Vísir - 25.05.1979, Síða 6

Vísir - 25.05.1979, Síða 6
vism Föstudagur 25. mal 1979 6 l*1*^f*í * : -1 Jj 1 • ’: ” : Þennan hef ég! Friftfinnur Finnbogason hefur hér betur i skallaeinvfgi vift Þróttarann Agúst Hauksson. Visismynd Einar Eyjaskeggjar með bæði stigin heim - SKoruðu tvo ödýr mOrk á Melaveillnum og pao nægoi gegn Þrótti í 1. delldlnnl Þaö léttist heldur brúnin á reykvískum knattspyrnuáhuga- mönnum á Melavellinum i gær, þegar Baldur Jónsson vallarstjóri tilkynnti i leikslok á leik Þróttar og Vestmannaeyja i 1. deild, aft Í.B.Í. náðl í sttg Einn leikur var háöur i' 2. deild tslandsmótsins í knattspyrnu i fyrrakvöld, en þá fékk Reynir i Sandgerfti Isfirftinga i heimsókn. Isfirftingarnir skoruftu fyrra mark leiksins, en Ari Arason sá um þaft aft Reynir hélt öftru stig- inu eftir i Sandgerfti. I kvöld eru tveir leikir á dag- skrá i 2. deildinni, Isfirftingar veröa þá aftur á ferftinni og fá Magna frá Grenivik i heimsókn, og á Akureyri mætast Þór og Fylkir næsti leikur i deildinni hér i Reykjavik færi fram á grasi I Laugardalnum. Þá voru áhorfendurnir búnir aft horfa á 90 minútna ,,malarknatt- spyrnu” eins og hún gerist einna leiftinlegust, og margir sjálfsagt verift á þvi, aö þeir létu þaft vera aftmætaáfleirileiki þarna ámöl- inni. Þróttarar voru betri aftilinn á vellinum til aö byrja meft, en þeim tókst ekki aft skapa sér nein sérstök tækifæri — utan einu sinni,þá var mark sem þeir höfftu skoraft, dæmt af vegna rangstöðu, og voru þeir heldur ósáttir viö þann dóm. Vestmannaeyingar áttu engin umtalsverft marktækifæri og þaö var þaft heldur ekki, þegar þeir skoruftu sitt fyrra mark i leikn- um. Sveinn Sveinsson sendi þá knöttinn meö „bananaskoti” af um 30 metra færi og sigldi hann i markhomiö án þess aft mark- vörftur Þróttar hreyffti legg né lift. Siftara mark Vestmannaeyinga kom i siftari hálfleik og var Sveinn þar aftur aft verki, en þá náfti hann aft pota knettinum yfir marklinuna eftir mistök og mikift irafár i vitateig Þróttara. Þannig endafti leikurinn meft 2:0 sigri Eyjarskeggja og héldu þeir ánægftir heim meft sinn hlut. Þróttarar voru aftur á móti ekki eins hressir, en þeir hugga sig vift þaft aft á grasinu geti þeir sýnt á sér betri hliftar, og þaft ætla þeir sér aö gera strax á þriöju- dagskvöldift, er þeir mæta Vikingi i Laugardalnum. Þolugolf á Hval- eyrinnl Fyrsta opna stórmótift I golfi, sem gefur stig til landslifts GSI, verftur á Hvaleyrarvelli i Hafnar- firfti nú um helgina. Þaö er Þotu- keppni Flugleifta, en sú keppni hefur jafnan verift eitt af fjöl- mennustu golfmótum, sem þeir hjá GK standa fyrir. Leiknar verfta 36 holur — 18 hol- ur á laugardaginn og svo aftrar 18 á sunnudag. Veitt veröa verftlaun bæfti' meö og án forgjafar og gefa Flugleiftir þau, svo og aukaverft- laun, en þaft er flugfar á milli Akureyrar og Reykjavikur. Mjög strangt veröur tekiö á þvi i þessari