Vísir - 08.03.1979, Page 18
18
Fimmtudagur 8. mars 1979.
Útvarp kl. 21.20:
„Sniómokstur"
— leikrit vikunnar
Leikrit vikunnar heitir „Snjó-
rhokstur” og er eftir Geir
Kristjánsson. Þvi var áöur
útvarpaö 1970. Leikstjóri er Heigi
Skúiason en meö hiutverkin fara
Rúrfk Haraldsson og Þorsteinn ö.
Stephensen.
Tveir aldraöir menn, Baldi og
Likafrón standa í snjómokstri
uppi á heiöi. Þeir vita i rauninni
ekki hvers vegna þeir eru þar —
þeim var bara sagt að moka snjó
og þar með að bill mundi taka þá
þegar dagsverkinu væri lokið.
Mennirnir tveir eru næsta ólflkir,
annar litt skrafhreifinn, en hinn
hefur frá mörgu að segja og er
alveg ófeiminn viðað láta álit sitt
i ljós.
Höfundur leikristins, Geir
Kristjánsson erfæddur árið 1923 i
Héðinsfirði á Tjörnesi. Hann tók
stúdentspróf á Akureyri 1943 og
stundaði siöan nám i slavneskum
málum og bókmenntum við
Uppsalaháskóla. Einnig lashann
bókmenntasögu i Englandi og
Frakklandi. Geir var einn af rit-
stjórum timaritsins „Birtings”
og smásagnasafn eftir hann kom
út 1956. Auk þess hefur hann þýtt
töluvert m.a. eftir Pasternak og
Tsjekov. Þá hefur hann samið
nokkur leikrit og hefur útvarpið
áður flutt eftir hann „Daginn
fyrir dómsdag” 1951.
Flut.ningur leiksins hefet kl. 21.20
og s tendur hann i 45 minútur.
Gamlir munir og minjar hulin faldi vetrarins: t
leikritinu i kvöid eru þaö hins vegar tveir gamlir
menn uppi á háheiöi aö berjast i snjómokstri án
sýnUegs tilgangs.
Útvarp kl. 22.55:
„HOLOCAUST"
,.Þátturinn i kvöld mun fjalla
um aödragandann aöútrýmingu
Gyöinga i'Þýskalandi nasis-
mans,” sagöi Friörik Páil Jóns-
son fréttamaöur en hann sér um
Viösjá i kvöld.
Friðrik sagði að tilefnið væri
sjónvarpsþættirnir „Holocaust”
er sýndir voru viða um þessar
mundir og vakið hefðu feikna at-
hygli. Þeir fjölluðu um útrýming-
arnar á Gyðingum og „Holo-
caust”værieinmittsögulegt hug-
tak yfir þær.
Ekki kvaðst hann þó ætla að
fjalla um sjónvarpsþættina eða
útrýmingarnar sem slikar, held-
ur forsendur þeirra, þ.e.a.s. þá
hugmyndafræði sem að baki bjó
hjá nasistunum, Hún hefði verið
kynþáttastefna er byggðist á hug-
myndinni um hinn sterka mann
og hreina kynstofn, en Gyðingar
voru taldir vera sori er mengaði
hinn hreina ariska kynstofa.
— HR
(Smáauglýsingar — sími 86611
J
D
Benslnmiðstöö til sölu
Swolta verðkr. 70 þús. Simi 52589.
Olíukynditæki
til sölu. Uppl. i sima 54435.
Til sölu vegna flutninga
ný og ónotuð naglabyssa DX400B
kojur,2stk. reiðhjólfyrir 4-9 ára 1
stk. þrihjól, Ignis isskápur 133x55
cm 2ja ára barnarimlarúm, stór
kerruvagn sem nýr, regnhlifa-
kerra, Candy þvottavél Super-
matic 98 eldri gerð, barnaburða-
rúm. Uppl. að Seljabraut 42 (Kol-
brún).
Vel meö farið sófasett tii sölu.
3ja og 2ja sæta sófar, 1 stóll og
sófaborð. Verð 120 þús.Uppl. eftir
kl. 6 i sima 71226.
