Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 16
20 \Á Smurbrauðstofan BJORNINIM Njálsgötu 49 — Simi 15105 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87. 94. og 97. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Bakkaflöt 1, Garöakaupstaö, þingl. eign Hafstoins Ingvarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar i Reykjavik, Innheimtu ríkissjrtös og Garöakaup- staöar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. febriiar 1979 kl. 2.0(1 e.h. Bæjarfógetinn í Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51. 55. og 57. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Sunnuflöt 26, Garöakaupstaö, þingl. eign Kolbrúnar Hreiöars Lorange, fer fram eftir kröfu Jó- hanns Þórðarsonar hdl., Innheimtu rikissjóös og Garöa- kaupstaöar, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. febrúar 1979 kl. 1.00 eh. Bæjarfógetinn I Garðakaupstaö Nauðungaruppboð sem augl. var I 90. 95. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1977 á fasteignum isstöövarinnar hf. þ.e. Ilraöfrystihúsi ásamt vélum og tækjum fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hdl. fimmtudaginn 22. febrúar 1979 kl. 16. Sýslumaðurinn I GuIIbringusýslu Nauðungaruppboð 2. og slöasta á fasteigninni Holtsgata 37 I Njarðvlk, þingl. eign Jósafats Arngrimssonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Hafsteins Sigurössonar hrl. innheimtumanns rlkis- sjóös, Otvegsbanka tslands, Garöars Garöarssonar hdl. og Svölu Thorlacius hdl. fimmtudaginn 22. febrúar 1979 kl. 15. Bæjarfógetinn I Njarövik Nauðungaruppboð sem auglýst var 164., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaösins ’78 á fasteigninni Heiöargaröur 6 I Keflavfk, þingl. eign Steinars Ragnarssonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Landsbanka tslands og Garöars Garöarssonar hdl. fimmtudaginn 22. febrúar 1979 kl. 16. Bæjarfógetinn I Keflavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var I 92. 97. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Kirkjubraut 7 I Njarövlk þingl. eign Vilhjálms K> jólfssonar fer fram á eigninni sjáifri aö kröfu Veödeildar Landsbanka tslands og innheimtumanns rlkis- sjóös tinuntudaginn 22. febrúar 1979 kl. 11.30. Bæjarfógetinn I Njarövlk Nauðungaruppboð 2. og siðasta á fasteignum Dráttarbrautar Keflavikur hf. viö Duusgötu ásamt öllum vélum og tækjum, þingl. eign Dráttarbrautar Keflavfkur hf., fer fram á eigninni sjálfri aökröfu ýmissa lögmanna og innheimtumanns rikissjóös fimmtudaginn 22. febrúar 1979 kl. 14. Bæjarfógetinn I Keflavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var I 44. 48. og 52. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Faxabraut 49 I Keflavlk, þingl. eign Þóröar Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garöars Garöarssonar hdl. Bæjarsjóös Keflavlkur og Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 22. febrúar 1979 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Keflavlk Mánudagur 19. febrúar 1979 vism Blankir farþeg- ar bjóða pant Bifreiðastöðvar með mikil verðmœti í pöntum farþegar fyrirtækisins hafa sett i pant eöa gleymt I bQunum. Einar sagöi aö bilstjórlnn væri yfirleitt nauöbeygöur til aö taka viö pantinum, hvort sem hann vildi eöa ekki. Hann sendir siöan hlutinn ásamt nótu upp á skrifstofuna og þangaö geta far- þegarnir leitaö og greitt skuld- ina. Cr tveimur kössum sem Einar sýndi okkur voru munir allt frá því 1973. A meöal voru dýrindis armbönd, gullhringir á tugi þúsunda, rándýr tölvuúr, veski full a f persónuskilrlkjum, massi af gleraugum, vegabréf, fjöld- inn allur af ökuskirteinum, vettlingar Ur mokkaskinni, snyrtiveski og svo mætti lengi telja. Yfirleitt eru þessar upphæöir sem panturinn stendur fyrir mjög litlar. Gullhringurinn stóö tildæmisfyrir tæpar tvöþUsund krónur. tölvuúr stóö fyrir um 1700 krónur og sum Urin stóöu fyrir allt niöur i 500 krónur. Hvers konar fólk er þaö sem lætur svona i pant og sækirhann aldrei? „Þaö eru yfirleitt gestir, sem koma af vinveitingastööunum, sem biöja um gjaldfrest og bjööa eitthvaö i pant,” sagöi Einar. „Annars kemur þaö Uka fyrir aö fólk tynir eöa gleymir ýmsu f bílunum og lætur þá bil- stjórinn stööina strax vita og skilar góssinu til skrifstofunnar viö fyrstu hentugleika.” Eflaust eiga aörar bifreiöa- stöövar svipaö safn af pöntum og er fólki eindregiö bent á aö snúa sér til skrifstofa stöövanna og leysa út þaö veösetta. Annars hljóta hlutirnir aö veröa seldir upp i' kostnaöinn. —SS— Framkvæmdastjóri Hreyfils, Einar Geir Þorsteinsson, meö hluta af munum peim sem blankir farþegar hafa látiö I pant og ekki leyst út. Vlsismyndir GVA Veðsetningar eru algengt fyrirbæriá Islandi sem og I öör- um löndum. Veö er trygging fyrir einhverri greiöslu, sem inna skal af hendi eftir viss- an tima. Sé ekki greitt á gjald- daga, eignast veöhafi eignarrétt um hefur ekki peninga hand- bæra, þegar á leiöarenda er ko miö. Þá er slæmt I efni. Oft biöja farþegarn ir bilstjórann aö taka einhvern hlut sem pant fyrir þvi aö greiöslan komi bráölega. Dýrindis gullhringur og rándýrt tölvuúr. i þeirri eign sem veöiö var f, allt eftir þvi hve tryggingar- upphæöin var há. Erlendis eru starfræktar sér- stakar verslanir þar sem viöskiptavinir geta veösett lausafé eins og bækur, reiöhjól, boröbúnaö og fleira og fengiö raunviröi hlutarins útborgaöan viö afhendingu hans. Eftir viss an tima er hluturinn slöan eign veömangarans ef eigandinn hefur ekki leyst hlutinn út. Á tslandi tiökast i einni at- vinnugrein svona veömang. Oft kemur þaö fyrir aö leigu~bif- reiöarstjórar fá upp i blla sina fólk, sem af einhverjum ástæö- Þessir pantar eru til dæmis úr, gleraugu, persónuskilriki, hringar eöa annaö. Stundum er panturinn leystur út og stundum ekki. t gegnum ööina hefur þvi safnast fyrir hjá leigubifreiöastöövum nokk- urt safn verömæta og skilrikja, sem farþegarnir hafa ekki leyst út. Blaöamaöur Visis og GVA ljósmyndari lögöu leiö sina á skrifstofu Hreyfils og spuröust fyrir um slika panta. Einar Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Hreyfils sýndi mikinn f jölda muna, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.