Vísir - 19.02.1979, Síða 28

Vísir - 19.02.1979, Síða 28
Mánudagur 19. febrúar 1979 síminn er86611 Stjórn Dýraverndunarfélags Hafnarfjaröar segir aö fram hjá sér hafi veriö gengiö þegar rætt hafi veriö um málefni Sædýrasafnsins. Stj6rn Dýravorndunar- fféflags Haffnffirðflnga: Ávítar Dýra- verndunar- sambandið Dýraverndunarfélag Hafnfiröinga hefur látiö frá sér fara fréttatilkynningu vegna skrifa og frétta f fjöl- miölum um háhyrningana i Sædýrasafninu. Dýraverndunarfélag Hafnfiröinga telur aö frétt- ir þessar séu ekki i sam- ræmi viö staöreyndir og aö enginn fréttamaöur hafi haft samband viö félagiö um þetta mál. Einnig telur Dýraverndunarfélagiö aö yfirlýsingar stjórnar Sam- bands dýraverndunarfé- iaga tslands hafi einkennst af hæpnum fullyröinguny ósamboönum Samband- inu. Stjórn Dýraverndunarfé- lags Hafnfiröinga telur aö ekki hafi veriö fariö eftir lögum og starfsvenjum S.D.l. þegar stjórn Sam-, bandsins hefur ekki sam- ráö viö aöildarfélagiö á þessu svæöi i málinu. Stjórn Dýraverndunarfé- lags Hafnfiröinga vitnar til bresks dýralæknis, sem telur aö aöbúnaöur i safn- inu sé góöur. —SS Flugmannadeilan: Sáttatillaga á miðvikudag . Ég geri ráö fyrir aö sáttanefnd setji fram sáttatillögur á miövikudag. Aö ööru leyti hefur litil breyting oröiö á okkar mál- um’’ sagöi Björn Guö- mundssonformaöur FtA er Visir innti hann eftir frétt- um af flugmannadeilunni. Björn kvaöst ekki hafa neina skoöun á þvi hvaö kæmi út úr tillögum sátta- nefndar en flugmenn heföu frestað aögeröum fram á föstudag. Því væri timi til samninga þangað til. gg EFTA-viðroDður um |öffnunarg|ald: „Málinu tekið aff skilningi" „Málinu var tekiö af skilningi, en engar ákvarö- anir teknar eöa samningar geröir, ýmis atriði þurfa frekari skoöunar viö af hálfu EFTA, sérstaklega hvaö varöar fordæmi, sem slikt jöfnunargjald yröi,” sagöi Vilhjálmur Lúövfks- son, efnaverkfræöingur um samningaumleitanir ts- lendinga viö EFTA um, aö sett veröi hér á 6% jöfn- unargjald á innfluttar iönaöarvörur. Viöræöur fóru fram i Genf og í Islensku samn- inganefndinni, sem kom heim á laugardag voru auk Vilhjálms, Ingi R. Helga- son lögmaöur, Jón Skafta- son og Þorsteinn Olafsson, aöstoöarráöherra. Ferö þessi var farin I samræmi viö viljayfirlýs- ingu rikisstjórnarinnar um aö leggja á 6% jöfnunar- gjald á innfluttar iönaöar- vörur og aö taka upp samn- ingaviöræöur viö EFTA um þaö. — ÞF 30 daga gœsluvarðhald vegna fflknleffnamisfferlit Rúmlega tvitugur maöur var i gærdag úrskuröaöur I allt aö þrjátiu daga gæslu- varöhald vegna fikniefna- misferlis. Nánari upplýsingar um máliö fengust ekki hjá Fikniefnalögreglunni i morgun. — EA lltanrikisráðherra um nfásnafflug við ísland: j Fleiri Sevét- ! véiar //Varnarliðiö varð vart við fleiri sovéskar f lugvélar í námunda við island á síðasta ári en nokkru sinni fyrr'' sagði Benedikt Gröndal/ utanrikisráðherra, er Vísir spurði hann í land hefði aldrei veriðmeiraená sl.