Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 2
c
í Reykjavik
-----y------
J
Hvað finnst þér um
þetta barnaár?
Skúli Skúlason, 9. bekk Hóla-
brekkuskóla: — Égheld þaöverBi
ekki notað á réttan hátt, þaö veröi
bara eins og öll önnur ár.
Kolbrún Haröardóttir, vinnur á
leikskóla: — Þaö á rétt á sér að
öllu leyti og sérstaklega ætti aö
taka tillit til vangefinna. Þaö á aö
auglýsa og halda skemmtanir.
Geir ólafsson, 6. bekk Fella-
skóla: — Mér sýnist ekkert ætla
að veröa úr þvi. Þaö á aö bæta
sjónvarpsefniö og hjálpa van-
gefnum o.fl.
Berglind Guömundsdóttir, fjöl-
brautarskólanum: — Mér finnst
þörf á þvi. Þaö á aö taka meira
tillit til vangefinna og bæta yfir-
leitt aðstööu fyrir börnin.
Guölaug Birgisdóttir, afgreiöslu-
stúlka:Það er sjálfsagt aö halda
barnaár. Þaö á aö hugsa meira
um börnin og gera meira fyrir
þau.
Mánudagur 19. febrúar 1979
VtStK
Síðutogarínn Þormóður goði
er nó Soðnuskipið Óli Óskars
Nýtt loðnuskip bættist í
flota (slendinga í síðustu
viku. Það er loðnuskipið
01 i Óskars RE 175/ sem
áður hét Þormóður goði
og var í eigu Bæjarút-
gerðar Reykjavíkur.
Skipinu hefur nú verið
breytt mikið, það lengt og
byggt yfir það og er nú
gjörólíkt gamla Þormóði.
Eigandinn er ólafur
Óskarsson, útgerðarmað-
ur.
Blaðamaður og Jens
Ijósmyndari lögðu leið
sína um borð i skipið, þar
sem það lá við Granda-
garð og fengu leyfi til að
skoða það.
—SS—
Bakboröið á Óla Óskars BE 175
Mælitæki og stjórntæki f brúnni,
Séðaftur eftir skipinu, en fjöldi manna voru þennan dag að vinna
um borð.
V
Inniskór eðo sokkaleistar
Aöaisteinn Jónsson býr á
Eskifiröi og stundar stórútgerð
þaðan. t viðtali i Morgunblaðinu
i gær skýrir hann frá þvi hvern-
ig hann, um fjórtán ára aldur,
lagði meö vissum hætti grund-
völlinn að hinni miklu drift, og
tókst f byrjun að kaupa hlut i
bát. Frá þeim tima var saga
„Alla rfka” ein uppgangssaga,
Byggöarlagi sfnu Eskifiröi
hefur hann verið þrifamaður, og
á nú þá helsta erfiðleika við að
strfða aðútvega rekstrarlán, en
lánsfjárþörf hans skilja þeir
ekki, ,,þessir góðu menn sem
stikla á inniskónum þarna fyrir
sunnan.”
Aðalsteinn dregur upp mynd
af lánsfjárþörfinni i tölum, og
má öUum vera a uöskiliö, að þeir
sem þurfa aö greiöa tuttugu
miUjónir f kaup á viku fyrir
aflaföng, sem þurfa aö biða um-
talsverðan tíma I geymslu eöa
þá aö ekki kemur greiösla fyrir
þau fyrr en sföar, geta varla
verið svo sterkir hvað reiöufé
snertir, að þeir geti fjármagnaö
biöina milli afla og sölu.
Viðtaliö við Aðalstein Jónsson
er forvitnilegt fyrir margra
hluta sakir. Hann er ekki borinn
til auðs og velsældar, heldur
vinnur aö þvf hörðum höndum á
ungUngsárum að koma fótum
undir sig efnalega. Vöxtur og
viðgangur fyrirtækisins og út-
gerðar helst i hendur viö stööugt
vaxandi þýöingu sjávarplássa
viösvegar um landiö meö auk-
inni áherslu á sjávarútveg, út-
færslu landhelginnar og meiri
og betri skip. Samt sem áöur
fylgir þessum umsvifum eins-
konar skæruhernaöur vegna
þess að þrátt fyrir það að mik-
inn fisk beri á land í sjávar-
plássunum hefur ekki að sama
skapi verið séð fyrir lánsfjár-
þörfinni Þannig fer um margt
hér á landi. Dugnaöurinn og út-
sjónarsemin er ekki einhlit.Svo
hagar til i sumum þessum
plássum að hver einstaklingur,
lika börn og gamalmenni,
framleiða fyrir milljónir króna
á ári. En biötfminn, sem veröur
milli þess að útflutningsvaran
er unnin og þangaö til aö hún
fæst greidd, fæst litt fjármagn-
aður. Þannig vaöa uppi óleyst
vandamál iinan þýðingarmik-
illa þátta útflutningsatvinuveg-
Aftur á móti viröist minna
vanta af fjármagni til ýmis-
konar geldra framkvæmda,
sem skila litlu af sér fyrir
þjóðarbúiö. Viöskiptavafstur
ýmiskonar er leyst frá degi til
dags án teljandi harmkvæla. Á
þeim vettvangi er varla hægt að
tala um aö einstaklingurinn
skili af sér milljónum króna i
gjaldeyri. Auðvitað þarf sá
þáttur aö vera til lika, en
spurningin er hvort ekki sé
heppilegra aö láta lánsfjár-
þrengslin bitna fremur á slfku
vafstri en hreinni atvinnuupp-
byggingu i kringum landiö.
Aöalsteinn Jónsson er einn af
fjölmörgum athafnamönnum i
landinu, sem þurfa ekki stóra
staöi til að hafa nægilegt oln-
bogarými Hann stjórnar úr
stofu sinni og er ekki einu sinni i
inniskóm. Þessir sterku ein-
staklingar eiga aflatæki og fisk-
vinnslustöövar sem bera sig ár
eftir ár án þess þaö veki stóra
athygli. Það kemur m.a. fram
að núverandi sjávarútvegsráö-
herra hafði ekki haft spurnir af
útgerðarmanninum Aöalsteini
Jónssyni, þegar hann fór á fund
hans hér á dögunum til aö kalsa
um heimild til kaupa á skipi
i Portúgal. Aftur á móti vita aII-
ir um hörmungar úreltra frysti-
húsa á Suöurnesjum — minna
um þá þar um slóðir sem
standa sig vel eins og Aöal-
steinn. Hvernig væri nú að láta
vanda hinna úreltu renna sitt
skeið, og snúa sér meö aukna
fyrirgreiöslu til þeirra sem bæöi
kunnaoggeta stundaösjávarút-
veg? Þá mundi fara minna fy rir
skeytasendingum til þeirra,
sem sagöir eru á inniskónum i
Reykjavik. Annars ætti Aðal-
steinn að athuga aö tala sem
minnst um inniskó þegar hann
er sjálfur á sokkaleistunum,
eins og í viðtalinu i Morgunblaö-
inu samanber mynd.
. Svarthöföi