Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 19.02.1979, Blaðsíða 13
13 vísm Mánudagur 19. febrúar 1979 íV* ,,Ég fékk mín Travolta- gleraugu hjá ömmu, hún var hœtt að nota þau" Greiöslan Ifullum gangi. Ólafur kann svo sannarlega handtökin. Pétur (t.h.) og Stefán fylgjast meö. Þrlr Travoltagreiddir meö kllstraö hár. F.v. Ólafur örn Pétur og Stefán ásamt Inga Þór, sem tekur Travolta ekki eins alvarlega. „Maöur þarf aö setja dálitiö mikiö brilliantin til aö láta þetta haldast. Þá klessist háriö llka miklu betur en þegar maöur not- ar bara vatn”, sagöi ólafur örn Ólafsson 9 ára, þegar viö spjöll- uðum viö hann og félaga hans um Grease-æðiö. Viö heimsóttum félagana og fengum að fylgjast meö þvi hvernig hárgreiöslan verður til. Þeir kunnu augljóslega hand- tökin, þeir ólafur Orn, Stefán og Pétur Sigurösson. En þegar „greiöslan” stóösem hæst, þá komst Pétur aö þeirri voöalegu niöurstööu aö brilljantiniö yröi ekki nóg þaö dugöi ekki nema í nokkur hár. En þvi var bjargað viö i snatri. „Ég hleyp bara heim og sæki mitt”, sagði Stefán. Langar að læra Grease-dansana „Ég kann engan Grease-dans. Þaö komast bara ellefu ára krakkar og eldri á Grease-nám- skeiöin”, sagöi Ólafur Orn. Strákarnir voru sammála um þaö aö dansarnir skiptu nú ekki miklu máli þaö væru greiöslan og sólgleraugun sem væru aöal- atriöiö. „Ég fékk min Travoltagler- augu hjá ömmu.hún átti þau, en var hætt að nota þau fyrir löngu”, sagði Pétur. Margir i dansskóla i 6. bekk. Ingi Þór Sigurðsson eldri bróöir VIsismyndirGVA Péturs er i 6. bekk. ,,Það eru margir i dansskóla til aö iæra Grease-dansana. En I mínum bekk er enginn sem notar brilljantin. Nokkrir strákar hafa komið svona greiddir þegar er opiöhús i skólanum á fimmtudög- um, bara upp á grín. Stelpurnar eru i Grease-kjólum og meö tagl eins og Olivia-Newton John er i myndinni”, sagöi Ingi. ___kp Stefán iagfæröi aöeins Travoltagreiösluna áöur en ljósmyndarinn smeliti af. Vlsismynd GVA „Kennarinn sagði að það vœri fýla af kreminu" — svo nú notum við boro vatn ,,Það eru flestir i min- um bekk búnir að fara á Grease. Sumir eru búnir að fara oft. Mig langar aftur vegna þess að mér finnst lögin svo skemmtileg”, sagði Stefán Kjartansson 8 ára i Hólabrekkuskóla, þegar við spjölluðum við hann um kvikmyndina. „Þaö komu nokkrir strákar meö brill.jantin I hárinu I skólann en kennarinn sagöi aö þaö væri fýla af kreminu svo nú nota þeir bara vatn. Viö kaupum brilljantíniö úti i Straumnesi og ef þaöer búiö hjá okkurþá fáum viö bara lánaö hjá hver öörum”, sagöi Stefán. Þeir sem ganga lengst i aö stæla kappann Travolta ganga i leðurjökkum meö sólgleraugu og meö klistur I hárinu. „Þaöeru nokkrir strákar I eldri bekkjunum, sem eru i svörtum leðurjökkum. Ensumir þora ekki aö láta sjá hárgreiösluna og eru meö húfu I timum”. —KP /I>ÆR\ HWONÁL ÞUSUNDUMl smáauglýsingar «86611 Sparið hundruð þúsunda mcð endurryðvörn á 2ja ára fresti. RYÐVÓRN S.F. GRENSÁSVEGI 18 SÍMI 30945 RICHMAC búðarkassinn er sérstaklega gerður fyrir mikið álag, þar sem afgreiðsla þarf að ganga fljótt en örugglega fyrir sig. Meðal þeirra, sem nú þegar eru byrjaðir að nota RICHMAC elektróníska búðarkassa, eru: BREIÐHOLTSKJÖR, KRON.NÓATÚN, STRAUMNES, KJÖRBÚÐ BJARNA, AK. Sölumenn okkar eru reiðubúnir að gefa allar nánari upplýsingar um RICHMAC búðar- kassana. RICHMAC Wr % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. %* = + xf Simi 20560 "rttuHP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.