Vísir - 08.03.1979, Síða 1
Fimmtudagur 8. mars 1979 56. tbl. 69. árg
Umrœður um styttingu sjónvarpsdagskrórinnar:
MKKAD UM
CINM DAC?
mtB
Hugmyndir eru nú uppi
um aö fella niöur einn út-
sendingardag sjónvarps
til viöbótar viö fimmtu-
daga.
Þetta má‘1 mun
hafa komiö til kasta út-
varpsráös, þar sem
fjallaö var um sparnaö I
rekstri útvarps og
sjónvarps.
Þá hefur og verið rætt
um aö spara með þvi aö
„þynna” sjónvarpsdag-
skrána, þ.e. að nota
meira ódýrara efni in'ni á
milli betra efnis.
Aö sögn Péturs Guö-
finnssonar, fram-
kvæmdastjóra sjónvarps,
rikir mikil óvissa núna
almennt um öll fjármál
rikisútvarpsins, t.d. ligg-
ur ekki enn fyrir ákvörö-
un um afnotagjöld og er
þó gjalddaginn 1. mars.
Ekki er enn ljóst hvað
uþpi veröur um afnota-
gjöldin, en töluvert mun
bera á milli þess sem
fjármálayfirvöld stofnun-
arinnar telja þurfa að
bæta viö og hins, sem
starfsmenn Fjárlaga- og
hagsýslustofnunar vilja
samþykkja. Fyrr en
ákvaröanir um afnota-
gjöld liggja fyrir veröa
engar ákvaröanir tekhar
um sparnaöarhugmyndir
þær, sem ræddar hafa
veriö i útvarpsráöi.
Nýlega var gerð könn-
un á þvi aö lengja laugar-
dagsdagskrána um eina
kvikmynd og myndi þaö
kosta 600 þúsund á kvöldi,
en að sögn Péturs Guö-
finnssonar er sist ástæöa
til aö taka upp slika leng-
ingu, ef mjög veröur aö
kreppt um fjármálin.
—ÞF
Fljúg-
andi
feðg-
ar
sjá bls. 14
Bœtir bœði
skó og
reiðhjól
sjá bls. 2 og 3
Helmingi minni
sókn þýddi meiri
afla með minni
tilkostnaði
Færö var viöa slæm f Reykjavik I morgun, einkum I út- Vegheflar voru þrisvar til fjórum sinnum lengur aö
hverfum og áttu margir erfitt meö aö komast leiöar sinn- hreinsa Reykjanesbrautina í morgun en venjulega vegna
ar. Hjá vegaeftirlitinu fengust þær uppiýsingar aö færö smábila sém voru illa húnir til vetraraksturs, aö sögn
heföi þyngst verulega á vegum á landinu, sérstaklega vegaeftirlitsmanna i morgun. Þeir sögöu aö umferö gengi
vestanlands, en hvergi væri ófært á þjóövegum, og væri seint, veður væri ótryggt og hvessti eitthvaö mætti búast
Holtavöröuheiöi fær. við þvi aö vegir yröu ófærir fljótlega. -KS/Visismynd JA
Flkniefnamálið í Kaupmannahöfn:
Yfirheyrslur á ný i morgun
Gæsluvaröhaldsúr-
skuröir fjögurra tslend-
inganna sem sitja nú f
fangelsi 1 Danmörku
vegna ffkniefnamálsins,
sem upp kom um sföustu
helgi, renna út á morgun.
Óvist er enn hvort óskaö
veröureftir framlengingu
á þeim, en þaö ræöst
meðal annars af þvf, hvaö
kemur fram viö yfir-
heyrslur, sem hófust í
morgun.
A baksföu eru birtar
fréttir frá Sæmundi Guö-
vinssyni, blaöamanni
Visis, sem er nú f Kaup-
mannahöfn til þess aö
fylgjast meö máli tslend-
inganna.
FAST EFNI: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Erlendar fréttir 6, 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9
íþróttir 12, 13 - Dagbók 15 - Stjörnuspá 15 - Líf og list 16, 17 - Útvarp og sjónvarp 18, 19 - Sandkorn 23