Vísir - 08.03.1979, Síða 6
Kúrdar í íran
komnir á kreik
með sjálfstjórn
arkröfur sínar
„Hjá okkur er byltingunni ekki lokið,” sagði Ezzedin Hosseini, æðsti-
prestur—trúarlegur og pólitiskur leiðtogi Kúrdanna i íran.
Þetta stolta fjallafólk (um 2 milljðnir manna) barðist við hlið byltingar-
aflanna, sem studdu Khomeini æðstaprest, en átti sér þó annan draum. — Á
meðan Khomeini dreymdi um múhameðskt lýðræði, dreymdi Kúrdana um
sjálfstjórn þeim til handa.
Þær þrjár vikur, sem liönar eru
siðan stuðningsmenn Khomeinis
komu til valda, hafa verið lát-
lausar erjur i norövesturhluta
Irans, þar sem Kúrdar búa. Mút-
mælagöngum, óeirðum og bar-
dögum hefúr ekki linnt á þeim
tima, enda sætta Kúrdar sig ekki
viö örlög sin. I bænum Mahabad,
sem eri 80 km fjarlægð frá landa-
mærum Iraks ogTyrklands, hafa
tuttugu og þrir verið drepnir á
þessum tlma og nær fimmtiu
særöir.
Aum kjör
Við öllum þeim, sem leggja leið
sina um Kúrdahérðuðin— þessar
afskekktu fjallabyggðir, blasir
við munurinn þar og svo vibast
annarsstaöar I Iran, og rennur
mörgum til rifja. Þorp Kúrda eru
lltiö annað en þyrping af leir-
kofum, sem einhvern tima hefur
verið hrúgaö upp og virðast aö
hruni komnir. Þetta eru einangr-
aðir staðir, án rafmagns, engar
skolpleiðslur og engin ladcnis-
hjálp.
Og munurinn á fólkinusjálfu er
lika áberandi, en þarskýtur öðru-
viSi við. Niðri á laglendinu skýla
Iranir nekt sinni I dökkum litum
og li'ta alla ókunnuga tortryggnis-
augum, meðan Kúrdinn, háleitur
og broshýr, er orölagður fyrir -
gestrisni fjallabúans, og ber þó
hver maður þar vlgalegan hnff
við belti og riffil um öxl.
Konurnar bera hin litríkustu
klæði og fela sig sjaldnast á bak
við andlitsslæðuna.
Forn þjóðflokkur
Kúrdar eru fom þjóðflokkur af
gömlum merg.Þeir hafasitt eigið
tungumál, slnaeigin menningu og
rlka þjóðerniskennd. Um átta
milljónir búa I Kúrdistan, sem er
króað af milli Irans, lraks og
Tyrklands, en teygir sig þó inn í
Sýrland og Sovétríkin. En öll þau
rlki sem drottna yfir Kúrd-
istan viröast eiga það markmiö
sameiginlegt að reyna aö útrýma
Kúrdum. Kennsla I skólum er
allsstaðar bönnuð á máli
Kúrda.
Kúrdarnir i Iran eru allir af
sunii-múhameðstrú, meöan
lrarnir eru flestir shiit-ar. — I
viðtali, sem Hosseini æðsti-
prestur átti nýlega við banda-
riska frétamanninn, Nicolas
Gage hjá New York Times, sagði
hann: „Viö viljum sjálfstjórn,
okkar eigið þing, eigin tungu og
okkar eigin menningu. Byltingin
batt enda á eina harðstjórnina, en
þvi miður virðist ekki lokið undir-
okun minnihlutahópa. Henni
Uppreisnarmenn Kúrda I trak sem gefast urðu upp fyrir her Bagdad-
stjórnarinnar eftir að transkeisari hætti stuðningi við þá og lokaði
landamærunum.