Borðstofuborö úr hnotu
án stóla til sölu. Uppl. i sima 7623£
í dag.________________________
2 nýir rókókó stólar
með útsaumuðu áklæði til sölu.
Uppl. i sima 35165.
Sófasett til sölu.
Uppl. i sima 44132 eftir kl. 7.
Til gjafa.
Skatthol, innskotsborð, ruggu-
stólar, hornhillur, blómasúlur,
roccoco og barockstólar. Borð
fyrir útsaum, lampar, myndir og
margtfleira. Nýja bólsturgerðin,
Laugaveg 134, simi 16541.
Til sölu
Hef 50 kg
af eggjum á viku til sölu. Uppl. i
sima 99-6628 eftir kl. 5.
Til sölu vegna flutnings
borðstofuborð með 6 stólum og
skenkur úr mahogany,vel meí
farið, tvibreiður svefnsófi, litið
borð, hjónarúm með dýnum og
náttborðum i gömlum stil og 8 m
hvitur stóris. Uppl. i sima 8491r,
eftir kl. 19.
Búðarkassar — Einstakt tækifæri
Tveir nýlegir mekaniskir Addo-X
búðarkassar, 2ja teljara, auk af-
greiðslu- og uppgjörsteljara.
Seljast ódýrt og með ársábyrgð.
Uppl. isima 24140 kl. 9-17.
Óskast keypt
Litill isskápur óskast
Uppl. I sima 18122 eftir kl. 7.
Óska eftir
að kaupa notað er vel með farið
klósett. Uppl. i sima 99-1342 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Litil trésmiöavél
óskast til kaups. Uppl. I sima
37205
(Húsgögn
Svefnbekkur til sölu.
Uppl. i sima 51371 milli kl. 18 og
19.
Tiskan er aö láta okkur
gera gömlu húsgögnin sem ný
með okkar fallegu áklæðum. Ath.
greiðsluskilmálana. Ashús-
gögn,Helluhraur.i 10, Hafnarfirði
simi 50564.
Bólstrun
Bólstrum og klæöum húsgögn.
Eigum ávallt fvrirliggiandi
roccocóstóla og sessolona (Chaise
Lounge) sérlega fallega. Bólstr-
un, Skúlagötu 63, simi 25888,
heimaslmi 38707.
Bólstrun — breytingar.
Gerum gömul húsgögn sem ný.
Breytum einnig gömlum hús-
gögnum i nýtt form. Uppl. i sima
24118.
Á gamla veröinu
Hvildarstólar með skemli á kr.
127.500,- Ruggustólar á kr. 103
þús., italskir ruggustólar á kr.
118.600, innskotsborð á kr. 64.800.
einnig úrval af roccoco og
barockstólum. Greiðsluskilmál-
ar. Nýja bólsturgerðin Laugavegi
134, simi 16541.
(Sjénvörp
Sjónvarpsmarkaöurinn
er i fullum gangi. óskum eftir 14,
16,18 og 20 tommu tækjum i sölu.
Ath. tökum ekki eldri en 6 ára
tæki. Sportmarkaöurinn Grens-
ásveg 50,slmi 31290. Opið 10-12 og
1-6. Ath. Opiö til kl. 4 laugardaga.
___________— .^==g)
I HIjémtæki )
Til sölu
sem nýtt Pioneer CT-F4040 segul
band. Upplýs. i sima 76548 eftir
kl. 18.
rG@xrn
Hljóöfæri )
Notaö þýskt pianó
i góðu ástandi til sölu. Tilboö ósk-
ast. Lysthafendur hringi i sima
86845 milli kl. 6 og 9 á kvöldin.
Heimilistæki
Kelvinator þvottavél
sem tekur inn á sig bæði heitt og
kalt vatn til sölu nokkurra ára
gömul. Hagstætt verð. Uppl. i
sima 19176.
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúðin Siðumúla 31, simi
84850.
