Vísir - 25.05.1979, Side 2
2
vlsm
Föstudagur 25. m^j 1979
Umsjón: Katrin
Pálsdóttir og
Halldór
Reynisson
Samanburður á kexi:
Ætlarðu á landsleikim
við Vestur-Þjóðverja?
Haraldur Lórenz, sjómaöur: Ég
veit ekki, ég hef nokkurn áhuga á
fótbolta og fer stundum á völlinn.
Ætli leikurinn fari ekki svona 2-1
fyrir Þjóöverja.
Sveinn Gunnarsson, sjómaDur:
Ég veit ekki, kannski. Ég býst nú
viö aö Þjóöverjarnir séu betri,
ætli þeir vinni ekki 2-0.
Ketill Larsen: Nei, ég verö á
feröalagi meö unglingum. Annars
færi ég. Leikurinn fer vel og verö-
ur skemmtilegur.
Innlent kex og erlent kex: Sala á þvi viröist vera ósköp svipuö, og þegar þaö er samanburöarhæft er veröiö einnig mjög svipaö. Visismynd JA .
Það íslenska heldur ðdýrara
AHt frá þvi aö frakkneskir sjómenn viö tslandsstrendur komu tslend-
ingum upp á bragöiö aö eta biskvi og pompólabrauö hafa þessar vöru-
tegundir sem nefnast raunar á góöri Islensku þvi snubbótta nafni kex —
veriö vinsælar matvörur hér á landi. Visismönnum datt þvi I hug aö
kanna hvaöa kextegundir væru á boöstólum, innlendar sem erlendar og
hvert veröiö á þeim væri.
Verð á innlendu kexi.
Veröiö á innlenda kexinu er
ijijög svipaö frá einni verslun til
annarrar, sem byggist á því aö
allar verslanirnar kaupa af sama
framleiöanda. Þó er um nokkurn
verömismun aö ræöa milli ein-
stakra verslana allt eftir þvi
hvort þær nýta aö fullu álagning-
una eöa ekki, en smásöluálagning
er núna 38%. Hér á eftir fylgir
verö á helstu Islenskum: kextegundum
Frón.
Matarkex 400 gr. 312 kr.
Mjólkurkex 400 gr. 309 kr.
Albert 220 gr. 215kr.
SIS.
Vanillukex 250 gr. 190 kr.
Mjólkurkex 250 kr. 197 kr.
Kornkex 250 gr. 190 kr,-
Holt, Mokkakex 300 gr. 367 kr.
Ingimarskremkex 250 gr. 367 kr.
íslenskt kex — erlent
kex.
Þaö er kunnara en frá þurfi aö
segja aö innflutningur á erlendu
kexi er háöur sérstökum leyfum
og þvl vill stundum veröa nokkur
hörgull á erlendu kexi I verslun-
um. Ekki er heldur gott aö gera
samanburö á þvi og Islensku,þvi
sjaldnast er um sambærilegt kex
aö ræöa. Viö fundum þó tvær teg-
undir af kexi þar sem saman-
buröur var mögulegur og voru
þaö piparkökur og kremkex:
Frón piparkökur 200 gr. 282 kr.
Regal piparkökur 200 gr. 295 kr.
Holt, kremkex 300 gr. 367 kr.
RegalKremkex 200 gr. 249 kr.
Verö á þessum kextegundum
miðaö viö þyngd viröist vera
mjög svipaö en Islenska kexiö er
kannski heldur ódýrara þótt gæö-
in séu mjög svipuö.
Að lokum birtum við svo verð á
nokkrum kextegundum erlend-
um sem mikil sala er i:
Jacob’s
súkkul. hafrakex 200 gr. 378 kr.
tekex 200 gr. 252 kr.
gráfikjukex 200 gr. 286 kr.
Heigi Sigurösson, úrsmiöur: Þaö
fer eftir veörinu, ég fer ekki ef
þaö veröur kalt. Annars örugg-
lega. Leikurinn fer 3-2 fyrir is-
land.
Ari Már Torfason, simsmiöur:
Já, ég ætla aö fara, ég hef áhuga á
fótbolta og fer yfirleitt á lands-
leiki. Ég spái þvi aö leikurinn
endi 3-1 fyrir Þjóöverja.
Kexlnnflutningurlnn:
„Minnir mig á
haftastefnuna
í gamia flaga”
„Þaö er ekki mikiU munur á
sölu á Islensku kexi og erlendu i
verslunumef um sambærilegt kex
er aö ræöa” sagöi Gunnar
Snorrason kaupmaöur þegar
Visir innti hann eftir sölunni á
kexi.
Gunnar sagöi aö þó væru vissar
tegundir af erlendu kexi sem
seldust mikið en þaö væru þá
einkum þaff tegundir sem ekki
eru framleiddar hér á landi.
Annars heföu islenskir kexfram-
leiöendursóttmjögisig veöriöog
framleiddu nú oröiö ágætisvöru
sem stæöist fyllilega samanburö.
Gunnar taldi vanráöiö aö hefta
innflutning á kexi og sælgæti og
taldi þau höft aöeins veröa til aö
auka neyslu á þessu kexi. Hélt
hann aösala á því yröi litlu meiri
þótt hún yröi gefin frjáls.
Visir haföi í þessu sambandi
samband viö einn kexinnflytj-
anda og sagöi hann aö nú væri
viss kvóti á innfluttu kexi og væri
hann 350 millj. kr. á ári. Honum
væri sföan deilt á milli innflytj-
enda og þeir yröu svo aftur aö
deila honum á milli sinna
viöskiptavina. Vildi þaö oft skapa
leiöindi þegar viöskiptavinirnir
fengju lítiö eöa ekkert kex. Þessi
leiöindi mætti foröast meö þvi aö
gefa innflutninginn frjálsan þvi
þaö mundi ekki auka eftirspurn-
ina aö neinum mun.
Þessi innflytjandi, sem ejiki
vildi láta nafns sins getiö,sagöi að
siöustu aö þessi innflutingshöft á
kexi minntu sig óþyrmilega á
þann tima þegar haftastefan var
viö lýöi hér á landi á sinum tima.
Heföi hún ekki haft i för meö sér
annaö en leiöindi og klfkuskap og
gjaldeyrissparnaöur væri eflaust
ekki mikill.
—HR
Gunnar Snorrason kaupmaöur: ..Höftin á kexinnflutningi veröa
aöeins til aö auka neyslu á innfhittu kexi”.