Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 8
8 HVAÐ VILJA SJÁLFSTÆÐISMENN í SKATTAMÁLUM? Þessari spurningu munu Birgir isl Gunnarsson og Ellert B. Schram svara á fundi sem veröur í kvöld i Valhöll, Háa- leitisbraut 1 og hefst kl. 20.30 Við viljum lœgri skatta — sýnum það með nœrveru okkar. Sjálfstœðisfél. í Reykjavík. ... ......................... ........ HSSH Hugrœktarskóli Sigvaldo Hjólmarssonar Gnoðarvogi 82, Reykjavik, simi 32900 Athyglisæfingar, hugkyrrð andardráttar- æfingar, hvildariðkun. Innritun til miðvikudagskvölds BLAÐBURÐAR- BÖRN ÓSKAST: Nes III Selbraut Sæbraut Sörlaskjól Kóp. Vest. I Hlégerði Sunnubraut Þinghólsbraut Upplýsingar í sima 86611 BINGÓ verður haldið í Átthagasal Hótel Sögu ó morgun, þriðjudaginn 20. febrúar og hefst kl. 20.00 KAFFIVEITINGAR Þótttako vinsamlegast tilkynnist í síma 28222 og 14909. KVENNADEILD Reykjavíkurdeildar Rauða Kross íslands Líknardauði Foreldrar þriggja ára gamah drengs i Los Angeles hafa nii fengiö dómsúrskurb fyrir þvl, at þeir megi slökkva á öndunarvél sem heldur liftórunni I litla drengnum þeirra. Hann lenti I bifreiöaslysi i fyrra og hefur ekki komiB til meövit- undar síöan. Dómarinn sagöi, aö skýrslur lækna tækju af allan vafa um þaö, aö heili drengsins. heföi skaddast stórlega, og aö hanngætialdrei oröiöaömanni —• þótt svo aö þaö kraftaverk gerö- ist, aö hann kæmist til meövit- undar og liföi þetta af. En þaö þykja ekki miklar likur á þvi. Foreldrarnir geta meö þessum úrskuröi skipaö læknunum aö taka öndunarvélina Ur sambandi. „Ósköp er hús Allah óstöðugt! VISIR DIPLOMATAR TREGIR Renndu sér í kapp við snjóskriðu Tiu skiöamenn I kapphlaupi upp á lif og dauöa reyndu at bjarga sér undan snjóskriöu met færni sinni á sklöum í fjallshliö i Bresku Kólombiu i Kanada. Þrem þeirra tókst þaö, en snjóflóöiö náöi sjö. Þessi tiu manna flokkur haföi fariömeð þyrlu upp i fjall, og má vera aö loftþrýstingurinn undan skrúfublööum þyrlunnar, eöa þá vélardynurinn, hafi hleypt snjóflóöinu af staö. En snjóskriöan var nær kflómetra breiö og áttu skiða- mennirnir ekki annaö undanfæri en reyna að bruna niöur hliöina á undan voöanum. En hviti dauðinn náöi þeim. —Sexhinna látnuvoru Svisslendingar. Einn var bandariskur. Einn þeirra, sem liföi af, kast- aöist út fyrir skriöuna. Hinir tveir grófust i henni til hálfs, en náöu aö krafla sig upp af eigin rammleik. Annar þeirra var Svisslendingur, sem missti eigin- konusfna i snjóskriöu fyrir tveim árum. AD GRIIÐA StKTIR Grevile Janner, einn þing- manna Verkamannaflokksins breska, hefur lagt til, aö erlend- um diplómötum i London, sem skjóta sér á bak viö dipiómata- helgi sina og neita aö greiöa stööumælasektir, veröi vísaö úr landi eftirleiöis. Hann segir, aö til dæmis hafi diplómatar frá Nígeriu veriö skrifaöir upp 4.000 sinnum á siö- ustu sex mánuöum fyrir stöðumælabrot, og hefðu þeir ekki greitt einn grænan eyri af þessum sektum. „Nlgeriudiplómatarnir eru I éfsta sæti, þegar litiö er á skýrslur slöustu fimm ára,” sagöi þingmaöurinn. „Þeir ger- samlega hundsa lög landsins.” Breska utanrikisráöuneytiB upplýsir, að frá janúar og fram I júni i fyrra hafi Nigeriumenn skilið eftir sig 3.914 stööumæla- sektir ógoldnar, Egyptar 2.280 ógreiddar sektir, Iranir 1.567 og Saudi Arabar 1.460, en dipló- matar þessara fjögurra rikja skara fram úr i þessum efnum. ................. Símaþjónustan f svíþjóð Sviþjóöer eittaf fáum löndum i heitninum, þar sem unnt er aö hringja til manna, þótt þeir hafi ekki sima. Með því aö hringja i 111 fæst samband viö upplýsing- ar, sem gcta fundiö út i snar- hasti. hver tnuni vera næsti ná- granni mánnsins, og hafi þá sima. Eftirleikurinn er svo undir þvl kominn, hvort nágranninn vill veröa viö beibni utn aö hóa 1 umbeöinn mann i sfmann. íkveikjur í Kaupmannahöfn Frá þvi I lok janúar hefur veril^ talsvert unt ikveikjur i hverfinu viö lslandsbryggju i Kaupmannahöfn. Siöast var kveikt i kjallara viö Bergþóru- götu 54, en eldurinn náöi ekki aö breiöastút til aö valda alvarleg- utn skaöa. ____________ Einn aT „Bobbi-um” Lundúna og einn af kóngsins mönnum sjást hér skeggræöa um muninn á hjálmum sinum, meöan þeir biöu eftir skrúögöngu, sem ár lega er farin til þess aö minnast þess, þegar Karl I. Englands- konungur var hálshöggvinn 1649. Strfösmannahjálmurinn er frá þeim tima, og tekinn fram á m tyilidögum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.