Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 6
Mánudagur 19. febrúar 1979 VISIR fóík David Frost þótti gera þaö gott f viötaisþátt- um sinum I sjónvarpi viö Nixon. Frost ætlar ekki aö láta staöar numiö þar. Nú undir- býr hann fimm þátta sjónvarpsviðtöl viö Kennedyf jöldkylduna. þar á meöal Rose, Ted, Joan og Ethel. George Harrison vill hafa allt sitt á hreinu. Hann hefur nú gengið í það heilaga. Frúin er 28 ára gömul og heitir Olivia Arrias. Þau eiga saman soninn Dhani. Anthony Hopkins byrjaði aö glfma viö erfiðasta hlutverk sitt WjBÍjPWmt^W- IK til þessa f sföasta mán- 1 jSfZS- '' >!$ni ; uði. Hann fer meö hlut- mm -Mmm- 'i-dBTÉKH verk fyrrum leiötoga Indlands, Gandhi, f kvikmynd sem aö mestu verður tekin í Ind landi. Marthe Keller hefur meira en nóg aö gera um þessar mundir. Þessi ágæta leikkona flýgurnú á milli borga i Evrópu vegna starfs sins. Hún hefur til dæmis veriö í Berifn, þar sem myndin Lulu vartekin, og Paris, þar sem hún fer meö hlut- verk í Three Sisters á sviöi. Paul Newman ákvaö aö taka sér smá-frí frá aðal-áhugamáli sfnu, sem er kappakstur, og fara aö leika aftur eft- ir stutt hlé. Kvikmynd- in heitir The Day The World Ended. og hóf- ust tökur f lok janúar. Stjörnur í barnasamkvœmi Þær eru vel þekktar þessar mæðgur, leik- konan Liv Ullman og tólf ára dóttir hennar Linn. Myndln var tekin á næturklúbbi f New York nú fyrir stuttu. Þangað mættu þær tvær 1 barnasamkvæmi sem haldið var f tilefni barnaárs. AAætti heill skari af stjörnum til samkvæmisins með börn sín. Og sjálfsagt hafafleiri gættséráls en þær Liv og Linn. Fuglinn skemmti mæðgunum smá stund. En hann hoppaði upp úr hatti töframanns sem skemmti þarna. Þess má svo geta að faðir Linn er Ingmar Bergman. Umsjón: Edda Andrésdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.