Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 21
1 og 10 eru aö framan i f lestum amerískum btlum. 4, að aftan í Volvo 343 t.d. 8/ að framan í mörgum sendibílum og nær öllum vöru- bílum. 9, að aftan í nær öllum amerískum bílum, f lestum bresk- um og mörgum fleiri, heill öxull, breiðfjaðrir. 12, að framan í öilum VW-bjöllum fram til ca. 1970. Þekkir þú f jöðrunina í bílnum þínum? ur sér til rúms hefur þá tvo megin. kosti að vera einstaklega einföld (og því ódýr) og hún er þannig byggð aö átakspunkturinn kemur mjög nærrihjólinu, en þaö skapar aukinn stööugleika. Demparar. Hingaðtil hef ég litiB minnst á dempara aö ööru leyti en þvi aö þeir eru mjög vanmetn- ir af Islenskum ökumönnum. Dempararláta litiö yfir sér oftast nær, þeir eru hvorki stórir né þungir og sáraeinfaldir, en þeir draga skilin á milli þess hvort bíll telst góöur eöa lífshættulegur. Ef demparar væru alls ekki til staðar í bílum myndu þeir vera eins og hoppandi kengúruhjörö, ein smá-bunga á veginum myndi valda þvl aö þeir ýmist legðust á kviðinn eöa hoppuöu upp I loftiö þar til ökumaður missti stjórnina, þeir myndu alls ekki hætta aö fjaðra enda þótt mishæðin væri langt aö baki. Sama gerist í smá- um stil þegar hjól fer yfir stein eöa ofan i holu, hjólið gnötrar enda þótt það náiekki að hafa ftrif á allan bilinn, þannig aö snerting þess viö veginn veröur slitrótt og ökumaðurinn ræöur þá mun minna um þaö hvert hann er að fara A góöum, malbikuöum vegi þarf dempari að kæfa niður u.þ.b. 1100 hreyfingar á hvern ekinn kilómetra, smáar og stórar, þannig að hjólið fylgi yfirboröi vegarins og billinn láti aö stjórn A holóttum malarvegi veröur hlutverk demparans enn stærra og þvf er augljóst að hann þarf aö vera i góöu ástandi til aö sinna hlutverki sinu. Demparar þurfa aö standast siauknar kröf- ur Demparar hafa þróast mjög á siðari árum, ekki sist meö til- komu hinna svokölluöu gasdemp- ara, en vökvinn i gömlu dempur- unum fór oft aö sjóöa og krauma eftir langa keyrsu og þá varö demparinn óvirkur. Hlutverk demparans er svo stórkostlegt aö mönnum finnst oft þeir séu komn- ir á nýjan bil, ef þeir skipta um dempara. Hjá rallökumönnum- snýst allt meira og minna um dempara og fátt er meira rætt þeirra á meöal en demparar. Vonandi þurfa ekki allir tslend- ingarað fara í rall til aö uppgötva mikilvægi demparanna, og kannski veröur þess ekki langt aö bi'öa að vort hæstvirta bifreiðaeft- irlit láti málið til sin taka, en það hefur ekki enn, svo mér sé kunn- ugt veriö gert veöur tttaf þessum „hólkum” einhverstaöar I skitn- um undir bilnum. Evrópumeistarinn í Rallycrossakstri. McPherson fjöðrun að framan, heill öxull með blaðaf jöðrunaðaftan. Stíf fjöðrun: öll hjól snerta jörðina þétt, enda þótt bíll- inn aki nánast þversum. Frábært veggrip, en nýrun gætu losnað í fólki, svo hastur er bíllinn. ¥r * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * 1979 Með drifi á öllum hjólum SUBARU STATION 1600 framdrifsbíla, en með einu handtaki,án þess að stöðva.getur þú breytt honum í fjórhjóla- drifsbíl. Þá klifrar hann eins og geit og vinnur eins og hestur, en er þurftalít- ill eins og fugl. Dragið ekki að kynnast þessum frábæra fólksbil,sem jafnframt hefir eigin- leika jeppans. Verð miðað við gengi i dag kr. 4.450.000.- * * * * * * * * * * INCVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.