Vopnaðir skæruliðar Kúrda bjóða hinum nýju valdhöfum i Teheran
byrginn. Þeir eru jafn litið hrifnir af að lúta stjórn Khomeini og
keisarans.
verður þvi aö halda áfram, unz
allir minnihlutahópar — Kúrdar
hérna— Tyrkir i Azabaijan og
Baluchiarnir i austri — hafa
öðlast sjálfstjórn að einhverjum
hluta. íran er viðáttumikið land,
og getur vel oröið sambandsriki,
rétt eins og önnur stór lönd.”
Vandamálið með Kúrda
Kúrdar eru hinum nýju vald-
höfum i íran slikt vandamál, að
Hosseini var boöaöur til Teheran
á þeirrafundog til einkaviðræðna
viö Khomeini. Var þaö til þess að
reyna að afstýra því, að til
hreinnar uppreisnar kæmi hjá
Kúrdum. Hosseini afþakkaði og
sagöi engan tilgang I slikum
fundi, fyrr en fundinn heföi verið
grundvöllur til samningavið-
ræöna.
Nýja stjórnin sendi þá sendi-
nefnd undir forystu Dariush
Farouhar, vinnumálaráNierra,
til þess að hlýða á kröfur Kúrda.
Þær lágu fyrir i átta liðum, en
veigamestur þeirra var krafan
um sjálfstjórn. Farouhar fannst
þetta afarkostir, en lofaöi að sjá
til, hvað unnt væri að gera.
Stjórnin hefur þegar látiö á sér
skilja, að henni finnist sumar
kröfurnar sanngjarnar, eins og
t.d. um kennslu á tungumáli
Kúrda i' skólum.
Mótmæli og óeirðir
A meðanhafa verið mótmæli og
róstur upp nær hvern einasta dag
I byggöum Kúrda. Kúrdar vita af
þvi, að hin nýja stjórn stendur
óstyrkum fótum, og telja þetta
rétta timann til þess að fylgja
kröfum sfnum eftir.
I siðustu viku bar það við, aö
tvær herþotur vörpuðu nokkrum
sprengjum á fjallaþorp Kúrda
nærri landamærum Iraks. Blöö I
Teheran héldu þvl fram, að þetta
hefðu veriö herþotur frá Irak.
Meðal Kúrda leikur þó grunur á
öðru. Nefnilega, að Iransstjórn
vilji koma Kúrdum til þess að
trúa þvl aö Irak hyggi á illt i
þeirragarð — sem út af fyrir sig
er ekki erfitt að trúa eftir
margaraáratugaskærur Kúrda á
þessum slóðum við stjórnarher
Iraks — I þeirri von, að Kúrdar af
ótta við aðgerðir Iraks þori ekki
að gera harðar kröfur á hendur
Iransstjórn.
Það þykir ekki sennilegt, að
hinir nýju valdhafar Irans fáist til
þess að veita Kúrdum sjalfstjórn.
Ekki aðfullu. Þeir eru hvumpnir
um þesar mundir, og óttast að
sllkt mundi kalla yfir þá kröfur
annarra minnihlutahópa um
sjálfstjórn þeim til handa sömu-
leiðis. Þaðgæti gertaðengu vonir
þeirra um stofnun múhammeðsks
lýðveldis.
Það voru einmitt sllkar aðskiln-
aðarkröfur— sem sameinuðu
herinn upp úr byltingunni 1906 i
Iran og komu fööur Reza Pahlevi
I hásætið.
Þar á ofan eiga Kúrdar við strlö
innbyrðis sundurþykki. Þeir eru
klofnir I margar pólitlskar ein-
ingár. Flestar eru vinstri-
sinnaðar.
tJtlegðarforinginn dáinn
Eina andspyrnuhreyfing Kúrda
— sem ekki gat talist vinstrisinn-
uð voru leyfar skæruliöa hins
fræga höfðingja Mustafa Bazarni
(frá Irak). Hann andaöist fyrir
skömmu I útlegö i Bandarlkjun-
um orðinn maöur gamall.