ári. morgun um þau ummæti hans á fundi Sam-J taka um vestræna samvinnu á laugardaginnj þess efnis, að njósnafíug Rússa kringum Is-Z „í þessu eru bæöi flug- vélar á leiö til Kúbu og flugvélar I könnunar- og æfingaflugi. Þetta er á Is- lenska svæöinu, en þeir koma aldrei inn fyrir Is- lenska lögsögu. Tækni viö eftirlit, eins og þaö sem hér fer fram, hefur fleygt mikiö fram á undanförnum árum. Radarflugvélar þær sem eru hér á Keflavlkur- flugvelli eru mjög full- komnar og eru hvergi annars staöar I Evrópu. Fylgist varnarliöiö þvl örugglega meö öllum kaf- bátum sem fara um sund- in báöum megin viö land- iö. Aö sögn aömlrálsins á er Keflavlkurflugvelli eftirlit meö kafbátum og flugvélum hundraö pró- sent”, sagöi Benedikt Gröndal. „Þetta gengur skinandi vel.Strákarnir eru á fullum krafti ennþá og klukkan tfu veröa þelr búnir aö vera tuttugu klukkustundir” sagöi Agúst óskarsson i Mosfellssveit I morgun. JStrákarnir ætla aðreyna aö halda áfram til klukkan fimm eöa sex Idag” sagöi Agúst. ^ Uppboðið á Fonti: ÝMSIR ADILAR TAPA RÚMUM 300 MILLJÓNUM Fjárhagslegt tjón Hraö- frystistöðvar Þórshafnar h.f. vegna skuttogarans Fonts ÞH mun aö öllum Hk- indum veröa 220 milljónir og tjón sveitarfélagsins á Þórshöfn um 26 milljónir króna. Ennfremur tapa fleiri aöilar verulegum fjárhæöum. Togarinn var boöinn upp fyrir helgi og var sleginn Rikisábyrgöasjóöi á 570 milljónir króna, en sann- viröi togarans er taliö vera um 600 milljónir króna, en skuld útgeröarinnar var um 900 milljónir. Hraöfrystistööin gekkst I 100 milljón króna ábyrgö fyrir skuldum togarans og á Byggöasjóöur stærstan hluta þeirra ábyrgöar, samkvæmt heimildum VIsis. trtgerö togarans skuldaöi Hraöfrystistööinni um 70 milljónir vegna rekstrar- lána, auk þess sem Hraö- frystistööin haföi tekiö 50 milljón króna lán hjá Slldarverksmiöju rlkisins og endurlánaö til útgeröar- innar. Fiskveiöasjóöur átti 1. veörétt I skipinu og þaö sem fékkst fyrir þaö dugir aöeins til aö gera upp viö Fiskveiöasjóö. Rikis- ábyrgöasjóöur átti 2. veö- rétt og hvlldu á honum um 100 milljónir króna. Óvist er hve tjón Rlkis- ábyrgöasjóös veröur mikiö ef þaö veröur eitthvaö, fyrr en skipiö hefur veriö selt aftur. Byggöasjóöur átti veö I skipinu fyrir um 96 milljón- ir króna en hefur baktryggt sig hjá Hraöfrystistööinni. Landsbankinn var meö 27 milljón króna veökröfu I skipiö, sem ekki fékkst greidd, en sveitarfélagiö haföi gengist I ábyrgö fyrir um 6 milljónir af því. Þá hefur sveitarfélagiö m.a. einnig gengiö I ábyrgö fyrir um 9 milijón króna skuld skipsins viö Tryggingu h.f. —KS FF Siglum hmgt en allt gengur vol" - sagði Valdinaar Biörnsson á Bifröst við Vlsi i morgun „Viö erum um hundraö og þrjátiu mflur frá Reykjavik, i alveg sæmi- legu veöri og þetta geng- ur ágætlega,” sagöi Valdimar Björnsson, skipstjóri á Bifröst viö VIsi i morgun. Bifröst er I fylgd meö Italska skipinu Edera sem lenti i erfiöleikum þegar þaö fékk á sig mik- inn sjó um 300 milur suö- vestur af Reykjanesi á laugardagsm orgun. Sjórinn reif lúgu ofan af lest og braut mastur og sendi skipiö þá út hjálp- arbeiöni. Flugvél frá varnarliöinu fór og sveimaöi yfir þvl og norskt skip og Bifröst héldu til móts viö þaö. ltalska skipiö er um fjörutiu þúsund lestir aö stærö. „Edera siglir fyrir eig- in vélarafli enViö förum hægt yfir,” sagöi Valdi- mar Björnsson. „Þaö kom ekki til þess aö neinir úr áhöfninni kæmu um borö til okkar. Ef veöur versnar ekki ættum viö aö ná til Reykjavikur ein- hverntlma I kvöld eöa nótt. Bifröst var á leiö til Bandarikjanna meö vör- ur, þegar hjálparbeiönin barst. Hún mun fylgja Italska skipinu til hafnar og væntanlega taka elds- neyti áöur en lagt veröur upp vestur á ný. ÓT

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.