keppni aö menn sýni for- gjafarkort sitt áftur en þeir byrja, en þaft þýftir aft viftkomandi verft- ur aö vera búinn aft ganga frá málum sinum viö sinn golfklúbb. SIMONSEN KVNDDIMEB SI6URMKRKI Daninn litli, Alan Simonsen, kvaddi lift sitt Borussia Mönchen- gladbach meft þvi aft skora sigur- mark liftsins i siftari leik þess gegn Red Star frá Júgóslaviu i úr- slitum UEFA-keppninnar. Þetta mark Simonsen dugfti Borussia til aft hljóta Evrópumeistaratitil þvi aft fyrri leiknum sem fram fór i Belgrad haföi lokift meö jafntefli 1:1. En þaö voru fleiri sem þarna kvöddu lift Borussia. Lands- liftskappinn frægi, Berti Vogts, var einnig aft leika sinn siftasta leik fyrir félagiö og tekur nú viö þjálfun v-þýska unglingalands- liftsins. Þá var þetta siöasti leikur félagsins sem þjálfari þess, Udo Lattek, stýrir liftinu i, en hann er nú á förum til Borussia Dortmund þar sem hann tekur vift stjórn- inni. Simonsen fer til Barcelona á Spáni eins og komiö hefur fram i fréttum. Þetta var i fjórfta skipti sem Borussia leikur i úrslitum UEFA keppninnar, liöift sigraöi einnig i keppninni 1975, en tapaöi i úrslit- um bæfti 1973 og 1977. Badminton á selfossi Leikur Borussia i úrslitaleikn- um nú var fjarri þvi aft vera góöur, og þaft var einungis óheppni Red Star aft fá á sig vitaspyrnú, sem Simonsen skoraöi sigurmarkiö úr. íslands- mðtlð f tugpraut íslandsmótift i tugþraut hefst á Laugardalsvelli kl. 15 á sunnu- daginn, og þvi veröur siftan fram haldið á sama staft á mánudags- kvöldift. Flestir telja aft Elias Sveinsson muni tryggja sér Islands- meistaratitilinn, en aft sögn Ólafs Unnsteinssonar, þjálfara Austra, mun Pétur Pétursson frá UIA sennilega koma til meft aft veita honum harfta keppni. STAÐAN I kvöld leika Islendingar og Færeyingar landsleik i badmin- ton, og hefst hann i iþróttahúsinu á Selfossi kl. 20. Þetta er i fimmta skipti sem þjóftirnar mætast, og hefur Island ávallt sigraft. Keppt er um bikar sem gefinn er af Föroya Fiska- sölu. I öllum fyrri keppnunum hefur einungis verift keppt i karlaflokki, en samkvæmt ósk Færeyinganna mun nú verfta keppt i kvennaflokki einnig, og fjölgar leikjunum þvi úr fimm i sjö. Þess má geta aft þetta er fyrsti landsleikurinn i badminton sem fram fer utan Reykjavlkur. Staftan 11. deild Islandsmótsins i knattspyrnu er Þróttur — IBV KA Fram ÍBV KR Valur Akranes Keflavik Þróttur Vikingur Haukar nú þessi: 0:2 1 1 0 0 3:1 2 1 1 0 0 3:1 2 1 1 0 0 2:0 2 1 0 1 0 1:1 1 1 0 1 0 1:1 1 1 0 1 0 0:0 1 1 0 1 0 0:0 1 1 0 0 1 0:2 0 1 0 0 1 1:3 0 10 0 11:30 Næstu leikir fara fram á þriftju- dag. Þá leika Vikingur-Þróttur, IBV-IBK, Akranes-KA og Hauk- ar-KR. Það eru glæsileg verftlaun I bofti I Þotukeppni Flugleifta f golfi, sem fram fer nú um helgina. Auk þeirra sem sjást á þessari mynd eru flug- ferftir í aukaverftlaun og annaft i þeim dúr.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.