Barzani hafði notið stuðnings
Iranskeisara og CIA fram til 1975,
þegar keisarinn samdi við Irak
um að loka landamærunum fyrir
skæruliðunum, sem áður gátu
leitaö hælis þar yfir til frænda
sinna I fjöllunum. Við það
lognaðist skæruhernaður Kúrda
út af i Irak.
Eftir það litu margir Kúrdar á
Barzani sem svikara, og þessi
helsti leiötogi þeirra glataði
forystuáhrifum sinum.
1 dag er það æöstipresturinn
Hosseini, sem flestir Kúrdar lita
til. Hann er laus viö marxfska
stimpilinn, þótt hann virðist fús
til samstarfs viö vinstriöflin aö
framgangi sjálfstjórnarmálsins.
Nýjar viðrœður
um fiskveiðar
Rússa og Japana
Japan og Sovétrikin hafa
ákveðið að hefja samninga-
viðræður siðar i þessum mánuðl
f Moskvu um samvinnu við fisk-
veiðar f Norðurhluta Kyrra-
hafsins. Einnig á að taka til
endurskoðunar áætlanir um
stöðu fiskstofna á þessum
slóðum. — Þá á að taka upp til
umræðu að nýju veiðikvóta
Japana á siiungi og laxi við
hinar umdeildu Kurfle-eyjar.
SAS pantar
fíeiri vélar
Flugfélagið SAS hefur tvö-
faldað pöntun sina á „A300 fiug-
strætó". Forseti SAS, Carl
Olov Munkberg tiikynnti að
fyrirtækiö hefði pantaö tvær
flugvélar til viöbótar af sömu
gerö, þegar sú fyrsta rann út úr
verksmiðjunni i Toulouse I
Frakkiandi. — SAS pantaöi tvær
véiar i desember 1977, en fær
þær ekki fyrr en i nóvember 1980
og I mars 1981
Kosningar á
Ítalíu?
t Róm spá menn þvi, að efnt
verði til kosnlnga I siöasta lagi
6. mai, ef yfirstandandi
stjórnarkreppa leysist ekki i
bráð.
Sandro Pertini forseti hefur
verið á stööugum fundum með
leiðtogum stjórnmálaflokk-
anna, án þess að lausn hafi
fundist, og er búist viö þvl, að
hann mælist til þess vlð Guilio
Andreotti forsætisráöherra— að
hann haldi áfram með bráða-
birgðastjórn.
Kosningar eru fyrirhugaðar á
ltaliu 10. júni vegna Evrópu-
þingsins en ekki þykir llklegt aö
almennum þingkosningum
verði frestaö fram yfir þann
tima. — Kjósendur eru orönir
41.500.000 á ttaliu.
Rottuher í
Indónesíu
Rottur eru hin versta plága
Indónesiu og fara I hjörðum
þúsundum saman yfir korn- o(
hrisgrjónaakra. Þessi rottu
plága fylgir i kjölfarið á flóöun
um á eyjunni Flóres og eri
akrarnir eins og sviöin eyði
mörk eftir rotturnar. Stefnir
matvælaskort vegna þessí
rottuágangs.
Spœnskir
togaramenn
mótmœla
Spænskir togaraskipstjórar
tóku ailir stefnuna i heimahöfn
um siöustu helgi til þess að mót-
mæia þvi, að töf hefur oröið á
nýju f iskveiöísamkomulagi
milii Spánar annarsvegar við
Marokkó, Portúgal og EBE. —
Horfir til þess aö fisklaust veriö
á Spáni.
Marokkó tók f sföasta
mánuöi tuttugu spænska togara
i landheigi fyrir meintar óiög-
legar veiðar. Portúgalir og EBE
ieyfa einungis þeim spænskum
fiskiskipum sem hafa sérstaka
undanþágu að veiða á sinum
miðum eins og stendur.