 milljónir. — KS ,,Við erum engu nær en i upp- hafi”, sagöi óskar Þórmunds- son, rannsóknarlögreglumaður i Kefiavik, i samtali viö Visi, um rannsókn á póstráninu sem framiö var I Sandgeröi fyrir hálfum mánuöi. Óskarsagðinokkra hafa verið yfirheyrða vegna þessa máls, en enn lægi engin játning fyrir. „Viðvinnum auðvitað áfram að þessumáli. Viö höfum ekki leit- aö eftir þvi að Rannsóknarlög- regla rikisins tæki við málinu. En við fórum fram á það i upp- hafi að á þeirra vegum væru kannaðir hugsanlegir aöilar utan okkar umdæmis.” Hálfur mánuður er nú liðinn frá því póstránið var framið i Sandgerði. — EA Vilja setja skorður við skoðanakönnunum Fó ríkis- fjölmiðlar einkarétf? ,,Það sem fyrir okkur vakir með þessu cr aö settar veröi regl- ur um framkvæmd skoðanakann- ana, þannig aö tryggt sé aö þær séu vísindalega unnar,” sagöi Páll Pétursson, alþingismaöur, I samtali viö VIsi. Pál er einn þriggja flutnings- manna þingsályktunartillögu um setningu laga um almennar s koð anak an nan ir. „Við óttumst að það sé mögu- leiki á að misnota skoöanakann- anir og viljum tryggja að þeim sé hægt að treysta,” sagði Páll. „Með þessu erum við ekki að am- ast viö skoðanakönnunum, heldur þvert á móti að hefja þær til vegs.” Páll sagði að ekki heföu enn verið mótaðar tillögur um það hvernig þetta yrði i framkvæmd, en sumum hefði dottiö i hug að heppilegast væri að rikisfjölmiðl- ar heföu einkarétt á gerö skoð- anakannana. Sjálfur kvaöst hann þvi ekki fylgjandi ogkæmu ýmsir aðrir aðilar til greina. —SJ Yfirflotaforingi NATO til íslands Harry T. Train, aömiráli, yfirf lotaforingi Atlantshafs- herstjórnar NATO, er væntan- iegur i opinbera heimsókn til isiands I byrjun mars. Hann mun dvelja hér á landi I einn sólarhring. —JM Froðslu- og leiðbeiningorstöð í Ráðgefandi þjónusta fyrir: ; Alkóhólista, 'í aðstandendur alkóhólista ? og vinnuveitendur alkóhólista. 1 SAMTÚK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁUO í Fræðslu- og lciöbriningarstöð 5 Lagmúla 9, simi 82399. ÍA\V\\V\\\\\V\\\V VWWWN \\w\v” ara FRJÁLS VERSLUN er 40 ára. Sem eina íslenska vióskiptablaóió hefur þaó staóió af sér stormaog stórsjóa lióinna áratuga og á síóum þess endur- speglast baráttan fyrir frjálsri verslun - sigrar og skúrir. FRJALS VERSLUN er fyrir viðskiptamenn I föstum þáttum blaósins fjallarFRJÁLS VERSL- UN um vióskipti og athafnalif hérlendis og erlend- is. í sérstökum ”stjómunarþætti”eru kynntar marg - víslegar hugmyndir, eraukió geta afköst og auð- veldaó eftirlit. Sérblöðin um vióskiptalönd fslendinga hafa vakió veróskuldaða athygli. Byggóir landsins eru sóttar heim reglulega og af- raksturinn fluttur lesendum i máli og myndum.Sagt er frá fyrirtækjum, framleióslu og þjónustustarfi þeirra. Birtar eru fjöldi auglýsinga sem eru hagnýtar stjórnendum fyrirtækja og auka þekkingu þeirra á tækninýjungum. Áskriftarsímar 82300 og 82302

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.