<1
(Verslun
Allar fermingavörurá einum staö
Bjóðum fallegar fermingar-
serviettur, hvita hanska, hvitar
slæður, vasaklúta, blómahár-
kamba, fermingarkerti, kerta-
stjaka og kökustyttur. Sjáum um
prentun á servfettur og nafna-
gyllingu á sálmabækur, einnig
mikið úrval af gjafavörum. Veit-
um örugga og fljóta afgreiöslu.
Póstsendum um land allt# simi
21090. Kirkjufell Klapparstig 27.
Eigum nokkra stóra,
fallega vasa úr leir og eirlitaöar
styttur. Havana, Goöheimum 9.
Slmi 34023.
Verslunin Ali Baba Skóla-
vöröustig 19 auglýsir:
Stórkostlegt úrval af kvenfatnaði
á ódýru verði. Höfum tekið upp
mikið úrval af nýjum vörum, svo
sem kjólum frá Bretlandi og
Frakklandi. Einnig höfum við
geysimikið úrval af ungbarna-
fatnaði á lágu verði. Verslunin Ali
Baba Skólavörðustig 19. Simi
21912.
Verksmiöjuútsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar, og lopaupprak. Ný-
komið bolir, skyrtur, buxur, jakk-
ar, úlpur, náttföt og handprjóna-
garn.Les-prjón. Skeifunni 6, simi
85611 opið frá kl. 1-6.
SIMPLICITY fatasnið
Húsmæður saumiö sjálfar og
sparið. SIMPLICITY fatasnið,
rennilásar, tvinni o.fl. HUS-
QUARNA saumavélar.
Gunnar Asgeirsson hf, Suður-
landsbraut 16, simi 91-35200.
Alnabær, Keflavlk.
Vetrarvörur
Til sölu
skiði Sprit Glass og bindingar,
einnig Nort skiðaskór nr. 40.
Uppl. I sima 92-3466.
Skiöi K2 240 team,
160 sm á hæö meö léttum Look-
bindingum til sölu. Uppl. i sima
52597 eftir kl. 5.________
Skiöamarkaöurinn
Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum
nú ódýr byrjendaskiði 120 cm á
kr. 7650, stafi og skiöasett meö
öryggisbindingum fyrir börn.
Eigum skiði, skiðaskó, stafi og
öryggisbindingar fyrir fulloröna.
Sendum I póstkröfu. Ath. þaö er
ódýraraaðversla hjá okkur. Opið
10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard.
Sportmarkaðurinn simi 31290.
Ljósmyndun
Hraömyndir — Passamyndir
Litmyndir og svart-hvitt I vega-
bréf, ökuskirteini nafnskirteini og
ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar
strax. Einnig eftirtökur eftir
gömlum myndum. Hraðmyndir,
Hverfisgötu 59, simi 25016.
Fatnaður /gfo (
Til sölu
nokkur stk. fallegar og ódýrar
kápur nr. 42. uppl. i sima 14630
eftir kl. 6 næstu daga.
(-------^
Hreingerningar
Teppa- og húsgagnahreinsun
Hreinsum teppi og húsgögn í
heimahúsum og stofnunum með
gufuþrýstingi og stöðluðum
teppahreinsiefnum sem losa
óhreinindin úr þráðunum án þess
að skadda þá. Þurrkum einnig
upp vatn úr teppum ofl. t. ,d. af
völdum leka. Leggjum nú eins og
avallt áður áherslu á vandaða
vinnu. Uppl. i sima 50678 Teppa-
og húsgagnahreinsun, Hafnar-
firði.
Þrif
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum, stofnunum
o.fl. Einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél. Húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. I sima 33049 og 85086
Haukur og Guðmundur.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja áðferð nær jafavel ryði
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og
alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Tökum aö okkur hreingerningar
á Ibúðum, stigagöngum og stofa-
unum. Einnig utan borgarinnar.
Vanir menn. Simar 26097 og 20498.
Þorsteinn.____________________
Hreingerningaféiag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúðir og stigaganga, hótel,veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fýrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leiö ogvið ráðum fólki
um val á efnum og aðferðum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.